Alþýðublaðið - 28.11.1973, Page 3

Alþýðublaðið - 28.11.1973, Page 3
frá heilsufarslegu sjónarmiði — kosti, sem kaffið hefur ekki. En fyrir þann, sem vill léttast, virð- ist kaffið vera betra. Og flest okkar eru oftast þannig sett, að við vildum gjarna vera svo sem eins og tveimur kg léttari. Heilmargt fólk sveltir sig á vorum dögum. Það segir stopp fyrr eða siðar — og styðst við viljastyrkinn i stað matar- lystarstjórnstöðvar likama sins, sem auðsjáanlega starfar ekki rétt. En flestir byrja ekki að svelta sig fyrr en þeir eru orðnir of feitir. Og með miklum erfiðleik- um tekst þeim svo að halda lik- amsþunganum i skefjum — en meira ekki. Hreyfa sig enn minna Flestir leiða hugann hins veg- ar að þvi, að þeir ættu ekki i telj- andi erfiðleikum með að halda likamsþunga sinum i skefjum ef hann á annað borð væri eðlileg- ur. Yfirþyngdin er fituvefur, en þar eiga sér svo til engin efna- skipti sér stað — og fituvefirnir geta meira að segja minnkað brennslu likamans vegna þess, að það er svo erfitt að burðast með þá, að ýmsir draga úr lik- amshreyfingu sinni þess vegna. Þvi er liklegt, að sá of feiti og sá eölilegi haldi áorðnum lik- amsþunga sinum með þvi að borða-sama magn fæðu. En þá hlýtur það að vera betra að kljást við sultarkennd- ina á meðan maður er enn með eðlilegan likamsþunga heldur en að biða með það þar til mað- ur er orðinn of feitur. Ekki sist þar sem sama magn matar nægir i báðum tilvikunum til þess aö halda óbreyttum lik- amsþunga. Feiti maðurinn þarf jafnmikinn mat og sá magri til þess að halda sér i horfinu og bábir eiga jafn erfitt með að ná likamsþunga sinum niður. Er þá ekki miklu best að einsetja sér það i eitt skipti fyrir öll að verba aldrei feitur. Varir það, sem eftir er ævinnar En — eins og sagt var i upp- hafi þessara þátta -þá er megr- unarkúr einn út af fyrir sig yfir- leitt ekki nægilegur. Meðal þeirra, sem leituðu læknishjálpar vegna offitu — og hlutu „bata” — voru það aðeins 1-13%, sem ekki voru orðnir jafn feitir aftur innan fimm ára. Nú eru það að visu aðeins verstu tilfelli af offitu, sem tekin eru til læknismeðhöndlunar. En þvi miður er reynsla margra, sem fara i sinn eiginn megr- unarkúr, sú hin sama. Það er minnstur vandinn að lækka likamsþyngd sina. En þvi miður liður ekki á löngu þar til viökomandi er orðinn jafn feitur aftur. Þvi má viðleitnin ekki hætta, þegar þvi marki á vigtinni er náð, sem hefur verið keppt. Þá hefst þýðingarmesti þátturinn: að halda likamsþunganum i skefjum. Og sá þýðingarmesti þáttur varir allt lifið út. Aldrei of gamall Þess vegna mæli ég með þvi, að fólk grenni sig eins rólega og hægt er. Notið helst þær megrunar- fæðuuppskriftir, sem veita þér flestar hitaeiningar — en þó ekki nægar til þess að likams- þunginn haldist óbreyttur. Vegna þess, að þeim mun lengur, sem matarkúrinn stend- ur uns þú hefur náö eftirsóknar- verðu likamsþyngdinni þeim mun meira hefur þú lært á leið- inni. Það er ljóst, að hér á ég viö heilbrigðari matarvenjur. Þvi miður er vist ekki hægt að losna við neinar fitufrumur úr likama sinum. Maður verður að buröast með þær alla sina ævi og hafi maður fengið of mikið af þeim i vöggugjöf — eða öllu heldur sem afleiðingu af röng- um matarvenjum á æskuárun- um — þá verður svo að vera. Og þær nýju matarvenjur geta haldið fitufrumum likama manns — og þá likamsþungan- um um leið — i skefjum. SVR vill hækka fargjöld um 53% Beiðnirum griðarmiklar hækk- anir á gjaldskrám ýmissa þjón- ustustofnana Reykjavikurborgar Keflvískir kaupmenn laumast með ruslið nið- ur í fjöru Nokkrir kaupmenn I Kefla- vik eiga það til að laumast með rusl ofan i fjöru, i stað þess aö aka þvi á haugana. T.d. voru tveir kaupmenn staðnir að verki i fjörunni i siðustu viku, þar sem þeir voru að brenna rusli. