Alþýðublaðið - 14.08.1973, Side 10
VOH ÍBK UM FULLT HÚS
ER NU AU ENGU URDIN
Þá er draumur Keflvíkinga um
fulll hús stiga fokinn út i veður og
vind. Það voru Akureyringar sem
sáu fyrir þvi, með þvi að ná jöfnu
gegn tslandsmeistarakandi-
dötum fyrir norðan á laugar-
daginn, 0:0. Og það sem meira
var, Akureyringar fengu tækifæri
á að skora undir lokin, er þeir
kræktu sér i vitaspyrnu, en Þor-
steinn ólafsson varði hana frá-
bærlega vel. Ahorfendur voru
2400, sem er met i 1. deildinni i
sumar.
Fyrri hálfleikurinn einkenndist
af varnarleik. Bæði liöin lögðu
alla áherzluna á vörnina, og þær
gáfu aldrei eftir þumlung, svo fátt
var um umtalsverð marktækifæri
i hálfleiknum.
1 siðari hálfleik losnaði heldur
um böndin, og meiri hætta skap-
aöist. A 80. minútu komu Keflvik-
ingar knettinum i netið, það var
3 leikir í 2. deild
Þrír leikir fóru fram i 2. deild
um helgina, og var ekkert um
óvænt úrslit i þeim leikjum.
A Selfossi léku heimamenn við
FH, og eins og við var að búast,
vann FH öruggan sigur 2:0. A
Húsavik léku heimamenn við Ar-
mann, og unnu 1:0. Og á Mela-
vellinum léku nafnarnir Þróttur
Reykjavik og Þróttur Neskaups-
stað á sunnudaginn, og unnu þeir
fyrrnefndu 2:1.
Um næstu helgi fer fram heil
umferð I 2. deild, og þar af tveir
mjög mikilvægir leikir Völsungur
leikur við Viking og FH við Þrótt
R.
Jón ólafur sem skaut að marki,
Steinar truflaði Arna markvörö
sem misreiknaði knöttinn, en
Steinar var dæmdur rangstæður.
Svo var það á 87. minútu aö
Keflavikurhjörtun fóru að slá
hraðar. Jóhanni Jakobssyni var
brugðið innan vitateigs og vita-
spyrna dæmd. Sigbjörn Gunnar-
sson, vitaskytta þeirra noröan-
manna, var farinn af velli, og
Sævar Jónatansson tók spyrnuna.
Hún var vel framkvæmd, stefndi i
hornið niðri, en Þorsteinn náði þó
til knattarins á ótrúlegan hátt og
bægði hættunni frá.
Jafntefli voru réttlát úrslit þessa
leiks. Arni markvörður og Kári
beztir Akureyringa, en vörnin
bezt hjá IBK, með þá Einar og
Guðna sem beztu menn.
Tómas Pálsson var rekinn af
leikvclli á laugardaginn. Það
kemur á óvart, þvi Tómas er
þekktur fyrir prúðmennsku, og
hafði t.d. aldrei verið bókaður i
leik.
EYJAMENN SOTTU OG SOTTU-
EN SKAGINN TÓK BÆÐI STIGIN
Nú er öldin önnur á Akranesi,
aðeins 500 áhorfendur komu að
sjá leik ÍA og ÍBV á laugar-
daginn og þessir fáu fengu að
sjá leik mikilla átaka tveggja
liða sem börðust hatrammlega
um stigin, meira af kappi en
forsjá. Og það voru Skagamenn
sem fögnuðu sigri f lokin, 1—0 og
var það ósanngjarn sigur eftir
gangi leiksins, þar sem Eyja-
menn áttu til muna fleiri upp-
lögð marktækifæri. En Eyja-
menn geta engum öðrum um
kennt en sjálfum sér, að geta
ekki notfært sér þessi tækifæri.
Fyrri hálfleikur einstefna IBV
og fékk 1A aðeins eitt tækifæri
og skoraði!
1—0. 41. min.: Matthias Hall-
grimsson nær boltanum við
miðlinu og brunar upp völlinn,
spilar 1—2 viö Jón Alfreðsson og
rennir siðan boltanum i netið
framhjá úthlaupandi mark-
verðinum.
Skagamenn sóttu mun meira
fyrstu 30. min. i s.h. og fengu
m.a. vitaspyrnu, boltinn hrökk i
hendi Friðfinns sem var einn og
yfirgefinn á stóru svæði. „Illur
fengur, illa forgengur” og
Björn Lárunsson skaut
„bananaskoti” framhjá. Harka
fór að færast i leikinn og dóm-
arinn hafði litil tök á at-
burðarásinni. Tómas Pálsson
rekinn útaf þrátt fyrir að honum
væri sýnt gult spjald og Frið-
finnur Finnbogason bókaður
fyrir taklingu á Mattias sem
varð til þess að Matthias varð
að yfirgefa völlinn.
Eftir að Eyjamenn voru
orðnir 10 sóttu þeir mun meira
og kepptust við að misnota tæki-
færin, timinn rann útá þá, stigin
tvö fóru til heimamanna. —HJ.
