Alþýðublaðið - 14.08.1973, Qupperneq 11
Veðrið erfiðasta þrautin!
HEPPNIN FYLGDI VALSMONNUM
Valsmenn unnu KR á Laugardalsvellinum i gærkvöld 2:0. Þetta var
einstakur heppnissigur, KR-ingaráttu mun meira i leiknum og tæki-
færin komu svo að segja á færibandi. En það er ekki nóg að fá tæki-
færin, það þarf að nýta þau. 1 þeirri kúnst voru Valsmenn fremri, og
þeim tókst að nýta tvö af þremur tækifærum, og þar með fengu þeir
bæði stigin.
1-0:22. min.Tveir KR-ingar hlupu saman, Jóhannes Edvaldsson
fékk knöttinn og lék upp aðendanmörkum, gaf fyrir á Sigmar Pálma-
son, sem lagði á ÞÓri Jónsson og skot hans söng i netinu.
2 0:75. min.Valur nær sóknarlotu eftir stöðuga pressu KR-inga,
Bergsveinn Alfonsson gaf á Helga Benediktsson (hafði komið inná
sem varamaöur), og Helgi skoraði.
KR sýndi oft á tiðum mjög góða knattspyrnu við erfiðar aðstæður,
en uppskar ekki sem skyldi. Vörnin brást oft illa. Valsvörnin góð, með
Sigurð Dagsson sem bezta mann, en hann lék nú með að nýju. Vals-
menn liklegir að hljóta annað sætið i 1. deild — SS.
Stcfán Hallgrimsson stekkur yfir 1,92 metra i hástökki. Stefán stóð
sig mjög vel, náði 7035 stigum i tugþrautinni sem er nýtt persónu-
legt met.
MATTHÍAS EKKI ILLA AAEIDDUR
Matthias Hallgrimsson meiddist i leiknum gegn ÍBV, eftir harða
taklingu af hálfu Friðfinns Finnbogasonar. Haldið var i fyrstu að
meiðsli Matthiasar væru svo alvariegs eðlis, að hann yrði jafnvel ekki
meira með i sumar.
i samtali við Alþ.bl. i gær sagði Matthias, að meiðslin hefðu ekki
verið alvarleg, og hann gæti örugglcga farið með landsliðinu út til
Holiands, yrði hann valinn. — SS.
Veðurguðirnir komu i
veg fyrir að góður
árangur næðist á fjöl-
þrautamótinu sem fram
fór á Laugardalsvellin-
um um helgina. Veður
var mjög gott fyrri dag-
inn, en rok og rigning
siðari daginn. Má með
sanni segja að veðrið
hafi verið þyngsta þraut
in. Frakkar voru i sér-
flokki, bæði i tugþraut
karla og fimmtarþraut
kvenna, og komust
áfram i lokaúrslit EM
ásamt Belgum i tug-
þrautinni og Bretum i
fimmtarþrautinni.
Stefán Hallgrimsson
stóð sig bezt islenzku
keppendanna, hlaut 8-
sæti, og var einn örfárra
SÚ FRANSKA
SIGRADI
Mary Peters tókst ekki að
sigra i sérgrein sinni fimmtar-
þrautinni á sunnudaginn, heldur
var það franska stúlkan Wartel
sem sigraði með 4292 stig, og
stalla hennar Picaut varð önn-
ur, en Peters þriðja. Frönsku
stúlkurnar komast áfram i
Evrópukeppninni ásamt þeim
brezku.
Arangur stúlknanna var frek-
ar slakur, enda veðrið afleitt.
íslenzku stúlkurnar stóðu sig
eins og við var að búast, og þó
kannski öllu betur, t.d. setti
Lára nýtt Islandsmet 3573 stig.
Ingunn er i stöðugri framför.
Frönsku stúlkurnar hlutu 12,374
stig, brezku 11,966 stig,
hollensku 11,573 stig og þær
islenzku 9,990 stig.
Fimmtarþrautardömurnar kepptu bara seinni daginn, og þær lentu þvi illa út úr veðrinu, og voru all-
ar langt frá sinu bezta nema þær islenzku. Þar var jafnvel um Islandsmet að ræða, Lára Sveinsdóttir,
bætti eigið met úr 3503stigum i 3573. stig. Þetta var eina metið sem sett var i mótinu.
— Bjóstu við meti?
