Alþýðublaðið - 28.11.1973, Qupperneq 11
Það er ekki ofsögum sagt af
snilld þýskra ljósmyndara.
Þessi mynd er frá þýsku
deildarkeppninni, og er hún
tekin með gleiðlinsu alveg nið-
ur við jörðu. Siðan er mótor
látinn smella af nokkrum
myndum á sekúndu, og þannig
er tryggt að hittist á rétta
augnablikið. En snilld er það
nú samt, eða hvað finnst ykk-
ur?
í)r öllum áttum
Bond til Norwich.
Norwich hefur ráðið John
Bond sem framkvæmdastjóra
i stað Ron Saunders. Bond var
áður með Bournemouth i 3.
deild. Talið er liklegt að hans
fyrsta verk verði að skipta á
Graham Paddon fyrir Ted
McDougall hjá West Ham, en
á meðan McDougall var hjá
Bournemouth, var hann tvö ár
I röð markakóngur bresku
knattspyrnunnar.
Liklegasti eftirmaður Bond
hjá Bournemouth er talinn
Johnny Byrne, fyrrum enskur
landsliðsmaður, en nú fram-
kvæmdastjóri i Suður-Afriku.
FH-Haukar
slita i 2. flokki og
meistaraflokki.
Reykjanessmótsins i hand-
knattleik. 1 báðum flokkum
keppa FH og Haukar. Keppnin
hefst i Hafnarfirði kl. 8,15
Bikarkeppni KKl
Bikarkeppni Körfuknatt-
leikssambandsins mun fram-
vegis verða leikin mánuðina
jan—april. Þátttökutilkynn-
ingar i næsta mót verða að
hafa borist fyrir 10. des i póst-'
hólf 864 i Reykjavik.
Boðsmiðamaliö
Töpuðu
félögin
milljónum?
Nýlega er fjallað um boðs-
miðamál knattspy rnuvall-
anna i Suðurnesjatiðindum, og
þar látið að þvi liggja að félög-
in i 1. deild hafi tapað þremur
milljónum vegna boðsmiða-
fjöldans i Keykjavfk. Segir
blaðið að 1200—1500 boðsmiðar
bafi verið i Reykjavik, á móti
30 i Keflavik og á Akrancsi.
Orðrétt segir i þessari merku
grein:
,,A ársskýrslu KSl, sem lá
frammi á þinginu um helgina,
mátti sjá, að aðeins liðlega 800
manns borguðu aðgangseyri
að meðaltali á I. deildarleik i
Reykjavik i sumar, en til sam-
anburðar má geta þess, að i
Keflavik voru að meðaltali
1624 manns, sem keyptu sig
inn á hvern I. deildarleik. Kr
það liald manna. að áliorf-
endafjöldi bafi sist verið minn
i Reykjavik i sumar en Kefla-
vik, og sé það rélt, hefði átt að
koina inn þar tæpar 6 milljónir
kr. i aðgangseyri, en inn komu
aðcins 3 milljónir.
Ilér er um stórmál fyrir öll
I. deildarfélögin að ræða, þvi
ágóða af leikjunum er skipt
milli þeirra”.
Þá segir ennlremur að utan-
bæjarfélögin hafi strax 1960,
með þá Hafstein Guðmunds-
son og Rikharð Jónsson i
broddi fylkingar, ráðist gegn
„boðsmiðafarganinu”. Að
þessu sinni hafi samstaða ver-
ið full hjá utanbæjarfélögun-
um, að taka upp 500—1000
boðsmiða á völlum sinum,
fengist ekki fækkun i Reykja-
vik. Fyrir þessu hafi „Reykja-
vikurvaldið” gugnað, og hafi
vissulega verið kominn timi
til.
Akureyringar hafa staðið i
fararbroddi i skiðamálunum á
undanförnum árum, og þar er
að finna einhverja glæsileg-
ustu skiðaaðstöðu á gervöllu
landinu.
Nú ætla þeir norðanmenn að
taka upp enn eina nýjung. Er
það snjótroðari, áhald til að
troða skíðabrekkur einsogsést
á meðfylgjandi mynd. Hafa
þeir Hermann Sigtryggsson og
ivar Sigmundsson farið til út-
landa i þeim erindagerðum að
festa kaup á sliku tæki. í leið-
inni ætla þeir að athuga með
kaup á skiðalyftu.
Snjótroðari
Geir getur ekki verið með vegna veikinda
Gísli í
Þvi miður verðum við að vera
án Geirs Hallsteinssonar i
landsleiknum gegn Svium á
fimmtudaginn. Hann hefur ver-
ið vcikur alla siðustu viku, og
verið langt frá sinu besta. Það
er liklega ástæðan fyrir þvi að
Göppingen náði ekki nema jafn-
tefli á laugardaginn i þýsku
deildinni, 13:13 gegn Milberts-
hofen á útivelli. Þrjár breyting-
ar voru gerðar á landsliðinu frá
siðasta landsleik gegn Svium i
fyrri viku, og þar á meðal kem-
ur Gisli Blöndal inn i liðið eftir
eins og hálfs árs fjarveru.
liðið að
Liðið er þannig:
Olafur Benediktsson Val
Gunnar Einarsson Haukum
Gunnsteinn Skúlason Val.
Ólafur Jónsson Val
Björgvin Björgvinsson Fram
Axel Axelsson Fram
Auðunn Óskarsson FH
Viðar Simonarson FH.
Sigurbergur Sigsteinsson Fram
Hörður Sigmarsson Haukum
Gisli Blöndal Val
Ágúst Svavarsson 1R.
Út úr liðinu fara þeir Stefán
Gunnarsson, Agúst Og-
mundsson og Guðjón
nýja
Mag nússon, en inn koma Ólaf-
ur, Gisli og Agúst. Gisli hefur
ekki leikið með landsliðinu sið-
an vorið 1972, enda hefur hann
átt við mikil meiðsli að striða
alla tið siðan.
Með þessu vali ætti að vera
tryggður skarpari sóknarleikur
en i siðasta leik, en þá var sókn-
in bitlaus i meira lagi — SS.
Gisli Blöndal klæðist n úl
landsliðspeysuniii að nýju eftirB
eins og hálfs árs hlé. Myndin err
frá landsleik gegn Júgóslövum,
og sýnir Gisla skora af llnu.
o
Miðvikudagur 28. nóvember 1973