Alþýðublaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN /?S VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: At- burðir, sem eiga sér stað i einkalifi þinu, hafa mikil áhrif á starf þitt. Ef þú ert atvinnuveitandi, þá muntu komast að raun um, að starfsfólk þitt er mjög hjálplegt. Farðu þér rólega. Þá vinnst þér betur. jOtFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR: Haltu áfram með verk þau, sem þú varst að vinna i gær og vertu áfram jafn gætinn i peningamálunum, Aðstæð- urnar eru breytilegar og slikar breytingar gætu orðið þér til tjóns. Atburðir, sem gerast i fjarska, hafa áhrif. HRÚTS- xS/ MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Vanda- mál gærdagsins halda áfram að valda þér hugar- angri, en þú eygir lausn. Ef þú þarft að ráðgast viö maka þinn, eða félaga, vertu þá mjög kurteis og umburðarlyndur. Peninga- máJin hafa slæm áhrif á ráðagerðir þinar. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR: Þú átt enn i erfiöleikum, sem eiga upptök sin að rekja til gær- dagsins. Hætta er á, að þú missir móðinn þeirra vegna. Reyndu að vinna gegn uppgjafartilfinn- ingunni. Ekki er alit eins slæmt og það litur út fyrir að vera. gRk KRABBA- V MERKIÐ 21. júní - 20. júlí B R E Y T 1 L E G U R : Þv i miður er það vist svo, aö yfir ánægjulega viðburði dagsins gnæfa þeir, sem miður eru ánægjulegir. Þú leggur hart aö þér, en samt þokar þér lilið áfram. Þú átt sennilega eftir að móðga einhvern, sem snýst þá hart gegn þér. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR: Þvi meir, sem þér tekst að halda þér utan við sviðs- Ijósið, þvi betra. Einkum og sér i lagi á þetta við, ef þú ert að fjalla um einhver mál viðskiptalegs eðlis. Farðu samt varlega, svo þér verði ekki mistök á. ® VOGIN 23. sep. • 22. okt. BREYTII.EGUR: Þrátt fyrir þrýsting frá vinum og félögum þá skaltu ekki flýta þér neitt að gera upp hug þinn lil einhvers til- boös, sem þú hefur fengiö. Hugleiddu málið vel áður en þú ákveður þig. jflh SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. BREYTILEGUR: Farðu varlega i umgengni við fólk i dag. Þú ættir að taka á þvi með silkihönskum, þvi ella kynnirðu að hrekja ein- hvern Irá þér, sem annars gæti orðið þér að miklu liði. Kannski geturðu látið einhvern draum þinn rætast. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. • 21. des. BREYTILEGUR: Aðstæð- ur eru þér heldur hag- kvæmari en i gær og þær ættir þú að nota til þess að ræða fram tiðarstarfs- áætlanir þinar. Einhverja ákvörðun þarft þú að taka i þvi sambandi, en ef þú getur, þá ættirðu að fresta henni. RAGGI RÓLEGI 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Hversu erfitt i umgengni, sem fólk reynist vera, þá skaltu halda kurteislegri fram- komu þinni. Ef þú missir stjórn á skapi þinu, þá hittir það þig sjálfan mest af öllum. Láttu ekki fá þig til neins, sem er óyfir- vegað. 23. ág. * 22. sep. BREYTILEGUR: Þú ættir ekki að reyna að fá vilja þinum framgengt i dag. Einkum og sér i lagi ætt- irðu að fara varlega i við- skiptum þinum við fjöl- skyldumeðlimi. Orð þin kynnu að særa þá, sem þér er hlýtt til, meira en þig grunar. 22. des. - 19. jan. BR E YTILEGUR: Þér kynni að koma i hug góð leið til þess að drýgja tekjur þinar og þú kynnir að vera fær um, að hrinda henni strax i framkvæmd. Einnig ættir þú að geta dregið mikið úr eyðslunni. Áhrifamenn verða þér innan handar. JÚLÍA FJALLA-FUSI ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR 5. sýning i kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. IIAFII) BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. KABARETT föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15. Næst siðasta sinn i Lindarbæ. KLUKKUSTRENGIR 6. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30. Allra siðasta sýning. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. FLÓ ASKINNI laugardag. Uppseít. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. SÍÐDEGISSTUNDIN fimmtudag kl. 17,15 Kristin, Böðvar, Kjartan og Kristinn syngja um HUGSJÓNAHETJUR OG HVERSDAGSIIETJUR. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? FUNDIR SALARRANNSÓKNAFÉLAG HAFNAR- FJARÐAR heldur fund i kvöld, miðvikudag- inn 14. nóvember, kl. 20.30, i Alþýðuhúsinu i HF. Geir Vilhjálmsson, sáifræðingur, flytur erindi og lesið verður upp úr bókinni um Ragnheiði Brynjólfsdóttur. KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS: Fund- ur að Hallveigarstöðum á miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Rætt verður um fjöl- miðla. Framsöguerindi flytja: Margrét Bjarnason, blaðamaður, Aðalbjörg Jakobs- dóttir, B.A., og Þorbjörg Jónsdóttir, B.A. BASARAR l.O.G.T. Saumaklúbburinn heldur basar i Templarahöllinni við Ein'ksgötu, 2. hæð, á laugardaginn 17. nóvemoer kl. 14. Tekið á móti munum á skrifstofu Templarahallar- innar næstu daga kl. 14—17. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI HASKÓLAFYRIRLESTUR: Father Michael Hurley frá Dublin á Irlandi flytur fyrirlestur i V. Kennslustofu H1 kl. 10.15 á fimmtudaginn 15. nóvember. Fjallar hann um Eucharist: Means and Expression of Unity — Þakkar- gjörðarmáltiðin sem tjáning og tæki samein- ingar. NORRÆNA HúSID: Félag háskólakennara gengst fyrir fyrirlestri i Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 15. Prófessor Jónatan Þór- mundsson talar um Markmið refsinga. SÝNINGAR og SÖFN FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS:Gunnar Dúi sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. BOGASALUR: Katrin Árnadóttir sýnir vax- teikningar (batik). Sýningin er opin daglega frá 14—22 til og með 18. nóvember. LISTASAFN ÍSLANDS: Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Sýningin er opin til 18. nóvember, daglega frá 13.30— 18.00, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30— 22.00. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. HNITBJÖRG Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki opið á öðrum timum, simi 16406. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Árbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. o Miövikudagur 14. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.