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar, eru þetta einkum kaupmenn við Hafnargötuna, enda freistingin mest hjá þeim, þar sem viðast er ör- stutt i fjöruna frá verslunum þeirra. SAMEININGIN Á KONTÓRNUM Sameining flugfélaganna þok- ast áleiðis, og þannig verður sam- eiginleg skrifstofa þeirra opnuð i Glasgow, en bæði félögin höfðu skrifstofur þar fyrir. Nýja skrifstofan verður við Royal Exchange Square 11, sem er örskot frá Queen's street járn- brautarstöðinni. Sölusvæði Glasgowskrifstofunnar verður Ir- land og Skotland. Aformað er að sameina skrif- stofur félaganna á öllum þeim stöðum, sem bæði félögin hafa haft skrifstofur fyrir, og enn- fremur stöðvar flugfélaganna á flugvöllum erlendis. — eru nú til meðferðar hjá borgar- ráði — og hafa sumar verið af- greiddar. A borgarráðsfundi s.l: föstudag var fallist á beiðni raf- veitustjórans um 26,2% hækkun á rafmagni. Greiddu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins i borgarráði beiðninni atkvæði, fulltrúar Framsóknarflokksins og Alþýðu- bandalagsins sátu hjá, en Björg- vin Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins, lagðist á móti. Þá var heldur ekki tekin at- staða til hækkunarbeiðni frá Strætisvögnum Reykjavikur, en SVR óskar eftir að meðaltali 53% hækkun á strætisvagnafargjöld- um. Samkvæmt óskum SVR á mest hækkun að verða á lausum fargjöldum — þau eiga að hækka úr 15 kr. i 25 kr. — en minni hækk- un á miðum. NORDMENN GEFA OKKUR OLÍURÁÐ Islenska rikisstjórnin hefur óskað eftir að fá að hafa samráð við Norðmenn I sambandi við hugsanlega framhaldsmeðferð á uppgötvun sovéksra visinda- manna á liklegri tilvist oliu og jarðgass i jarölögum á hafsbotni djúpt undan ströndum íslands. Bráðlega munu koma hingað til lands tveir norskir sérfræðingar frá Norsku oliuskrifstofunni til skrafs og ráðagerða og iðnaðar- ráðherra, Magnús Kjartansson, skýrði frá þvi á Alþingi i gær, að norski iðnaðrráðherrann hefði gefið honum þau ráð, að ef af oliu- vinnslu nálægt tslandi yrði að ræða, þá ættu tslendingar ekki að semja við erlend oliufélög um að þau ættu meirihlutann i hlutafé- lögum þeim, sem við oliuvinnsl- una ynnu, heldur ættu landsmenn að eiga þann meirihluta sjálfir. Lögberg í offsett Það eru ekki aðeins islensku dagblöðin, sem hafa snúið sér að hinni nýju prenttækni, offsetinu. Það hefur einnig blaðið Lögberg-- Heimskringla, sem gefið er út á islensku i íslendingabyggðunum i Kanada. Jafnframt hefur nýr prentari ver- ið ráðinn að blaðinu, Garðar Garðarsson frá Reykjavik. Lögberg-Heimskringla hefur verið gefið út i 87 ár. HORNID VINDRÆÐUR FLAUTAÞYRILS „Kjósandi” skrifar: „Hvers konar flautaþyrill er hann Bjarni Guðnason eiginlega? Hann rassakassast frá Hanni- balistum af ástæðum, sem rauriverulega enginn hefur getað skýrt og nú siglir hann einn á báti, kallandi ókvæðisorð og hótanir til annarra skip- stjóra, sem svo reynast orðin tóm. Bjarni Guðnason er alltaf að fella rikisstjórnina vegna þess, að hann þykist hafa aðrar og göfugri hugsjónir um borð, en þeir sem stjórninni stýra. En ekki fellur stjórnin, enda verður Bjarni að skilja að svona vind- ræður, eins og hann er með, missa fljótlega marks. Það fer um þær eins og i sögunni um