Alþýðublaðið - 14.10.1973, Síða 1
Er síminn ohófsmunaöur eða
nauðsynlegt öryggistæki?
„Veriö skýrmælt og beriö er-
indi yöar fram hratt og ákveöiö.
Veriö ekki lengur i simanum en
nauösynlegt er og foröizt óþarfa
simtöl”. Eitthvaö á þessa leiö
hljóöaöi áminning til simnot-
enda i simaskrám hér fyrr á ár-
um — og hefur trúlega veriö
tekiö ámóta mikiö mark á á-
minningunni eins og þvi ákvæöi
lögreglusamþykktar Reykja-
vikurborgar, aö ökumönnum
beri stranglega aö varast aö
mæla orö viö farþega meöan á
akstri stendur.
Hins vegar hefur þaö sjónar-
miö, sem á aö baki þessari á-
minningu lá, veriö dyggilega I
heiöri haft meöal ráöamanna
simamála hér á landi frá upp-
hafi, og er máske fyrst nú siö-
ustu eitt-tvö ár, aö fariö er aö
örla á breytingu i þeim efnum.
Svo merkilegt, sem þaö nú er,
þá hefur veriö og er aö vissu
marki, enn litiö á simann sem
munaö. Þaö sést einna bezt á
þvi, aö afnotagjöld sima eru enn
aö vissu marki skattlagning,
svo og hitt, aö þaö er ekkert gert
af opinberri hálfu til þess aö
gera öllum þeim kleift aö hafa
sima, sem þurfa á honum aö
halda.
Enn þarf fólk að vera á bið-
lista mánuöum eöa jafnvel ár-
um saman, ef þaö sækir um aö
fá tengdan sima i heimahús.
í Bandarikjunum er nokkuö
annar rekstur á simaþjónustu,
þótt hann sé ef til vill ekki ab
öllu leyti til fyrirmyndar. En
þar er sú stefna ráöandi, aö
gera öllum kleift aö fá sima,
sem þess óska, og er þar jafnvel
fólk hvatt til þess að nýta sim-
ann svo mjög sem hægt er.
Dæmi þess er þegar maður
kemur inn i hótel þar i landi, —
þá rekur maöur augun I auglýs-
ingu, yfirlætislausa, sem spyr
eitthvað á þessa leið: Er ekki
einhver heima, sem þætti vænt
um ab heyra i þér núna?
Vissulega getur siminn verið
plága I höndum þeirra sem
kunna ekki að nota hann, og þaö
er oft ami af þvi hve oft hann
rýfur heimilisfrið, hve mikill
timaþjófur hann veröur i ein-
staka tilfelli og aö hann skuli
viöast hvar hafa forgang að at-
hygli manna.
En hinar jákvæöu hlibar
simans og nauösyn hans gera
hann ekki aðeins að einu mesta
hagræöingartæki nútimans,
hann er oft ómissandi vegna
þess öryggis sem hann veitir.
Siminn er I rauninni ein þeirr-
ar neyziuvöru, sem á fyllilega
skilið aukna neyzlu i þvi þjóöfél-
agi, sem hvarvetna hyggur nú
að, hvar megi draga úr neyzlu,
og skynsamleg leið er að. nýta
hann á allan hugsanlegan máta.
Eitt dæmi þess aö farið sé að
rofa til i þeim efnum er fram-
kvæmd hugmyndarinnar um ó-
dýrari nætursimtöl. En það er
margt ógert. Til dæmis hafa
simamálayfirvöld enn ekki
fallizt á að leyfa notkun sjálf-
virkra simsvara hjá einstakl-
ingum og fyrirtækjum.
Og það á ekki aö láta það
sjónarmið ráða öllu lengur, að
simi sé munaður, sem menn
geti beöið eftir aö fá á heimili
sin langtimum saman.
Ef eitthvað kemur fyrir, slys,
sjúkdómar eöa líkamsárás, þá
getur þaö hent, aö enginn geti
bætt það sem simi heföi getað
komið i veg fyrir.
Sunnudagur 14. október 1973. 229. tbl. 54. árg.