Alþýðublaðið - 08.11.1973, Page 4

Alþýðublaðið - 08.11.1973, Page 4
puntal Verkamenn — Rafsuðumenn Nokkra lagtæka verkamenn og rafsuðu- menn, vantar til starfa i verksmiðju okk- ar. Góð laun, mikil vinna. runtal OFNAR hf. Siðumúla 27. Simi 25555 — 35455. Leikskolinn Fellaborg við Völvufell Innritun i leikskólann Fellaborg fer fram i sima 16155 milli kl. 1 og 5, alla virka daga nema laugardaga. Barnavinafélagið Sumargjöf. x 2 — 1 x 2 11. leikvika — leikir 3. nóvember, 1973. Úrslitaröðin: 222 — XlX — 11X — XX2 1. vinningur 11 réttir — kr. 414.000.00: 14358. 2. vinningur: 10 réttir — kr. 9.800.00: 27H0 2179« :!5K58 38151 39554 40549 10841+ 22109 37088 38861 40182 40551 1898« 23074 37545 39531 40433 4128«+ +nafnlaus. Kærufrestur er til 26. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku veða póstlagðir eftir 27. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Getraunir — Iþróttamiðstöðin — Reykjavik. Tilkynning til eigenda bifreiöa í Hafnarfiröi og Gullbringu- og Kjósarsýslu Þann 1. nóvember átti að vera lokið að fullu skoðun bif- reiða með skráningarbókstafinn G. Þeir bifreiðaeigendur sem enn hafa eigi látiö fullnaöar- skoða bifreiðir sinar mega búast við því að bifreiöarnar verði stöðvaðar hvar sem til þeirra næst og skrásetn- ingarnúmer þeirra tekin af þeim. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Höfum fyrirliggjandi: Br-etti — Hurðir — Vélarlok — Geýmslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Ifflásprautim Garðars Sigmundssonar ékiphólti 25. Símar 19099 og 20988. FRÁ SJÚKRASAMLAGI REYKJAVÍKUR Valtýr Albertsson læknir hefur sagt upp störfum sem heimilislæknir frá og með 1. nóvember 1973. —Þeir samlagsmenn sem hafa hann að heimilislækni snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi samlagsskirteinin með- ferðis og velji nýjan heimilislækni. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opið: þriðjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga tií kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni, Garðahreppi v/Hafnarfjarðarveg. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Mánud. 12. nóv R- 1 til R- 50 Þriðjud. 13. nóv. R- 51 til R-100 Miðvikud. 14. nóv. R-101 til R-150 Fimmtud. 15. nóv. R-151 til R-200 Mánud. 19. nóv. R-201 til R-250 Þriðjud. 20. nóv. R-251 til R-300 Létt bifhjól, sem bera hærra skráningarnúmer en R-300 og ekki hafa mætt til aðalskoðunar, skulu koma miðviku- daginn 21. nóvember. Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bif- reiðaeftirlitið að Borgartúni 7, kl. 09.00 til 16.30. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé i gildi. Tryggingargjald ökumanns fyrir árið 1973 og skoðunar- gjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla, sem eru i notkun i borginni, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sinu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 6. nóvember 1973 Sigurjón Sigurðsson Þórsmerkurferð verður á föstudagskvöld 9/11. kl. 20. Farseölar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, slmar 19533 og 11798 S. Helgason hf. S TEINtDJA tlnholtl 4 Slmor 7UJ7 00 14U4 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu IGUÐM. ÞORSTEINSSON guLLsmlSur, Bankastr. 12 — ,,Og þá svaraði ökumaður: Hvað... mundir þú... eiginleg... gera... ef ... brjóstahaldarinn þinn losnaði...?” alþýdu inra Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Breiöholt: Stekkir og Bakkar Laugarnes. Laugarnesvegur Kleppsvegur (lág nr.) Sörlaskjól Nesvegur Faxaskjól Kópavogur, Vesturbær: Sunnubraut Þingholtsbraut 0 Fimmtudagur 8. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.