drenginn, sem alltaf æpti úlfur, úlfur. A endanum trúði honum svo enginn, þegar úlfurinn loks kom. Meö framferði sinu á Bjarni á hættu, að þegar hann loksins slysast til aö standa við sannfæringu sina, þá trúir hon- um enginn og þingflokkurinn Bjarni Guðnason dettur upp fyrir. Með öllu væri það kannski ekki það versta, sem hefðist út úr öllu saman. Og má vera, að það sé þetta, sem Bjarni veit!! ÚR BÚKIIM RÍKISÁBVRGOASIÚDS 16 FYRIR ÞESSA ERUM VIÐ í ÁBYRGÐ Merking bókstafstákna viö útgáfuár: B byggingar BOA Bæjarútg. Akraness BOH Bæjarútg. Hafnarfjarðar F fiskiönaöur H hafnargerð HB hótelbygging HI hitaveita 1 iðnaður Lántaki Lánveitandi IIM’SfLD II. F. , SEYÐISFIRDI Sérskuldabréfa1án 1965 llandha fa skuldabréf a lán 1966 Kramkvæmdasjóður Islands 1965 Atvinnuleysistryggingasj. 1966 Otvegsbanki Islands 1967 I.ífeyrissj. starfsm. ríkisinsl967 Dtvegsbanki Islands 1968 J jarðborun L landbúnaður LK landakaup R rafveita S sildarverksmiöja Sg samgöngur T togarakaup V vatnsveita Upphafsleg Eftirst. láns samtals Utgáfuár fjárhæö i isl. kr. HAFOItNINN 11. F. Atvinnuleysistryggingasj. 1972 5.500.000 2.952.000 1.500.000 1.000.000 3.000.000 1.000.000 5.000.000 1.000.000 I 8.67 6.6 3 b 1.650.000 1.180.800 187.500 533.333 1.125.000 666.667 3.333.336 1.000.000 1.000.000 HAfjANKSIIItF.PPllR lla fnabótasjóður 1965 II 200.000 106.667 106.667 UAHAI.nUlt HCÍDVAHSSON & 00. , AKRANESI llandha l'a sku 1 da bré l'a lán 1958 F 9.000.000 '1 .026.667 600.000 lií í'ey riss.j . starl'sm. ríkisins 1965 F 800.000 426.667 IIKIMASKAGI II. K. , AKRANKSI llancJha l'asku ldahré l a lán 1958 F 1.000.000 1.213.334 66.667 " 1958 F 1.500.000 1OO.000 " 1959 F 1.200.000 ' 160.000 l»í í'ey riss.j . starfsm. ríki sins 1964 F 1.000.000 466.667 Sé rskuldabré l'a I án 1964 F 900.000 420.000 IIH.MIIt S.F., FASKItllDSFIItDI , ,3-Mltl,. 'fryggi ngastofnun ríki si ns 1969 F 1.000.000 800.000 800.000 II.JAIiIiANF.S 11. F. , FIiA'I'KYIU , N-TS . Sc'-rsku lcJahré fa I án 1966 F 2.000.000 800.000 800.000 llOI’SÖSIIIŒPPim , SKAGA V. SYSI.U Sö fnuna rs.jóðu r Ts 1 a ncJs 1944 II 51.20C 3.525.823 23.209 " 1947 II 450.00C 235.228 " 1948 II 250.OOC 126.053 Hrunahótafc1ag Tslands 1950 V 150.00C 18.000 " 1954 V 100.OOC 10.000 Brunabótafélag Islands 1954 R 100.000 10.000 Atvinnuleysist ryggingasj. 1959 II 150.000 20.000 " 1960 11 150.000 30.000 Tryggingastofnun ríkisins 1961 11 100.000 26.667 " 1961 II 50.000 13.333 Atvinnuleysistryggingasj. 1966 H 600.000 360.000 " 1967 ii 1.000.000 666.667 Ha fna bóta sjóður 1969 H 1.400.000 1.120.000 " 1970 H 1.000.000 866.666 IIÖLANES II. F. , HÖFDAKAUPSTAD Atvinnuleysistryggingasj. 1959 F 200.000 942.000 26.667 Lífeyrissj. starfsm. ríkisins 1959 F 300.000 40.000 " 1963 F 500.000 200.OÖO Handhafaskuldabréfalán 1963 F 280.000 112.000 " 1964 F 350.000 163.333 Atvinnuleysistryggingasj. 1965 F 750.000 400.000 HOLMAVIKURHItEPPUR , STRAND. Brunabótafélag Islands 1953 V 100.000 1.049.748 5.000 " 1955 V 100.000 15.000 " 1958 V 50.000 3.333 Atvinnuleysistryggingasj. 1961 H 400.000 106.667 Tryggingastofnun ríkisins 1961 H 150.000 40.000 Atvinnuleysistryggingasj. 1961 H 400.000 106.667 Brunabótafélag Islands 1961 H 100.0001 26.667 " 1962 H 100.000 33.333 Atvinnuleysistryggingasj. 1962 H 200.000 66.667 • Framkvæmdasjóður Islands 1963 H 500.000 393.080- Atvinnuleysistryggingasj. 1965 H , 200.000 106.667- Brunabótafélag Islands 1968 V 200.000 146.667- Miðvikudagur 28. nóvember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.