Alþýðublaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • O GRIMMS ÆVINTÝRI M>Xi/sKHmi\t,Al; Jtisi IHXKA Bókaútgáfan Fjölvi hefur sent „Grimms-æv- intýri" á markaðinn i nýrri þýðingu Þorsteins Thorarensen og er bókin vel myndskreytt af einum kunnasta listmálara Tékkóslóvakíu/ Jiri Trnka. Nu eru liðin lóOársíðan lítið ævintýrakver leit dagsins Ijós suður í Þýskalandi. Sögunum í kverið söfnuðu þeir Grimms-bræður og varð starf þeirra upphaf að þjóðsagnasöfnun um víð- an heim. I þessari nýju ævintýra bók Fjölva er að finna mörg ævintýrin, eins og Þyrnirós, Rauðhettu, öskubusku, Mjallhvít og Hans og Grétu og list- rænar myndir Trnka bæta mjög um gömul og ný kynni af þessum skemmtilegu sögum. HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 2. október 1973 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. ' 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund bai^nannakl. 8.45: Magnea Matthiasdóttir flytur miðhluta sögu um „Hug- djarfa telpu” eftir Francis Hodgson I þýðingu Árna Matthiassonar. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Jóhann J. E. Kúld um notkun fiskikassa og nýtingu hráefnis. Morgun- popp kl. 10.40: Stevie Wonder syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtið” eftir Þorstein Stefánsson Kristmann Guð- mundsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Pianó- tónlist eftir Schubert Wilhelm Kempff leikur sónötur i a-moll op. 42 og G-dúr op. 78. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.15 Fyrri landsleikur Norð- manna og Islendinga I hand- knattleik Jón Asgeirsson lýsir frá Björgvin. 19.50 Umhverfismál Gestur Guð finnsson blaðamaður talar um ferðalög á hálendinu. 20.05 Lög unga fólksins Sigurður Tómas Garðarsson kynnir. 20.50 Fljúgandi furðuhlutir Ingi- björg Jónsdóttir flytur erindi, þýtt og endursagt. 21.10 Rómtisk fantasia fyrir fiðlu, viólu og hljómsveit eftir Arthur Benjamin Jascha Heifetz, William Primrose og RCA-Victor sinfóniuhljóm- sveitin leika: Izler Solomon stj. 21.30 Skúmaskot Hrafn Gunn- laugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Hjúkrunar- konan góða”, smásaga eftii Agnar ÞórðarsonHöfundur les. 22.40 Harmonikulög Káre Korneliussen og félagar hans leika gömlu dansana. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á SKJÁNUM? Reykjavík 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug- lýsingar 20.30 Heima og heiman. Bresk framhalds- mynd. 2. þáttur. Þýð- andi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 1. þáttar: Aðalpersónan, Brenda, er húsmóðir á miðj- um aldri. Börn henn- ar fjögur eru öll full- vaxta, og samband þeirra við heimilið verður æ lauslegra. Eiginmaðurinn er oftast bundinn við starf sitt eða tóm- stundaiðju, og Brendu leiðist heima. Loks tekur hún á sig rögg og ræður sig i vinnu, þrátt fyrir ein- dregin mótmæli eig- inmannsins og dauf- legar undirtektir barnanna. 21.25 Ralph McTell. Breskur vísnasöng- vari og gitarleikari flytur létt lög og rabbar um sjálfan sig og tónlist sina. Þýð- andi Heba Júliusdótt- ir. 21.50 Skák. Stuttur, bandariskur skák- þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Heimshorn. Nýr fréttaskýringaþáttur um eriend málefni. Þátturinn veröur á þriðjudagskvöldum i vetur, og sjá frétta- mennirnir Jón Hákon Magnússon og Sonja Diego um hann til skiptis, Jón um þenn- an fyrsta þátt. Auk þeirra vinna að þætt- inum Árni Bergman, Björn Bjarnason og Haraldur ólafsson. 22.30 Krabbamein i leg- hálsi. Fræðslumynd frá Krabbameinsfé- lagi Islands. Þulur Þórarinn Guðnason læknir. Siöast á dag- skrá 10. október 1971. 22.50 Dagskrárlok. Keflavík Þriðjudagurinn 2. október. 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Skemmtiþáttur Honey West 3.30 Kúrekaþáttur (Beverly Hillbillys) 5.15 Þáttur um visindi 5.30 Kúrekaþáttur (Tumbstone Territory) 6.00 Myndavél 3 6.30 Fréttir 7.00 Jim Conway 8.00 Dagskráin 8.30 Skemmtiþáttur Doris Day 9.00 Skemmtiþáttur (Laugh in) 10.00 Hættulegur leikur 11.00 Fréttir. 11.05 Hnefaleikar. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. • Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 S. Helgason hf. STEINtDJA Clnhottl 4 Slmar 7607 00 14254 Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 BIOIN STJÚRNUBIÓ sim> 18936^^ Billy Brightí The Comic /F* íslenzkur texti Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd i litum með hinum vinsælu gamanleikurum Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Michele Lee. Sýnd kl, 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ Sillli 3207 HÁSKQLABÍÓ Simi 22140 Skógarhöggsfjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutiu fiskar fyrir kú tslensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir tslendinga i landhelgismálinu. HAFNARBIÓ Simi 16141 TSeSflæÍqur^* wm m i Enough to mdl<g evcn Hitchcocl; \UmP/ THE BOULTING BROTHERS rninr i m\ M T f MkJ> vrnim 1 liutl ux Mjög spennandi og athyglísverö ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verö- laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 11985 Ofbeldi beit Violent City [T Æsispennandi bandarisk-itöslk- frönsk sakamálamynd frá Unidis- Fone i Rom og Universal, Paris. Tónlist: Enno Morricicone, Leik- stjóri: Sergio Sollima. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Jill Ire- land, Telly Savalas, Michel Contantin. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. lslenzkur texti. TðHABÍð Simi 31182 Miðið ekki á byssumanninn. Support your local gun- fiqhter. Fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Leikstjóri: Burt Kennedy.Hlutverk: JamesGarn- er, Suzanne Pleshette. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ANGARNIR NU TIL. .(MlS>TÖK,Vt>0 &ETUN ----- SUMARIÐ ÞESS AÐ Þriðjudagur 2. október 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.