Alþýðublaðið - 14.10.1973, Síða 6

Alþýðublaðið - 14.10.1973, Síða 6
BÍLAR OG UMFERÐ AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Bílasýningin í París Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Nú stendur yfir mikil bílasýning í París, og það er hald fróðra manna, að hún muni koma til með að skipta sköpum í útbreiðslu hverf ihreyf ilsins svo- nefnda, eða Wankel- hreyflinum, eins og hann er nefndur eftir þeim sem kom fyrstur með vél af þessari gerð. Á sýningunni eru allir þeir hverfihreyfilsbílar, sem annað hvorf eru þegar komnir í framleiðslu eða verða settir í framleiðslu á næstunni, og það er tals- vert úrval. Forvitnilegasti bfllinn er án efa straumlínulagað Corvetta frá General Motors, en hann er nokkurskonar "fram- tíðarbíll", og verður lik- lega ekki settur í fram- leiðslu eins og hann er sýndur í París. Þá er þama Citroen GS með hverfivél, en frá honum höfum við þegar sagt, og fyrirrennari allra hverfihreyfilsbíla, N.S.U. R.O. 80 ( minni myndirnar). Auk þess er á sýningunni japanski hverfihreyfilsbíllinn, Mazda. Hagkvæmt er heimanám Bréfaskóli SiS og ASt býöur y6ur kennslu I 40 námsgreinum. Eftir- farandi greinargerö ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULtFID 1. Landbúna&ur. Búvélar.6. bréf. Kennari Gunnar Gunnarsáon búfræöikandfdat. Náms- gjald kr. 1.000,- Búreikningar.Kennari Gu&mundur Sigþórsson búnaöarhagfræöingur. Námsgjald kr. 1.700.- 2. Sjávárútvegur. Siglingafræöi. 4. bréf. Kennari Jónas Sigur&sson skólastjóri. Náms- gjald kr. 1.400.- Mótorfræöi I. 6. bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1.400.- Mótorfræöi II. 6. bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guöjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1.400,- 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla 1.7 bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson forstj. F.R.Færslu- bækur og eyðublöö fylgja. Námsgjald kr 1.400.- Bókfærsla II.6bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson forstj. F.R. Færslu- bækur og eyöublöö fylgja. Námsgjald kr. 1 700.- Auglýsingateikning. 4. bréf ásamt nauösy’dcgum áhöldum. Kennari Höröur Haraldsson vi&skiptafræ&ingur. Namsgjald kr. 700,- Almenn búöarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum. Kennari Höskuldur Goöi Karlsson frkvstj. Námsgjald kr. 800.- Kjörbúöin.4. bf-e'f. Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgj. kr. 700.- Betri verzlunarstjórn I og II.8. bréf i hvorum flokki. Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgjald kr. 1.250.- Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5. bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræöingur. Námsgjald kr. 600.- II. ERLENDMAL. Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Agúst Sigur&sson cand.mag. Námsgjald kr. 1.100,- Danska II.8 bréf og Kennslubók I dönsku I. Sami kennari. Námsgjald kr. 1.300,- Danska III. 7. bréf og Kennslubók i dönsku III., lesbók, or&abók og stilahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 1.400.- Enska 1. og II.7 bréf i hvorum flokki og lesbækut;oröabók og málfræ&i. Kennari Eysteinn Sigurösson cand.mag. Námsgjald kr. 1.400,- I hvorum flokki. Ensk verzlunarbréf. 8. bréf.Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauösynleg. Námsgjald. kr. 1.400.- Þýzka.5. bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1.400,- Franska. 10. bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald. kr. 1.400.- Spænska.10. bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1.400.- Sagnahefti fyígtr. Esperanto. 8. bréf. lesbók og framburöarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburöarkennsla er gegnum rikisútvarpiö yfir vetrarmánuöina i öllum erlendu málunum. Náms- gjald kr. 900.- III. ALMENNFRÆÐI Eölisfræði6. bréf og kennslubók J.Á.B. Kennari Siguröur Ingimundar- son efnafræöingur. Námsgjald kr. 1.000,- tslenzk málfræði. 