Alþýðublaðið - 14.11.1973, Side 1

Alþýðublaðið - 14.11.1973, Side 1
Landhelgissamkomulagið staðfest með handabandi „Og hér er okkar orðsending.. „Herra sendiherra, hér er orösending okkar til rikisstjórnar yðar”. Meö þessum orðum afhenti Einar Ágústsson John McKenzie, sendiherra Breta á tslandi orösend- ingu til bresku rikis- stjórnarinnar þar sem samningar i fiskveiöideil- unni eru staöfestir af ts- lands hálfu. Sendiherrann afhenti Einari siöan orö- sendingu sinnar stjórnar, Miðvikudagur 14. nóv. 1973 Blaðið sem þorirl I DAG 500 milljónir manna munu i dag fylgjast meö i sjón varpi viða um heim cr Anne Elizabeth Alice Louise Bretaprinsessa gengur að eiga Mark Philips I breska hernum. eftir að hafa undirritaö hana, með þessum orð- um: ,,Og hér er okkar orðsending, yðar ágæti". Eftir þessi skipti á orö- sendingum var samning- urinn staðfestur meö handabandi. og þegar sendiherrann tók i hönd llans G. Andersen, haf- réttarfræðings, sagöi hann m.a.: „Þessum samningum hefðum viö aldrei geta náð án yðar ráða og leiðbeininga, — þér eruð vinur beggja þjóðanna". Utanrikisráðherra og breski sendiherrann lýstu báðir yfir ánægju sinni með samningana. „Ég er injög ánægður með, aö þetta samkomulag, sem hefur verið unnið að lengi, skuli nú vera komið i höfn," sagði Einar Ag- ústsson. Og þótt skiptar skoðanir séu uni það nú verða allir áreiðanlega sainmála um það þegar frá liður, að þetta var best". John McKenzie lýsti m.a. yfir ánægju sinni með, að nú verði sam- skipti Breta og lslendinga aftur eðlileg og sendiráö hans verði aftur venjulegt sendiráð. „And we wish that we will live happily ever after", sagði sendi- herrann að lokuni. John McKenzie og Einar Agústsson Alþýðublaðið segii ANDSKOTI ÍSLENDINGA FORSÍÐULEIÐARI Sovésk yfirvöld hafa nú enn einu sinni neitað föð- ur Vladimir Ashkenazy að heimsækja son sinn, tengdadóttur og barna- börn til tslands. Siðasta neitunin kom fyrir nokkr- um dögum og fylgdu henni engar útskýringar: aðeins blákalt nei-ið. Allt frá þvi Vladimir Ashkenazy gerðist is- lenskur rikisborgari hef- ur faðir hans gert ör- væntingarfullar tilraunir tilað fá að heimsækja son sinn hingað til lands. Og utan Sovétrikjanna hefur sonur hans háð baráttu fyrir þvi, að taðir hans fengi ferðaleyfi. Hafa margir lagt honum þar lið, m.a. skrifuðu margir málsmetandi Islendingar undir áskorum til sovéskra yfirvalda um að leyfa gamla manninum að heimsækja son sinn og fjölskyldu. En sovéska kerfið er samt við sig og einstakl- inginn. Þar eru mannleg- ar tilfinningar fótum troðnar og réttindi eins og tjáningafrelsi og ferða- frelsi ekki til. Vladimir Ashkenazy ætlar að dveljast með fjölskyldu sinni hér á landi um jólin. Sovéska kerfið hefur nú með mannfyrirlitningu sinni séð til þess, að á Is- landi verða döpur jól. Meðan Vladimir Ashken- azy ferðast um heiminn og frægir nafn lands okk- ar, ættum við Islendingar að hugleiðða hans döpru jól og þá mannfyrirlitn- ingu, sem þeim veldur. Hún getur aldrei unnið gagn þeim málstað, sem henni beitir, hversu göf- ugt, sem hans takmark að öðru leyti kann að vera. Vegna þessarar fyrirlitn- ingar er sá málstaður andskoti tslands og ts- lendinga. □ □ Raforkuskortur víða fyrirsjáanlegur Dísilstöð fyrir loðnuvertíðina „Það er óhjákvæmilegt að auka raforkuna i takt við vaxandi veiðiskipa- flota okkar”, sagði Val- garð Thoroddscn i viötaii við Alþýðublaðið. Itafmagnsveitustjóri rikisins, Valgarð Thor- oddscn, kvað raforku- iiiáluin hér á landi þannig liáttað, að sums staðar væri fyrirsjáanlegur raf- orkuskortur, cn annars staðar stæði i járnum, að hægt sé að anna eftir- spurn eftir fyrirsjáan- legri raforkuþörf i nán- ustu framtið. Þar til má nefna Austfirðina og raunar allt Austurland. Nú er unnið að I.agarfoss- virkjuninni, en hún kemst ekki i gagnið fyrr en 1X74- 75. Þangað til verður að hrúa orkumagniö og þörf- ina mcð diselstöðvum, sem knýja gastúrhinur. Með hliðsjón af kom- andi loðnuvcrtið hefur þegar vcrið gerð pöntun á slikri stöð, sem ekki cr á- kvcðiðum staðsctningu á, en cr ætlað að tryggja Austfirðingum raforku til loðnuvinnslu á næstu vcr- tið. A Norðurlandi vcstra er ástandiö mjög alvarlcgt. Þangað hafði verið fengin diselvél, sem staðsctja átti á Blönduósi. Þarna var um að ræða 500 kiló- watta rafstöð. Vegna cld- gossins i Vcslinannaeyj- um var þessari rafstöð ráðstafað þangað til að leysa bráðasta vandann. Nú hefur liins vegar vcrið ákveðið, að konia upp