Alþýðublaðið - 29.09.1973, Síða 3
Frá mönnum
og málefnum
Miklar húsraunir hafa oröið
út af þremur byggingum i
Reykjavik.
Ein hefur þegar
verið afgreidd með snöfurlegum
fundi á Arnarhóli til verndar
sólarlaginu og norðanáttinni og
þeim kolaplátzum, sem kynnu
að verða rannsóknarefni siðari
tima mannvistarfræöina.
Annarskonar húsraunir hafa
oröið út af byggingu Sjálfstæðis-
hússins nýja og hundaspital-
anum, sem Halldór E. vildi ekki
borga, og heldur ekki Birgir
Isleifur, og mega þvi hundar
borgarinnar haltir ganga enn
um sinn.
Þótt Reykjavik hafi löngum
verið kallað höfuðeinvigi ihalds-
ins i landinu, þá mun hið sama
ihald hvergi hafa lent i öðrum
eins húsnæðishrakningum og
einmitt i Reykjavik. Eins og
önnur samtök á ihaldið flokks-
heimili viða um land, og flytur
ekki þar nema á þrjátiu ára
fresti. A undanförnum árum
hafa staöið yfir stöðugir flutn-
ingar þess I höfuðborginni. 1
einn tima hafði það aðsetur i
Holstein við Austurvöll, i annan
tima bjó það um sig i eins konar
arnarhreiðri við Suðurgötu, unz
húsið var oröið svo skellótt aö
utan, sökum viðhaldsleysis, að
það minnt á skáldaðan
Kveldúlfstogara frá timabili
Thors-ættarinnar áður en hún
lenti i skáldskapargrillum. Þá
var flúið þaðan og keypt Galta-
fell af erfingjum Bjarna heitins
Jónssonar, falleg bygging og
mikil. Hófust þar kostnaðar-
samar viðgerðir, en þær viröast
ekki hafa dugað til þess
umbúnaðar, sem ihaldið vill
hafa um stefnu sina og forustu-
menn. Var þvlbyrjað að efna til
nýrrar byggingar i sönnum
iþróttaanda, þvi menn voru
gripnir á landsfundi og öðrum
fundum og látnir skrifa upp á
vixlaheldur en sleppa þeim viö
fjárframlög til hinnar nýju
byggingar. Urðu menn um siöir
svo hræddir um sig, að þeir bók-
staflega gægðust fyrir horn til
að huga að fyrirsát Alberts Guö-
mundssonar með vixlasúpuna,
áður en þeir þorðu til mann-
fagnaðar.
Segja má ihaldinu til máls-
bóta : þessu fjársöfnunaræöi, að
ekki hefur brunnið hjá þeim
eins og framsókn. Bruninn á
Glaumbæ skildi framsókn eftir
meö fullar hendur tryggingar-
fjár, sem steypt hefur verið i
steinbelg við Rauðarárstig, þótt
annar hæfi aö byggja það hús og
ætlaði það ekki undir áróðurs-
maskínur framsóknar og flot-
belgi hennar. Aftur á móti
virðist ætla að ganga sorglega
seint fyrir ihaldinu aö koma
húsi sinu af grunni þrátt fyrir
stórfellda vixlaútgáfu. Hers-
höfðinginn Albert hefur kvatt
menn mjög til að gefa vinnu við
bygginguna, en það nær
skammt, þótt ein og ein þing-
kona flokksins stundi nagla-
hreinsun á laugardögum.
Húsraunir og harmagrátur
Alberts vegna byggingarfram-
kvæmdanna leiða hugann að
þriðja byggingarvandanum i
borginni. A döfinni hefur verið
dýraspitali, sem merkur hunda-
vinur erlendur tók upp hjá
sjálfum sér að gefa hingað.
Gjöfin hafði ekki fyrr borizt
hingað til landsins en ýmsir
óvinir dýra hófu andróöur gegn
dýraspítalanum, og bentu á þá
staðreynd, að viða vantaði
sjúkrahús handa tvifætlingum,
item læknishjálp á Hólma-
vik'Ogviöar eins og alkunna er.
Þetta hefur eölilega farið i taug-
arnar á hundavinum, sem halda
þvi fram að þeir eigi ekki aö sjá
um almenna heilsugæzlu i
landinu. Hafin var fjársöfnun
vegna dýraspitalans. Hún
gengur hægt eins og fjársafn-
anir Þjóðviljans og stendur nú i
fimmtiu og tveimur þúsundum
króna. Nú, þegar Albert hefur
komjzt að raun um að ihaldiö i
bænum nennir ekki að vinna, og
seint muni takast að reisa hús
fyrir gjafadagsverk þess, væri
ekki úr vegi fyrir hann að tengja
málið við dýraspitalann. Með
þvi að ætla dýraspitalanum
plátz i kjallara hins nýja Sjálf-
stæðishúss gæti hann innbyrt
söfnunarféö, sem eflaust ætti
éftir að aukast. Væri þá tryggt
að upp risi endanlega sú Domus
Canis, sem okkur hefur bráð-
vantað um langa hrið.
