Alþýðublaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O • O • O
Drottningarblástur
hjá Desireé
Sem betur fer virðast almenn
viðhorf vera orðin á þá lund, að
sjálfsögð mannréttindi þykja að
láta skera hár sitt á þann hátt,
sem eiganda hársins likar best.
Jafnframt ráða flestir orðið
liver klippir hár sitt — en þó
gera stéttarfélög hárskurðar- og
hárgreiðslufólks við og við at-
hugasemdir, sem miða að því að
rakarar herraklippa karlménn
og hárgreiðslukonur „dömu-
klippi” konur. En enginn fær
spornað við vilja fólksins —-
nema stjórnmalamennirnir og
þeir koma halra litið nálægt
hári fólks. Nú vilja karlmenn
helst ekki láta rakara klippa sig
og hárgreiðsludömur sér-
mennta sig i „unisex” klipping-
um. Ein þeirra er Doddý
Hjörvars, sem sl. laugardag
opnaði nýja hárgreiðslustofu að
laugavegi 19, þar sem hár-
greiðslustofan hennar Doddý
heitir DESIREÉ, eftir fyrstu
drottningu frænda okkar Svia,
enda er su kona i miklu uppá-
haldi hjá Doddý. Doddý sjálf
var áður á hárgreiðslustofunni
Hödd á Barónsstig og þar áður á
Loftleiðum, en i sumar — eða
um fimm mánaða skeið — hefur
hún verið hjá Sluhr-hár-
greiðslukeðjunni i Danmörku og
lært þar margt nytsamlegt og
skemmtilegt, að eigin sögn.
Þegar tiðindamenn Kastljóss
litu inn hjá henni á föstudags-
kvöldið var stóð yfir mikil
opnunarhátið. Okkur tókst þó
aðeins að trufla hana og þá
sagðist hún mestmegnis ætla að
vera með krullujárn, blásara og
skæraklipþingar. Á myndinni
sannar Doddý að hún klippir
bæði kynin jafnt.
HVflD ER í
ÚTVARPINII?
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Saga Eld-
eyjar-Hjalta” cftir Guðmund
G. Hagalin.Höfundur les (8).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga harnanna:
„Mainma skilur allt” eftir
Stefán Jónsson. Gisli Halldórs-
son leikari les. (8).
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55. Tilkynningar.
19.00 Veðurspá . Bein lina.
Umsjónarmenn: Árni
Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson.
19.45 ibúð — veröld með sérinn-
gangi: Umsjónarmenn
þáttarins eru arkitektarnir
Sigurður Harðars., Hrafn
Hallgrimss., Magnús Skúlas.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur.
Guðrún Tómasdóttir syngur lög
við ljóð eftir Halldór Laxness,
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. b. Ingjaldshóll
undir Jökli. Guðjón Halldórs-
son flytur erindi. c. Ljóð eftir
Guðmund Böðvarsson. Guðrún
Guðjónsdóttir flytur. d. Svipast
um á Suðurlandi. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri ræðir
við Eggert Ólafsson bónda á
Þorvaldseyri. e Kona á nær-
klæðum einum.Margrét Jóns-
dóttir flytur hrakningasögu
eftir Bergþóru Pálsdóttur frá
Veturhúsum. f. Kórsöngur.
Þjóðleikhúskórinn syngur lög
eftir Jón Laxdal, Hallgrimur
Helgason stj.
21.30 Ctvarpssagan: „Dvergur-
inn” eftir Par Lagerkvist. i
þýðingu Málfriðar Einars-
dóttur. Hjörtur Pálsson les (8).
22.00 Fréttir.
22.14 Veðurfregnir. Framhalds-
leikritið: „Snæbjörn galti”
eftir Gunnar Bcncdiktsson
ANGARNIR
ORAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY
Annar þáttur endurfluttur
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
22.45 N útimatónlist. þorkell
Sigurbjörnsson heldur >m
að kynna tónlist, sem fluti ,ar
á alþjóölegri hátið nútimatón-
skálda i Reykjavik i vor.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Reykjavík
18.00 Kötturinn Felix. Tvær stutt-
ar teiknimyndir. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.15 Skippi. Ástralskur mynda-
flokkur fyrir börn og ungiinga.
Klara kemur.Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Gluggar. Brezkur
fræðsluþáttur með blönduðu
efni við hæfi barna og unglinga.
Þýðandi og þulur Gylfi
Gröndal.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lif og fjör i læknadeild.
Brezkur gamanmyndaflokkur.
Að duga eða drepast. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20.55 Nýjasta tækni og visindi.
Orka sólar virkjuö. Tiibúin hús.
