Alþýðublaðið - 16.10.1973, Side 2
ÞETTA
GERÐIST
LÍKA
Kenna á áttavita
Undanfarin sjö ár hefur
Hjálparsveit skáta gengist fyrir
áttavitanámskeiðum á haustin,
sem aðallega eru ætluð rjúpna-
skyttum. Samhliða eru veittar
ttpp
upplýsingar um ferðafatnað og
ferðaútbúnað almennt.
Nú i haust verða haldin tvö
námskeið og hefst það fyrra
miðvikudaginn 17. október, og
það siðara miðvikudaginn 24.
október. Namskeiðin eru haldin
i Armúlaskóla, og taka þau tvö
kvöld. Einnig er tekin ein verk-
leg æfing.
Upplýsingar eru veittar i
Skátabúðinni.
Þau búa fegurst
Fyrir nokkru voru veitt verð-
laun fyrir fegurstu garða Kópa-
vogs:
Að þessu §inni hlutu verðlaun
frá Rotary- og Lionsklúbbum
Kópavogs:
Holtagerði 58: Eigendur Maria
G. Sigurðardóttir og Magnús
Norðdahl.
Alfhólsvegur 55. Eigendur:
Helga Nikulásdóttir og Guð-
mundur Einarsson
en auk þess varð dómnefndin
sammála um að veita:
Bygginganefnd Hafnar-
fjarðarvegar c/o Björn Einars-
son, framkv.stj. verðlaun fyrir
snyrtilegan frágang umhverfis
brýr á Hafnarfjarðarvegi við
Kársnesbraut og Nýbýlaveg.
Viðurkenningar fyrir fagra og
snyrtilega garða hlutu eftir-
taldir:
Borgarholtsbraut 23: Eigendur:
Jóhanna Ingvarsdóttir og Arni
Jónason.
Digranesvegur 95: Eigendur:
Jónina H. Halblaub og Agúst
Halblaub.
Hliðarvegur 31: Eigendur: Alda
Bjarnadóttir og Magnús E.
Guðjónsson.
Kársnesbraut 72: Eigendur:
Kristrún Danielsdóttir, Ingi-
mundur Guðmundsson.
Augtýsingásíminn
okkar er 8-66-60
Laus staða
Staða starfsmanns Verkalýðsfélags
Húsavikur og Lifeyrissjóðsins Bjargar,
Húsavik er laus til umsóknar nú þegar.
Umsóknir sendist skriflega til skrifstofu
Verkalýðsfélags Húsavikur við Ketils-
braut, Húsavik.
Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60
Símaskráin 1974
Simnotendur i Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og
Hafnarfirði
Vegna útgáfu nýrrar simaskrár eru sim-
notendur góðfúslega beðnir að senda
skriflega breytingar, ef einhverjar eru,
fyrir 1. nóv. n.k. til Bæjarsimans, auð-
kennt Simaskráin.
Athygli skal vakin á þvi, að breytingar,
sem orðið hafa á skráningu simanúmera
frá útgáfu seinustu simaskrár og til 1.
október 1973, eru þegar komnar inn i
handrit simaskrárinnar fyrir 1974 og er ó-
þarfi að tilkynna um þær. Aðeins þarf að
tilkynna fyrirhugaða flutninga, breyting-
ar á starfsheiti og á aukaskráningu.
Athugið að skrifa greinilega. Nauðsynlegt
er að viðkomandi rétthafi simanúmers til-
kynni um breytingar, ef einhverjar eru, og
noti til þess eyðublaðs á blaðsiðu 609 i
simaskránni.
Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000
og á skrifstofu Bæjarsimans við Austur-
völl.
Bæjarsiminn.
o
itc ö
Gróft
, salt
frá
Hollandi
f Á
j-bs
Tónleikar
i Háskólabíói fimmtudaginn 18. október kl. 20.30.
Stjórnandi Karsten Andersen
Einleikari Kjell Bækkelund.
Efnisskrá:
Páll Isólfsson: Passacaglia
Haydn: Sinfónia nr. 88
Gershwin: Pianókonsert
Ravel: Daphne og Chloe, svita nr. 2.
Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur-
stræti 18.
SINFÖNIl HL!()MS\ EIT ÍSLANDS
RfKISl TVARPIÐ
FRÆÐSLU-
HÓPAR
MFA
Fræðsluhópar Menningar- og fræðslusam-
bands alþýðu hefja starf sitt á
þessu. hausti mánudaginn 22. október n.i.
Hóparnir fjalla um það sem hér greinir:
I. Ræðuflutningur og fundarstörf:
Leiðbeinandi Baldur óskarsson
fræðslustjóri MFA.
Hópurinn kemur saman á
mánudagskvöldum, fyrst mánudaginn 25.
II. Kjarabarátta og samningagerð:
Leiðbeinendur Stefán ögmundsson form.
MFA og Baldur Óskarsson.
Hópurinn kemur saman a
fimmtudagskvöldum, fyrst fimmtudaginn
25. október.
III. Launamisrétti kynjanna:
Leiðbeinandi: Vilborg Harðardóttir
blaðamaður.
Hópurinn kemur saman á
miðvikudagsk völdum, fyrst
miðvikudaginn 24. október.
IV. Þjóðfélagsbókmenntir:
Leiðbeinandi: Sigurður A. Magnússon
ritstjóri.
Hópurinn kemur saman á
þriðjudagskvöldum, fyrst þriðjudaginn 6.
nóvember.
Hóparnir koma saman einu sinni i viku,
sex sinnum alls, að Laugavegi 18, VI. hæð,
kl. 20.30. Fræðslan fer fram með
fyrirlestrum og umræðum, og koma
margir fyrirlesarar fram.
Þátttaka er öllum heimil, en hún
tilkynnist skrifstofu MFA, Laugavegi 18,
simar: 2 64 25 og 2 65 62. Þátttökugjald er
kr. 300.00.
Vantar stúlkur
og karlmenn
i frystihús og saltfiskvinnu. Fæði og hús-
næði á staðnum.
ísstöðin h.f. Garði,
ftO 71ft7 nrf 71/Ift
Hafnarfjarðar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
Skípholt 29 — Sími 244(56
BLOMAHUSIÐ
simi 83070
Skipholti 37
Opió tU kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA Í KR0N
0
Þriðjudagur 16. október 1973