,,Já svona hálft i hvoru. Ég vissi að ég átti að geta betur en ég gerði um daginn. I langstökkinu var ég
orðinn anzi svartsýn, þvi ég gerði tvöfyrstu stökkin af þremur ógild, kom að með vitlausan fót. I siðasta
stökkinu skipti ég um fót og stökk svo upp á von og óvon Þetta fór allt vel, þvi siðasta stökkið var 5,35
sem er ekki langt frá minu personulega meti”. Framhald á bls. 2.
UM
1. Marie-Christine Wartel
(F)
2. Florence Picaut (F)
3. Mary Peters (B)
4. Mike Van Vissen (H)
5. Odeite Ducas (F)
6. Janet Honour (B)
7. Gladys Taylor (B)
8. Susan Mapstone (B)
9. Ella Hoogendoorn (H)
10. Mirjam Van Laar (H)
11. Rola Van Klaveren (H)
12. Martine Fenouil (F)
13. Lára Sveinsdóttir (1)
14. Ingunn Einarsdóttir (1)
15. Sigrún Sveinsdóttir (1)
1fi Kristin Riörnsdóttir (1)
4292
4105
4086
3983
3977
3975
3905
3846
3815
3775
3709
3672
3573
3216
3201
2845
Yves. Leroy (F) 11.00 - 7.24 -13.70 - 1.39 - 50.2 -15.03 - 48.76 - 4.60 - 57.76 - 4:56.5 - 7751 (1)
R. Chesquiere (B) 11.50-7.21 -14.17- 1.98-50.3- 15.30-46.08-4.10-55.60-4:36.0-7627 (2)
F. Herbrand (B) 11.00-7.32.-13.91 - 1.89-52.6-15.11 -45.68-3.50-56.16-4:56.3-7299 (3)
F. Roche (F) 11.27-6.93-13.44- 1.98-53.2-15.61-48.18-4.00-48.00-4:56.5-7215 (4)
J.P. Schoebel (F) 11.16 - 6.80 - 13.42 - 1.83 - 51.9 - 15.50 37.94 - 4.00 - 58.40 - 4:54.6 - 7094 (5)
E. Schutter (H) 10.87 - 7.38 -11.65 - 1.86- 49.9 - 15.09 - 34.48 - 4.20. - 37.68 -4:41.8 -7093 (6)
Michel Lerouge (F) 10..93. -6.77 - 12.86-1.80 -50.8 - 16.00 -37.96 -4.20- 51.38-4:54.7 -7042 (7)
S. Hallgrimsson (I) 11. 60-7.05-12.72- 1.92-51.1 - 15.85- 36.40-3. 40-55.50-4:25.3-7035 (8)
R. Knox (GB) 11.20 - 6.57 - 11.16 - 1.89 - 50.7 - 15.27 - 38.40 - 3.30 - 52.28 - 4:25.3 - 6938 (9)
H.Smeman (N) 11.20 - 6.66 - 11.88 - 1.80 - 51.8 - 14.95 - 39.40 - 4.20 - 49.16. - 5:06.5 - 6885 (10)
D. Kidner (Bretl.) 11.50-7.13 - 13.62- 1.86 - 53.2 - 15.65 - 38.87 - 4.00 - 52.26 - 5:17.3 - 6876 (11).
F. Malchau (D) 11.50 -6.46 - 12.73 - 1.75 - 52.0- 16.60 -39.51 - 3.90 - 49.98- 4:23.4 -6838 (12).
P. Ovesen (D) 11.27 - 6.69 - 13.48 - 1.75 - 51.3 -16.40 - 39.94 - 3.60 - 51.08 - 4:47.1 - 6797 (13).
B. King (Breti.) 11.60 - 6.55 -14.26 - 1.83 - 53.5 - 16.75 - 43.78 - 3.50 - 53.70 - 4:47.3 - 6774 (14).
F. Schrijuders (H) 11.80- 6.65 - 11.87 - 1.83- 54.7 - 15.07 - 36.84 - 4.20 - 42.46 - 4:42,9- 6635 (15).
E. Hansen (D) 11.80-6.77-11.47- 1.89-53.5- 16.05-38.08-4.20-48.86-5:07.9-6610 (16).
E. Sveinsson (I) 11.50-6.27- 12.25 - 1.86 - 54.9 - 17.30 - 39.96 - 3.40 - 52,70 - 4:50.4 - 6404 (17).
S. S. Jensen (D) 11.40 - 6.69 - 12.61 - 0-55.1 - 15.10 - 41.82 - 4.00 - 53.02 - 5:20.3 - 6047 (18).
D’Hoker Georger (B) 11.20-6.28 - 11.26- 1.75 -53.3- 16.60-33.48- 2.70-38.10-4:48.0-5891 (19).