Hús úr frauðplasti. öryggi
barna i bilum. Fallhlifarstökk.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.25 A vit óttans. (Journey into
Fear) Bandarisk njósnamynd
frá árinu 1942,-byggð á sögu
eftir Eric Ambler. Leikstjóri
Norman Foster. Aðalhlutverk
Joseph Cotton, Dolores del Rio
og Ruth Warrock. Þýðandi Jón
O. Edwald. Aðalsöguhetjan er
umboðsmaður bandariskra
vopnaframleiðenda, sem ferð-
a'st til Tyrklands i viðskiptaer-
indum. Útsendarar þýzkra
Nasista komast á snoðir um
ferðir hans, og leigumorðingi
er settur honum til höfuðs. En
Tyrkir gera sitt bezta til að
bjarga lifi hans.
22.45 Jóga til heilsubótar.
Bandariskur myndaflokkur
með kennslu i jógaæfingum.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
23.10 Dagskrárlok
Keflavík
2.55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Júlia.
3.30 Good And Plenty Lane.
4,00 Kvikmynd (Ghoast And Mrs.
Muir) Hryllingsmynd um
einmana ekkju sem verður ást-
fangin af draug, áður á laugar-
dagskvöldið.
5.55 Dagskrá.
6,00 Edison Chain.
6.30 Fréttir.
7.00 Hve glöð er vor æska (Room
222).
7.30 Appointment With Desteny.
8.30 Sakamálaþáttur NYPD.
9,0 0 Skemmtiþáttur Dean
Martin.
10,00 Striðsþáttur (Gunsmoke).
11,00 Fréttir.
11.10 Helgistund.
11.15 TV. Times. um gerð
sjónvarpsþátta.
BÍÓIN
STJÖRWUBld Si"" 16936
Byssurnar í Navarone
| BEST PICTURE OF THE YEAR! |
CREGORY PECK
DAVID NIVEN
ANTHONY QlllNN |
Vinsæl amerisk verðlaunakvik-
mynd i litum og Cinema Scope
Endursýnd kl. 5 og 9
Römiuö iniian 12 ára
laugarasbÍiT^"^^
CLINT
EASTWOOD
JOE KIDD
Geysispénnandi bandarisk kvik-
mynd i litum með islenzkum
texta með hinum vinsæla Clint
Eastwood i aðalhlutvérki ásamt
þeim Robert Duvall, John Saxon
og Dou Straud.Leikstjóri er John
Sturges.
Sýnd kl. 5,7 og .9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÚ sí„,í
Spennandi og afar vel gerð ný
bandarisk Panavisionlitmynd
byggð á metsölubók eftir Barry
England, um æsilegan og erfiðan
flótta.
Robert Shaw, Malcolni Mc-
Dowell.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
A flótta i óbyggðum
FIGURES IHA
LANDSCAPE
HÁSKÓLABÍÓ simi 22.40
Tækifærissinninn
Le Conformiste
Heimsfræg litmynd er gerist á
ltaliu á valdatimum Mussolini.
Leikstjóri: Bernardo Bertolucci.
Aðalhlutverk: Jean Louis
Trinignaiit, Steffania Sandrelli,
Pierre Clenicnti.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn
Ath. Þessi niynd hefur hvarvetna
lilotið frábæra dónia og viðtökur.
KÓPAVOGSBÍÖ simi ..985
I sálarfjötrum
Ahrifamikil og vel leikin, amerisk
stórmynd tekin i litum og Cinema
Scope. Gerð eftir sögu Elia Kaz-
an.
ISLENZKUR TEXTI
Leikstjóri: Elia Ka/.an. Hlutverk:
Kirk Douglas, Faye Dunaway,
Richard Boone, Deborah Kerr.
Endursýnd ki. 5,15 og 9.
Böniiuð iiinan .2 ára.
TÓNABfÓ Sinii 31182
Leyndarmál
Santa Vittoria
The Secret of Santa Vittoria.
PANAVISION* TECHNICOLOR'
United Arlists
T H E A T R E
Sérslaklega vel leikin, ný,
bandarisk, kvikmynd eltir
m e t s ö 1 u - s k á I d s ö g u Robcrts
Crichton. Kvikmyndin er leik-
stýrð af hinum fræga leikstjóra
Stanlcy Kramer. 1 aðalhlutverki
er Anthony tfuinii. Þeir sem sáu
snillinginn Anthony Quinn i
myndinni „Grikkinn Zorba”
munu vafalaust hafa mikla
ánægju af þvi að sjá hann i hlut-
verki borgarstjórans Bombolini i
„The Secret of Santa Vittoria.
Aðrir leikendur: Anna Magnini,
Virna Lisi, Iiardy Kruger.
Sýnd kl. 5 og 9.
W —
k\' I
Miðvikudagur 14. nóvember 1973.