Alþýðublaðið - 08.11.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 08.11.1973, Side 8
LEIKHÚSIN VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGI.INGSLEGUR: Jafnvel þótt einhverjir úr fjölskyldunni þreyti þig misstu þá ekki stjórn á skapi þinu og reyndu alls ekki að koma fram hefnd- um. Aðstæður fólks, sem býr fjarri þér, kunna að vera misvisandi og þú ætt- ir ekki aö gera neitt óyfir- vegað. ^FISKA- MERKID 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR: Þú átt i erfiðleikum með pen- ingamálin og ert e.t.v. knúinn til þess að leita að ráðstöfunum til úrbóta. Þú ættir aö láta þér nægja að gera áætlanir en fresta framkvæmdunum. Ræddu ekki mál þin við neinn. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. RUGLINGSLEGUR: Hvað svo sem þú gerir, þá skaltu fara í öllu að settum reglum og alls ekki að taka neina áhættu — t.d. ekki i umferðinni. Vinir þinir og vinnufélagar eru ekkert sérstaklega vin- samlegir i þinn garð núna. © HAUTIÐ 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR: Reyndu að forðast að leyfa öðru fólki að hrjá þig, þar sem heilsa þin er ekki góö og gæti bilað undan álag- inu. Það er mjög óliklegt, að fólk, sem þú umgengst, sé hjálplegt eða vinsam- legt i þinn garð. ©BURARNIR 21. maí • 20. júní RUGLINGSLEGUR: Þú færð bréf eða munnleg skilaboð, sem hætta er á að þú misskiljir. Misskiln- ingur af sliku tagi getur komiö þér i talsverðan vanda, og þvi ættir þú að reyna að forðast hann af fremsta megni. 4feKRABBA- If MERKID 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR: Hugsanlegur ágreiningur milli þin og maka þins eða félaga verður, ef þú hellir oliu á eldinn. Vertu eins aðlaðandi og diplómat- iskur og aöeins þú getur veriö. Farðu mjög varlega með öll tæki og verkfæri. © UÚNIÐ 21. júlí • 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Áhrifin frá i gær láta enn til sin taka, svo þú þarft að fara mjög varlega I öll ferðalög eða ef þú þarft að nota einhvers konar tæki eöa vélar. Þinir nánustu eru sennilega eitthvað erf- iðir viðureignar. MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Vertu mjög nákvæmur i öllum fyrirmælum, stað- arákvörðunum og tima- setningum, sem þú gefur, þar sem hætta er á mis- skilningi, sem gæti haft mjög slæm áhrif fyrir framtið þina i vinnunni. Vertu öðrum að liði. 9 VOGIN 23. sep. - 22. okt. KUGUN(iSLK(iUR: Þú þarft af) kljást viö mörg vandamál i dag, og sum þeirra standa i einhverju sambandi við starfsfélag- ana. Reyndu að taka hlut- unum létt og biddu þess að erfiðleikarnir liöi hjá. F'arðu varlega meö ailar vélar. SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nó«. lOHiLINGSLKGUK: ÞÚ getur þurft aö leggja heil- mikið að þér, ef þú ætlar aö ljúka einhverjum verk- um i dag. Fólk er i rifrild- isskapi og reynir að finna eitthvað að öllu, sem þú gerir. Láttu það ekki hafa of mikil áhrif á þig. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. ItUGLINGSLEGUR: Þú verður að vera mjög leik- inn og inn undir þig til þess að geta forðað þvi, að deil- ur leiði til skilnaðar. Vera kann, að þú sért auðsærð- ur og finnist að enginn skilji þig, en þú ert bara dálitið þunglyndur. O STEIN- GE TIN 22. des. - 9. jan. RUGLINGSLEGUR: Annað fólk mun sennilega skjóta upp kollinum og bjóða þér hjálp. Fjöl- skylda þin er ástrik i þinn garð, en er eigi að siður sem ánægðust með, hvað miklum tima þú eyðir utan heimilisins. RAGGI ROLEGI JULIA ( SVO kETl A ER EL VALENTt ,,HINN HUGRAKKi; É& HEF HEYRT AF HONUfA, EN V ALDREI SÉÐHANN NAUtlÐ STAN&A&Í HANN ILLA í SÍOASTA ATI, EN NÚ VIRÐIST HANN HAFA NÁO SÉK É& t>£KK/ HANNÍ..É& MEINA.. ÉG HELD AÐÉ& ÞEKW HANN. É& ER VIS5 UMADEG HEF SÉÐ HANN EINHVERSTAÐAR ÁÐUR.EN HVARi HVENÆR? FJALLA-FUSI ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAFIÐ BLAA HAFIÐ i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KABARETT föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 i Lindarbæ. Fáar sýningar eftir. KLUKKUSTRENGIR 4. sýning laugardag kl. 20. FERDIN TIL TUNGLSINS 2. aukasýning sunnudag kl. 15. HAFID BLAA HAFIÐ sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20.30 Næst siðasta sinn. SVÖRT KÓMEDIA 7. sýning föstudag kl. 20.30. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNl laugardag. Uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20.30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. 135. sýning. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI NORRÆNA HUSIÐ: Hugo Jensen, fulltrúi I danska menntamálaráðuneytinu, flytur fyrirlestur á fimmtudagskvöldið 8. nóvember kl. 20.30 og nefnir hann „Kulturpolitik — teori ellcr praksis”. I fyrirlestrinum mun hann ræða hið almenna inntak orðsins menningar- málastefna (kulturpolitik) og hvernig hug- takinu menning hefur verið beitt i fram- kvæmd, til dæmis við nokkrar þeirrar menn- ingarmiðstöðva, sem hann hefur haft reynslu af. SÝNINGARogSÖFN ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. HNITBJÖRG Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki opið á öðrum timum, simi 16406. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. KJARVALSSTAÐIR: „Ljós ’73”. Sex ungir áhugamenn um ljósmyndun sýna úrval ljós- mynda. Sýningin er opin þriðjudaga-föstu- daga kl. 16-22, laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. BASARAR LANGHOLT: Kvenfélag Langholtssafnaöar heldur basar á laugardaginn 10. nóvember kl. 14, i Safnaöarheimilinu. LAUGARNES: Kvenfélag Laugarneskirkju heldur basar i Laugarnesskóla kl. 14 á sunnu- daginn 10. nóvember. Til sölu verða kökur, lukkupokar, prjónles og fleira. FUNDIR FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA heldur aðalfund sinn á Hótel Borg mánudagskvöldið 12. nóvember kl. 21. Birgir Isleifur borgar- stjóri mætir á fundinn, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. o Fimmtudagur 8. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.