H. Jóhannesson (1) 12.40-6.14- 10.18-1.89 -55.4- 16.60-32.42-2.90-44.18-4:57.2-5652(20).
„LETTIST UM 3-4 KILO í
HVERRI EINUSTU KEPPNI
keppenda sem bættu
árangur sinn. Stefán
hlaut 7035 stig.
Fjórir keppendur hættu keppni
tugþraut karla áður en yfir leik,
þar á meðal Valbjörn Þorláksson.
20 luku keppni, og hinn öruggi
sigurvegari varð Frakkinn Yves
Leroy með 7751 stig, sem er langt
frá hans bezta. Enda átti hann i
miklum erfiðleikum eins og aðrir
keppendur seinni daginn, stökk
t.d. 4,60 m i stangarstökki, en á
bezt 5.20. Þessi ungi Frakki er lik-
legur til að ógna heimsmeti Rúss-
ans Awilow i greininni. I keppni
milli þjóða voru reiknuð stig
beztu keppenda hjá hverjum, og
hlutu Frakkar samanlagt 22.060
stig. Belgia 20.817 stig, Holland
20.613 stig, Bretland 20.588 stig,
Danmlrk 20 242 stig og Island
19.091 stig.
Hér fer á eftir röð keppenda i
tugþrautinni, stigaf jöldi og
árangur i einstökum greinum.
Það eru fyrst 100 metra hlaup,
langstökk kúluvarp, hástökk, 400
metra hlaup, 110 metra grinda-
hlaup, kringlukast, stangarstökk,
spjótkast og 1500 metra hlaup:
Tökum seinni keppnisdaginn
sem dæmi. Keppnin hófst klukk-
an 9 um morguninn og lauk
klukkan 9 um kvöldið. Enda
léttist ég um 3-4 kiló i hvert sinn
sem ég tek þátt i tugþrautar-
keppni”, sagði Stefán Hall-
grimsson er Alþ.bl. náði sem
snöggvast tali af honum eftir
keppnina á sunnudagskvöld.
Stefán er Austfirðingur, nán-
ar tiltekið frá Neskaupsstaö.
Hann er 25 ára gamall. Hann
hefur nú um tveggja ára skeið
búið i R.vik og æft með KR.
Hann leggur sérstaka áherzlu á
fjölþrautirnar eins og gefur að
skilja, og hefur verið aö bæta sig
þar stöðugt.
„Ég hugsa ekki það langt
fram i timann að ég sé með ts-
landsmet i huga ( metValbjarn:
ar Þorlákssonar er 7354 stig),
heldur hugsa ég einungis um að
bæta árangur minn i hvert sinn
sem ég tek þátt i tugþraut. En
ég er þess meðvitandi að metið
getur komið, hitti ég á góða
þraut.”
Stefán sagði.að i keppni sem
þessari væri mikið undir heppni
komið. Margir æfðu tugþraut i
mörg ár, en hefðu aldrei heppn-
ina meö sér, næðu sér ekki á
strik i einstaka greinum og
væru langt fyrir neðan það sem
þeir ættu bezt. 1 keppninni nú
heföi veðriö komið i veg fyrir
betri árangur flestra keppenda.
,,Ég lenti i erfiðleikum bæði i
110 metra grindahlaupi og
stangarstökk'i seinni daginn. Ég
átti i sérstökum erfiðleikum i
stönginni, þvi þá fékk ég vindinn
i fangið og ætlaði hreinlega ekki
að komast upp”.
Þrátt fyrir þessi afleitu skil-
yrði náði Stefán að bæta sinn
fyrri árangur, hlaut 7035 stig
móti 7029 stigum i Kaupmanna-
höfn i vor. Eftir fyrri daginn
hafði hann rúmlega 100 stig
betra en eftir fyrri daginn ytra,
en veðrið seinni daginn
skemmdi fyrir i þetta sinn. Ste-
fán setti persónulegt met I
nokkrum greinum, en hann á að
geta bætt sig verulega i sumum
greinum, svo sem köstum,
stangarstökki og 100 metra
hlaupi. Enginn vafi er á þvi að
Stefán mun vinna að þvi næstu
árin.
„Menn gera sér almennt ekki
grein fyrir þvi hversu erfitt það
er að taka þátt i svona keppni.
Iþróttir
VEÐRIÐ BEIT EKKl Á LÁRU
Þriöjudagur 14. ágúst 1973.