Alþýðublaðið - 16.10.1973, Síða 9

Alþýðublaðið - 16.10.1973, Síða 9
KASTLJÓS • O • O Sex Kjarvalsmyndir á uppboði Sex myndir eftir Kjarval veröa á listmunauppboöi Siguröar Benediktssonar, sem haldiöveröur iSúlnasal i dag kl. 17. Eru allar myndirnar fremur litlar en vafalaust fara seljend- ur taplausir út úr viöskiptunum. A uppboðinu eru alls 47 myndir og málverk, auk annara muna - svo sem Silfurlampans marg- fræga. Meöal málaranna eru Asgrimur Jónsson, Jón Stefánsson, Gunnlaugur Sche- ving, Jón Egilberts og Muggur. Eftir þá útreiö, er Silfur- lampinn hlaut á svölum þjóð- leikhússins nú i sumar, ákváðu leikdómarar að gefa andviröi hans og þvi verður hann seldur áuppboði i dag. Kannski tann- læknir Baldvins Halldórssonar kaupi hann. . . HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Þriðjudagur 16. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Einar Logi Einarsson les miðhluta sögu sinnar „Stebbi og Stjáni á sjó.” Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25. Ingólfur Stefánsson ræðir við Kristján Ragnars- son framkvæmdarstjóra Landsambands isl. útvegs- manna. Morgunpopp kl. 10.40. Judy Collins syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljóm- plöturabb (endurt. þáttur G.J.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Við landamærin” eftir Tcrje Stigen. Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson les (4) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Umhverfismái. Haukur Ragnarsson -tilraunarstjóri á Mógilsá talar um skóg- rækt i framtiðinni. 19.35 Um norræna samvinnu. Jón Skaftason alþingis- maður flytur erindi. 19.55 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 20.55 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.15 „Sex gamlar áritanir” eftir Debussy. Jean- Francois Pailiard stjórnar kammerhljómsveit sem leikur. 21.30 Sjómaðurinn. Höfund- urinn, dr. Sveinn Berg- sveinsson, flytur drama i ljóðum og lausu máli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Sálu- messa” smásaga eftir Frank O’Connor i þýðingu Onnú Mariu Þórisdóttur. Jón Aðils leikari les. 22.45 Harmonikulög. Grettir Björnsson leikur. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HVAD ER Á S Reykjavík 16. október 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heima og heiman. Bresk framhaldsmynd. 4. þáttur. Skelit við skollaeyrum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Brenda fer til Póllands með vinnuveitenda sinum. Henni fellur dvölin þar vel, og þegar sýnt er, að þau • hafa of stuttan tima til að ljúka verkefninu, hringir hún heim og segir manni sinum að hún komi eftir fáeina daga. Hann tekur þvi afar illa og krefst þess, að hún komi heim þegar i stað, og hjálpi til að leysa aðsteðjandi fjölskyldu- vandamál. Umrætt vandamál er einkum i þvi fólgið, að yngsti sonur þeirra hjóna hefur hætt latinunámi i skólanum og snúið sér að matreiðslu þess i stað. 21.25 Skák. Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 21.35 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.05 Plimpton, maöurinn f svif- rólunni. Bandarisk mynd um ævintýramanninn George Plimpton, sem einkum er kunnur fyrir það, að gera hluti, sem flestir láta sér nægja að hugsa um. 1 þessari mynd hefur hann æfingar með flokki loftfimleikamanna, og eftir 10 daga þjálfun tekur hann þátt i sýningu Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok Keflavík Þriðjudagur 16. október 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur með Honey West. ' 3.30 Kúrekaþáttur, Beverly Hillbillies. 4.00 Super Show, tónlistarþáttur með blandaðri tónlist. 5.3Ó Kúrekaþáttur (Tombstone Terretory). 6.00 Camera Three. 6.30 Fréttir. 7.30 Barnaþáttur (Gentle Ben.) 8.00 For Your Imformation. 8.30 Skemmtiþáttur Doris Day. 9.00 Skemmtiþáttur (Laugh In) 10.00 Sakamálaþáttur (Moot Deadly Game) 11.00 Fréttir. 11.05 Hnefaleikar. ÆFU SMIÐUR 0 SAMVINNUBANKINN HVER ER SINNAR BIOIN STJÚRNUBIO sim, ,8936 Verölaunakvikmyndin CROMWELL COLUMBIA l'ICTPHKS RICHARI) HARRIS ALEC GUINNESS (Jrommell tslenzkur texti Heimsfræg og afburða vel leikin ný Ensk-amerisk verðlauna- kvikmynd um eitt mesta umbrotatimabil i sögu Englands, Myndin er i Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðalhlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Karate- glæpaf lokkurinn Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd viö metaðsókn viða um heim. Myndin er með ensku tali og islenskum skýringartexta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatemeistarar austurlanda þ.á.m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt fegurðardrottningu Thailands 1970 Parwana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Krafist verður nafnskirteina við inngang- inn. Junior Bonner Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bapdarisk kvikmynd, tekin i lit- um og Todd-A-0 35, um Kodeo- kappann Junior Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustu öld- ina. Leikstjóri: ‘ Sam Peckinpah. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Síöustu sýningar. HÁSKOLABIÓ s>"ií 22140 Kaba rett Myndin, sem hlotið hefur 18 verö- laun, þar af 8 Oscars-verölaun. Myndin, sem slegiö hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkaö verö. KfÍPAVOGSBÍÓ Sillli 11985 Sartana engill dauöans Viðburðarik ný amerisk kúreka- mynd. Tekin i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri: Anthony Aseotl. Leikendur: Krank Wolff, Klaus Kinsky, Jolin Garko. Sýnd kl. 5,15 og 9. BönnUö innan 16 ára. TdNABÍÖ Simi 31182 BANANAR Sérstaklega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd með hinum frábæra grininsta WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALI.EN Aðalhlutverk: Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ANGARNIR PEWIAl SANN&JQRN, E&EIAKI 5AA1NQQRN, UtA HVAO ERT ÞÚ AÐ TALA?^ — F>0) HEYROIR 5JÁLF HVAÐ M0LDVARPAN 5A&ÐI. © Þriðjudagur 16. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.