VITUS
MOGGINN
r
I
OFFSETT
í næstu viku rennur upp sú
stund að öll islensku dagblöðin
verði offsetprentuð. Siðan Blaða-
prent hf, tók til starfa, hefur
Morgunblaðið eitt dagblaðanna
verið prentað með gömlu blýaö-
ferðinni, en i næstu viku fetar
Mogginn i fótspor Alþ.bl, Timans,
Þjóðviljans og Visis og tekur upp
offsetprentun.
Haraldur Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Morgunblaðsins,
sagði Alþ.bl. að ekki væri búið að
fastákveða útkomudag fyrsta off-
setblaðsins, en stefnt væri að degi
i næstu viku. Flyst þá öll prentun
blaösins i Skeifuna, en þar eru
offsetvélarnar staðsettar. Blaðið
verður fyrst um sinn 32 blaðsiður
en á að stækka i 48 siður fyrir jól.
Haraldur sagði að tafir á af-
greiðslu prentvéla hefðu seinkað
útkomu offsetblaösins. Fram til
þessa hefur einungis Lesbók
blaðsins og stundum iþróttablað
verið prentað i offset. Þá hafa
einstaka siður aöalblaösins veriö
unnar i offset á undanförnum
dögum, og þær prentaðar með
gömlu aöferðinni. Hafa menn þar
getað fengiö forsmekkinn af þvi
hvernig Morgunblaðið litur út
eftir breytinguna.
HUSRAUNIR
OG
HARMAGRÁTUR
ÞUKLARI
TEKINN
Lögreglan í Reykjavík
handtók ungan mann í
vikunni, en hann er upp-
vis að því að þukla unga
pilta til að svala kynhvöt
sinni. Lögreglunni hafa
borist nokkrar kærur út af
þuklara víðsvegar um
bæinn að undanförnu, og
lýsing eins drengsins, sem
fyrir honum varð, kom
heim við lýsingu manns,
sem áður hefur verið
tekinn fyrir þukl, og hlotið
dóm.
Það stóð heima, mað-
urinn játaði verknað sinn,
og hefur nú verið úrskurð-
aður i allt að 45 daga
gæsluvarðhald og geð-
rannsókn.
Ekki sá á
drengjunum eftir þukl
mannsins, en einkum
urðu fimm til sjö ; -a
drengir fyrir barðinu^á
honum.
Fréttirnar
færast fram
Á mánudaginn verður breyting
á kvöldfréttatima útvarpsins,
fréttirnar færast fram um hálf-
tima og veröa klukkan 18,30.
Þetta fyrirkomulag mun veröa i
þrjá mánuöi, eða fram til ára-
móta, til reynslu. Þetta er gert að
samþykkt útvarpsráðs.
Rannsóknar-
lögregla á
Akureyri
Bæjarfógetinn á Akur-
eyri hefur sótt um leyfi til
dómsmálaráðuneytisins að
ráða sérstaka rann-
sóknarlögregiumenn að
embætti sínu, einn eða
fleiri. Mál þetta er nú til at
hugunar í ráðuneytinu.
Sérstakir rannsóknar-
lögreglumenn eru starfandi
i Kópavogi, og Hafnarfirði
auk höfuðborgarinnar.
lalþyðuj
aðiö
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
s? r---------------- ■ ■ .........
HORNIÐ
Fangelsisbréf
SHorninu hefur borist
m bréf frá 19 ára gömlum
p fanga i Síðumúla og
$ fylgdi því athugasend frá
Gunnari Guðmundssyni,
|i yfirfangaverði. Gunnar
0 sagði i samtali við homið,
í| að engin bréf fari inn eða
út úr islenskum fang-
elsum, án þess að yfir-
lesi þau. Sagði
sem
skrifaði þetta bréf hefði
valið að „fara heiðarlegu
leiðina", eins og hann
g; orðaði það, og skýra sér
!i| frá því, að hann ætlaði að
& skrifa Alþýðublaðinu
!j£ bréf. Bætti Gunnar svo at-
% hugasemd sinni um efni
bréfsins aftan við bréf
■S fangans og þannig barst
1
■& menn
i& hann, að piltur sá
I
allt
fyrir sér hvað gera skyldi við
þetta hús.
Eftir itarlega rannsókn um
þetta mál var ákveðið, aö þetta
hús yrði notaö til afplánunar
stuttra dóma og til gæsluvarð-
halds, og einnig sem kvenna-
fangelsi. Þvi var farið að breyta
húsinu til þess aö það yröi að
einhverju leyti hæft til þess, en
að minu áliti hefur þaö ekki
tekist.
Viö þessa breytingu voru sett
borð i alla klefana, og þau
rammlega boltuð föst við
gólfið. Einnig var settur einn
kollstóll i hvern klefa, og
rúm, vandlega fest niður, svo
þeim er ekki haggaö. 1 þessum
rúmum eru allgóðar, bólstraðar
dýnur, ásamt höfuðpúöa, en þær
einu um-
f; blaðinu
| slagi:
(i „Herra ritstjóri.
