Alþýðublaðið - 16.10.1973, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.10.1973, Qupperneq 4
Sjúkrahús Suðurlands Tilboð óskast i framkvæmdir við byggingu Sjúkrahúss Suðurlands á Selfossi. Innifalið i útboði er að skila byggingunni fokheldri, múrhúðun að utan, og lóðar- lögun. Þessum verkum skal vera lokið á sumrinu 1975. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvik, gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 6. nóvember kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Skaftfellinga i Vik i Mýrdal er laust frá 1. desember n.k. Umsóknir um starfið ásamt nauðsynleg- um upplýsingum sendist formanni félagsins Jóni Helgasyni Seglbúðum eða Gunnari Grimssyni starfsmannastjóra Sambandsins. Umsóknarírestur er til 28. október. Stjórn Kaupfelags Skaftfellinga. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins ámmm Námskeið í stjórnun og áætlanagerð Húsnæðismálastofnun rikisins, Iðnþróun- arstofnun íslands og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hafa, i samvinnu við Samband sveitarfélaga Austurlandskjör- dæmis, ákveðið að gangast fyrir nám- skeiði á Neskaupstað, i stjórnun og áætl- anagerð fyrir verktaka og framkvæmda- aðila i byggingariðnaði. Tilgangurinn með þessu námskeiði er að gefa framkvæmdaaðilum og verktökum kost á stuttu en yfirgripsmiklu og sérhæfðu námskeiði um það, hvernig megi skipu- leggja sem best byggingariðnað, með það fyrir augum að nýta sem best fjármagn, vinnuafl og fl. þætti, sem máli skipta. Þá verða kynntar reglugerðir Húsnæðis- málastofnunar rikisins, og kröfur þær, sem stofnunin mun i framtiðinni gera til þeirra er fá fyrirgreiðslu. hjá henni. Námskeiðið verður haldið á Neskaupstað dagana 26. og 27. október næstkomandi. Nánari upplýsingar verða gefnar i sima 91-22453 hjá Húsnæðismálastofnun rikis- ins, eða hjá Kristni Jóhannssyni, Nes- kaupstað, simi 97-7560, og i sima 9Z-1280 hjá Sambandi sveitarfélaga Austurlands- kjördæmis. Nauðsynlegt er að þátttakendur skrái sig i framangreindum simanúmerum fyrir 20. október. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Hafnarfjörður Við óskum eftir að ráða til léttra iðnaðar- starfa, trausta starfsmenn og handlagnar konur, i Verksmiðjuna við Flatahraun i Hafnarfirði. örugg og stöðug vinna, góð kjör og vinnu- aðstaða. Upplýsingar hjá verkstjóra, næstu virka daga fyrir hádegi, i sima 21220, eftir há- degi til kl. 17,00 i sima 52711. H.F. Ofnasmiðjan. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 i dag þriðjudaginn 16. október kl. 12-13. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Sálfræðingurinn K. B. MADSEN prófessor við Kennaraháskólann i Kaupmannahöfn flytur tvo fyrirlestra i fundarsal Norræna hússins: Þriðjudaginn 16. október kl. 20:30 PSYKOLOGI OG MENNESKESYN. Fimmtudaginn 18. október kl. 20:30 MOTIVATION, DRIVKRAFTERNE BAG VORE HANDLINGER. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIO Ný sending Haust- og vetrarkápur Pelsar og úlpur Kápu- Og dömubúðin, Laugavegi 46. t Maðurinn minn EIRÍKUR BJÖRNSSON Vesturbraut8, Hafnarfirði verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudag- inn 17. október n.k. kl. 2 s.d. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir hönd vandamanna, Guðfinna Jónsdóttir. íþróttir 11 ari, en sá siðastnefndi gerði þó marga laglega hluti i þágu með- spilara sinna. Guðjón Erlendsson stóð lengst af i markinu, og var hann mun betri en Gunnar Einarsson. ttalska liðið vakti enga hrifn- ingu undirritaðs, ein eða tvær fallegar leikfléttur og eitt fallegt skot, það var það eina góða sem sást til liðsins. En greinilegt er að ítalarnir hafa handboltann i sér, og þeir eru t.d. mun liklegri til afreka en bandariska landsliðið þegar það kom hingað fyrst. At- hyglisverðustu leikmenn voru Vecchio Luigi (no 5 ) og Bianchi Exio (no 10). Mörk tslands: Ólafur 7, Hörður4, Axel 3 (3 viti), Viðar 3 (2 víti), Auðunn 2, Einar 2, Gunn- steinn 2, Jón Karlsson 2 og Jón Hjaltalin eitt mark. Norsku dómararnir Holm og Fiskerud voru vægast sagt ákaf- lega slakir. Suma dóma þeirra var ekki möguleiki að skilja t.d. þaö að þeir skyldu reka þrjá Itali af velli I jafn prúðum leik. Þá var það jafn óskiljanlegt að þeir skyldu aldrei sjá ástæðu til að dæma leiktöf á Italska liðið. -SS. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h.,sími 17805, Blómaverzluninnj Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. VIPPU - BltSKIÍRSHURÐIN I-karxur Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smltiaðar eftir beiðni. GLUGGASMIDJAN Síðumúla 12 - Símt 38220 l)H Ub SKAHIGfítFIR KCRNFLÍUS JONSSON skOlavOrousiigs BANKASTRAT16 *-'»tH‘>88t8600 ]alþyðu| 13! aðið Auglýsingasfmi Alþýðublaðsins er 86660 Flugmenn og flugvirkjar óskast Höfum i hyggju að ráða til starfa flugmenn og flugvirkja. Starfs- reynsla við þotuflug æskileg, en til greina kemur að þjálfa flug- liða. Væntanlegir starfsmenn verða að gera ráð fyrir að dvelja er- lendis við störf um lengri eða skemmri tima. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist i pósthólf nr. 50 Reykjavik, fyrir 1. nóvember. iE Alk VIKIN^ 0 Þriðjudagur 16. október 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.