6. bréf og kennslubók H.H. Kennari Eysteinn Sigurösson cand. mag. Námsgjald kr. 1.400,- islenzk bragfræöi. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigur- jónsson mag.art. Námsgjald kr. 700.- tslenzk réttritun. 6. bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag.art. Námsgjald kr. 1.400.- Reikningur. 10. bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson forstjóri F.R. Má skipta i tvö námskeiö. Námsgjald kr. 1.400.- Algebra.5. bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1.100.- Starfsfræösla. Bókin „Starfsval” meö eyöublööum. Ólafur Gunnars- son sálfræ&ingur svarar spurningum og leiöbeinir um stö&uval. — Gjald kr. 750,- IV.FÉLAGSFRÆDI Sálar- og uppeldisfræöi. 4. bréf. Kennari Þuriöur Kristjánsdóttir upp- eldisfræöingur. Námsgjald kr. 800.- Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8. bréf og þrjár fræöslubækur. Kennari Guömundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 900.- Afengismál 1.3 bréf um áfengismál frá fræöilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald. kr. 600.- Fundarstjórn og fundarregiur. 3. bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræöingur. Námsgjald kr. 800,- Bókhald verkalýösfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og ey&ublö&um. Kennari Gu&mundur Agústsson hagfræöingur. Námsgj. kr. 700.- Staöa kvenna i heimili og þjóöfélagi. 4..bréf. Kennari Sigriður Thorla- cius ritstjóri. Námsgjald kr. 800.- Læriö á réttan hátt.4. bréf um námstækni. Kennari Hrafn Magnússon, Námsgjald kr. 800.- Hagræöing og vinnurannsóknir.4. bréf aö minnsta kosti. Hagræ&ingar- deild ASl leiöbeinir. Námsgjald kr. 800.- Leshringurinn. 3 bréf. Kennari Gu&mundur Sveinsson skólastjóri og fleiri. Námsgjald kr. 900.- V. TÓMSTUNDASTÖRF Skák. I 5. bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 800.- Skák II. 4. bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 800.- Gitarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur hljóm- listarmaöur. Námsgjald kr. 900,- TAKID EFTIR:Bréfaskóli SIS og ASI veitir öllum tækifæri til aö afla sér i fristundum fróöleiks, sem allir hafa gagn af. Meö bréfaskólanámi getiö þér aukiö á möguleika yöar til aö komast áfram I lifinu og m.a. búiö yöur undir nám viö aöra skóla. Þér getiö gerzt nemandi hvenær sem er og ráöiö námshraöa aö mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt áriö. Bréfaskóli SIS og ASI býður yöur velkomin. Undirritaöur óskar aö gerast nemandi I eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendiö gegn póstkröfu. □ Grei&sla hjálögö kr______________ (Nafn) (Heimilisfang) Klippiö auglýsinguna úr bia&inu og geymiö. Bréfaskóli SÍS & ASÍ ..ARMÚLA 3. REVKJAVIK HVERFI- HREYFILL- INN ( SÚKN Wankel hreyfillinn viröist hægt og rólega aö vera aö vinna sér sess, þvi nýlega var 500,000. Mazda bfllinn meö Wankelhreyfli framleiddur i Mazka verksmiöju- num I Hirosima. Um 42 % allra þessara bila hafa veriö fluttir út frá Japan, og virö- ast hreyflarnir standa sig vel, þvi enginn bfll hefur veriö innkall- aöur vegna galla, þau þrjú ár sem Mazka hefur framleitt bila meö Wankel hreyflum-. Auglýsingásíminn okkar er 8-66-60. UR Ulj SKAHIGKIPIR fl .-11 >1 KCRNF.LÍUS JONSSON rr\mlk skúlavorousiig8 L ♦ ■ BANKASTR4 Tl6 *-»1H*>88 106OO ATHUGIÐ —Vesturbæingar— ATHUGIÐ Munið skóvinnustofiina að Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i dag, tilbúnir á morgun. Virðingarfyllst Jón Sveinsson Kúplingsdiskar í eftirf. til á lager. Volvo 1947—1973 Cortina 1962—1973 Ford Escort Ford Angelia Simca 1000 Land Rover Volkswagen Taunus 15M &17M Taunus 12M Sunbeam Moskvitch Fiat 850 Fiat 128 Ford Transit Opel Kadett Chevrolet V8 Datsun Diesel Dodge Vauxhall Ford Escort 1100 Zephyr 4 Ford Falcon Chrysler STORD H/F Armula 24 Sími 81430 0 Sunnudagur 14. október 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.