Það vakti nokkra athygli á
Akranesi á laugardaginn þegar
Tómasi Pálssyni, framherja
IBV, var visað af velli af dóm-
aranum llinrik Lárussyni, þvi
allir sáu að dómarinn rétti gult
spjald að Tómasi, sem hingað til
hefur verið talið jafngilda
bókun. Tómasi hefur aldrei fyrr
á hans leikferli verið visað af
velli og raunar aldrei bókaður
heldur. Um atvikið sagði Tómas
i stuttu viðtali við Alþýðublaðið:
„Við vorum að kljást um bolt-
ann þegar Skagamaðurinn rak
olnbogann af afli i bakið á mér.
Þetta var ekki i fyrsta skiptið i
leiknum sem hann gerði þetta,
en aldrei var neitt dæmt. Þarna
missti ég augnablik taumhaldi á
skapi minu og rak fram fótinn.
Auðvitað braut ég þarna af mér
og varð þvi ckkert hissa þegar
dómarinn sýndi mér gult spjaid
og skrifaði mig niður, en siðan
visaði hann mér útaf”.
„Við vorum klaufar að tapa
þessum leik, hefðum átt að
skora 4-5 mörk eftir tækifærum,
cn svona er nú knatt-
spyrnan”. —HJ.
TEITUR EKKI UT
Teitur Þórðarson mun ekki fara mcð islenzka kanttspyrnulandslið-
inu lil llollands seinna i þessum mánuði, en eins og kunnugt er hefur
Teitur verið i islenzka landsliðshópnum i undanförnum ieikjum og
komið þar inná, þótt ekki hafi hann unnið sér fast sæti.
Um sama leyti og landsliðið keppir i Hollandi, verður meistara-
flokkur Akraness á ferð i Danmörku. Káus Teitur frekar að fara i
þá ferð, og var það samþykkt af Knattspyrnusambandinu. -SS.
Myndiua hér til hliðar tók Smarsi af leik Breiðabliks og Fram á
laugardaginn. Neðri myndin er af Óla B. Jónssyni þjálfara.
Óli B. hættur
,,Ég er hættur að þjálfa
Breiðablik, cnda var ég aldrei
ráðinn ncma i þrjár vikur. Ég
veit ekki betur en Júgóslavinn
Mile taki við liðinu aftur", sagði
Óli B. Jónsson er Alþ.bl ræddi
við hann i gær.
— Tclurðu að Breiðablik eigi
möguleika á þvi að sleppa við
fall í 2. deild?
,,Það er alltaf von á meðan
mannskapurinn trúir á það. Kn
mér fannst sem margir leik-
manna hafi gcfið upp vonina
fyrir löngu siðan. Það er ekki'
nægilegur áhugi hjá strákunum,
og þeir hafa mætt illa á
æfingar".
— Hvað um leikinn við Fram?
„Sá leikur hefði eins getað
farið okkur i hag, þvi mér fannst
rangstöðulykt af markinu. En
ég deili ekki um það, linu-
vörðurinn var i betri aðstöðu cn
ég”.
Óli sagðist ekki áforma að
taka aö sér þjálfun að nýju,
liann vildi helzt draga sig alveg i
hlé —SS.
BLIKARNIR ALVEG A YZTU NÖF
Nú má telja svo til öruggt að
Breiðablik falli i 2. deiid að ári.
Liðið á enn möguleika á að
hanga uppi, en þeir eru orönir
mjög litlir eftir tapið gegn Fram
á Melavellinum á laugardaginn.
Lokatölurnar urðu 2:1 betra
liðinu i hag, cn svo virtist sem
Blikarnir ætluðu að slá islands-
meisturunum við i siðari iiálf-
leik. Þá sóttu þeir mun meira,
eða allt þar til Fram náði að
skora frekar óvænt. Eftir það
voru úrslit leiksins ráðin.
0—1:25. min. Brotið var á
Elmari Geirssyni á vitateigs-
horni. Guðgeir Leifsson tók
spyrnuna, gaf á Asgeir Eliasson
sem skoraði með lausri spyrnu
af vitateig. Þarna var vörn
Blikanna illa á verði.
1—1:45. inin. Blikarnir jafna
aðeins sekúndubroti áður en
flautað var til hálfleiks. Ólafur
Friðriksson sendi knöttinn fyrir
markið frá hægri, Heiðar Breið-
fjörð skaut þrumuskoti sem
Þorbergur fékk ekki ráðið viö.
1—2:61. min. Guðgeir gaf
langa sendingu fram völlin á
Jón Pétursson. Af Jóni barst
knötturinn til Eggerts Stein-
grimssonar, sem lék að marki
og skoraði. Þarna vildu margir
meina að Eggert hefði verið
rangstæður, en hvorki linu-
vörður né dómari gerðu athuga-
semd.
Eftir þetta var leikurinn
endanlega unninn. Blikarnir
höfðu fram að þessu leikið
nokkuð vel, og haft i fullu tré við
Islandsmeistarana. En þó
virðist vanta neistann i liðið.
Varnirnar sterkari hluti lið-
anna. Enginn áberandi beztur -
SS.
Þriðjudagur 14. ágúst 1973.