stærri spcnni, þannig að liægt verði að leiða raf- ntagn til Eyja um sæ- strcng frá Landsvirkjun. Verður þessi diselrafstöð þá fluttlil Blönduóss, cn á Noröurlandi vestra er á- slandiö þannig, að ckkcrt má bila, svo að ekki skap- ist fullkomiö vandræða- ástand. A næsta ári er fyrirhug- að að tengja Snæfcllsnes- svæðið við Landsvirkjun. Þannig að þangað fæst sú raforka, sem á kann að skorta á þvi svæði, a.m.k. á næstunni. Talsverð eflirspurn cft- ir raforku lil húsahilunar liel'ur orðið i seinni tið, einkum á vissum lands- lilulum. Til dæmis um það má geta þcss, að þar sem Austfiröingar sjá nú l'ram á raforku frá Lagarfossvirkjun, liafa húsbyggjcndur þar nú um nokkurt skeið gert ráð fyrir rafmagnshilum i húsum, sem þar hafa ver- ið, og eru I hyggingu. Þetta tckur lil sin nokk- urn hlula þeirrar ralorku, sem þar er nú fyrir hendi, og er að þvi lcyti óhcppi- leg, þangað til Lagarfoss- virkjun er komin i gagnið. ÞARF HITAVEITA REYKJAVIKUR AÐ SVÍKJA NÁGRANNABYGGOINA? ,Allt bendir til þess, að geti ekki staðið við skuld- Hitaveita Reykjavikur bindingar sinar við Kópa- NEYÐAROP: 1500 VANTAR Á VETRARVERTÍDINA Forvigismenn i sjávarútvegi sjá fram á stórfelldan vinnuafls- skort á næstu vetrarvertið. Laus- leg könnun bendir til þess að allt að 1500manns vanti á svæðinu frá Stokkseyri vestur til Stykkis- hólms. t fyrra vantaði 1050 mans til vinnu á þessu svæði. Astandið verður þvi 50% verra i vetur, að mati kunnugra. Fiskifélag íslands kannaði i fyrra vinnuaflsskort á svæðinu frá Stokkseyri til Stykkishólms. Könnun þess var miðuð við það að hver bátur á svæðinu væri full- mannaður til þeirra veiða sem gæfu mest af sér, og að fisk- vinnslustöðvar á svæðinu væru fullnýttar. Niðurstöðurnar urðu þær að alls vantaði 1050 manns, og þar af 470 sjómenn á bátana. Þetta ástand mun enn versna i vetur, með stórauknum loðnu- veiðum og auknum fjölda skut- togara. Þessi skip draga að sér vinnuaflið, enda arðbærustu veið- arnar. Vinnuaflsskorturinn mun þvi að mestu bitna á minni bátun- um, 50-100 lesta, linu- neta- og trollbátum. Forvigismenn sjávarútvegsins hafa undanfarið bent á „flóttann” frá sjávarútvegi yfir i aðrar at- vinnugreinar. Hafa þeir bent á ýmsar leiðir til úrbóta, svo sem aukin skattfriðindi þess fólks sem vinnur að undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. EINN AF BESTU MÖNNUM B.Ú.R. LÉST í SLYSI :ií) ára maður, Bjarni Kruger, til hcimilis i Reykjavik, fóst i slysi um borð i bv-Þormóði Goða, er togarinn var að veiðum undan Surtsey i gærmorgun. Strax og vitað var um siysið, scndi Land- helgisgæslan þyrluna GNÁ og Fokkcrinn TV áleiðisáslysstaðinn, og voru tveir læknar um borð i þyrlunni, sem áttu að siga niður i tog- arann. Læknir og hjúkrunarkona voru einnig i TÝ, sem ætlað var að fara til Vestmanna- eyja sem var næsta höfn miðað við slys- stað. Aður en flugvélarnar komu á vettvang, var Bjarni látinn. Hann var ókvæntur og barn- laus. Bjarni heitinn var bátsmaður á tog- aranum, og að sögn Marteins Jónssonar for- stjóra B.Ú.R. var Bjarni einn besti og reyndasti sjómaður sem starfaði fyrir B.ÚR.— vog, Garðahrepp og Hafnarfjörð sökum þess, að henni hefur verið synj- að um þá 17% hækkun á hitaveitugjöldum, sem talin var nauðsynleg”, sagði Birgir tsleifur Gunnarsson, borgar- stjóri, við Alþyðublaðið i gær. Með núverandi hita- veitugjöldum sagði borgarstjóri, að hitaveit- an geti reyndar borið sig, en þvi aðeins, að stórlega verði dregið úr fram- kvæmdum á vegum henn- ar. Farið var fram á hækkunina i ágúst i sum- ar, en synjun rikis- stjðrnarinnar barst ekki fyrr en á föstudaginn var. Sagði Borgarstjóri við fréttamenn Alþýðublaðs- ins, að með þessari synj- un sé enn verið að auka aðstöðumun fólks i Reykjavik og annarsstað- ar á landinu. Benti hann á, að með núverandi verði sé hitaveitukostnaður 38% ódýrari en oiian, auk þess sem hitaveitukostn- aður sé reiknaður með i framfærsluvisitölunni i Reykjavik einni saman, en oliukostnaður hvergi. Þá benti borgarstjóri á, að nú sé talið nauðsynlegt að bæta 12% ofan á fyrr- greinda 17% hækkun sök- um verðhækkana siðan hún var ákveðin. Samt sem áður yrði hitaveitu- kostnaður 50% ódýrari en olian. Hitaveita Reykjavikur þarf erlend lán til að mæta rekstrarhallanum eins og Rafmagnsveita Reykjavikur, þótt ekki sé eins mikil fjárþörf þar. Hitaveita hefur „aðeins” þurft að taka 50 milljón króna lán á þessu ári.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.