'4 Mig langar, að eftirfarandi
komi fram um þessa stofnun,
þ frá sjónarhóli afpgánunar-
tfi. fanga, er hér dvelur, um þennan
staö, sem á að kallast fangelsi,
^ eins og flestir vita var þetta
g, hús i upphafi byggt með þaö
fyrir augum að hafa hér ein-
ái ungis næturgistingu fyrir ölvaða
® menn. En með tilkomu nýju lög-
jg reglustöðvarinnar og fanga-
^ geymslunnar þar fyrir þá
ölvuðu varð þetta hús verkefnis-
4jj laust. Þá fóru þeir herrar, sem
þ um þessi mál fjalla, að velta þvi
eru þær bestu, sem ég hefi séð i
islensku fangelsi hingað til.
Klefar þessir eru mjög litlir,
og þvi ekki æskilegir til þess að
loka fanga inni i þeim 21 1/2
tima á sólarhring, þar sem
menn veröa all oft slæmir á
taugum i svona einangrun. 1
þessum klefum er eitt ljós, beint
fyrir ofan hurðina, og er all-
slæmt aö lesa við það. Auk þess
er ekki hægt að kveikja á þvi né
slökkva án þess að hringja á
fangavörð og biðja hann um
þaö, þvi ljósrofinn er fyrir
framan hurðina, en fyrir henni
eru þrir lásar, svo það er aug-
ljóst, að ekki getur viðkomandi
fangi slökkt né kveikt. Skapar
þetta fyrirkomulag þvi fanga-
vörðunum allmikla snúninga,
sem annars væru óþarfir, þvi að
aðeins eru tveir á vakt i einu.
Tveir gangar eru i þessu fang-
elsi, annar fyrir kvenfólk og
hinn, sem er með helmingi fleiri
klefum, fyrir karlmenn.
Fyrir enda þessara ganga eru
voldugar járngrindur með
læstum huröum, svo ógerlegt
er, að fangarnir komist saman.
Ekki fyrir löngu kom mynd i
Visi af einum klefa hérna, og á
iienni sást, að skápur er i klef-
ahum. Þessi klefi er i kvenna-
álmunni, en engir skápar eru i
karlmannaálmunni. Þó er hægt
aö geyma föt frammi á varð-
stofu.
Með þessu fyrirkomulagi,
sem nú er hér, finnst mér, aö
verið sé að heilaþvo þá ógæfu-
sömu menn, sem hér lenda, en
sist að veriö sé að byggja þá upp
til þess aö geta byrjað nýtt og
jafnvel betra lif, en það skilst
mér aö sé ætlunin með þvi að
dæma menn til fangavistar.
Loftræstikerfi hússins er
þannig, að smá göt eru á lofti
hvers klefa, og er allmikið suð
af þessu, en það er mjög tauga-
trekkjandi fyrir þá, sem eru
lokaöir inni i þessum kompum.
Ég hef dvalið i öllum
fangelsum þeim, er Sakadómur
Reykjavikur hefur yfir að ráða
þá rúmu 300 daga, sem ég hef
afplánað, og nú finnst.mér , að
virðingu minni sé allmisboðið
hér með þessari einangrun (en
það er að vera lokaður inni i 21
1/2 tima á sólarhring) er refsi-
fangar þurfa að koma til
lækninga úr öörum fangelsum
Kerfisins.
Með þessum skrifum er ég
ekki að ráðast á fangaverði né
umráöamenn fangelsins hér aö
Siðumúla 18.
UPPKAST AÐ ORBÓTUM
Væri ekki hægt að koma þvi i
kring, að fangar fengju að vera
meira á ganginum fyrir innan
járngrindurnar? Þá gætu þeir
talaö saman, spilað og stytt sér
þannig stundir. Þá heföu þeir
greiöan aðgang að salernum án
þess að þurfa að hringja á
fangavörð.
Við þessar litlu breytingar
mundi að minu áliti skapast
meiri ró, og samband fangans
annars vegar og gæslumanns
hinsvegar.
Meö þökk fyrir væntanlega
birtingu,
Samúel Oddgeirsson.”
Athugasemd yfirfanga-
varöar:
1. „Þar sem talað er um meira
frjálsræði á göngum fang-
elsisins hef ég þegar gert
tilraun með það. Það á svo
eftir að sýna sig, hvernig
það gefst.
2. Annars var innilokun i klef-
um 21 1/2 tima á sólarhring
sá sami og er i Hegningar-
húsinu við Skólavörðustig.
3. Þetta er rétt með ljósin,
en ég hef þegar gert ráðstaf-
anir til úrbóta.
4. Þaö er rétt, aö allmikiö
suð er i hitablásaranum,
en hér er um lofthitun að
ræða, en úr þvi er ekki hægt
að bæta.
5. Asökunum um heilaþvott á
mönnum, sem hér dvelja,
visa ég algjörlega á bug.
Virðingarfyllst,
Gunnar Guðmundsson.”
O
Laugardagur 29. september 1973