Alþýðublaðið - 30.11.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 30.11.1973, Side 8
LEIKHÚSIN n\ VATHS- W BERINN 20. iau. - 18. feb. G ÓÐ U R : Kringum stæðurnar eru þér enn hagstæöar, og þú kynnir að eiga von á meiri höpp- um. Menn í áhrifastöð- um reynast þér hliðhollir, og þú ættir að geta verið mjög ánægður. Farðu samt varlega i að skuld- binda þig. iQbFISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz GÓÐUR: Eldra fólk eða fólk, sem yfir þig er sett, hefur mikið álit á þér vegna einhvers, sem þú hefur vel gert. Þér verður launað vel fyrir. Ef þú þarft á ýtarlegri upp- lýsingum að halda, en þú hefur, þá skaltu leita þeirra. /&HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Hætta er á, að slúðursagnir valdi þér vandræðum,einkum ef þú hefur ekki verið nógu aðgætinn að undanförnu. Þú ættir að láta eins og ekkert sé. Vinir þinir styðja þig og þú kannt að verða fyrir nokkru happi. ©BURARNIR 21. maí - 20. júnf GÓÐUR: Þú þarft vist ekki að búast við neinum sérstökum höppum i dag, en á móti kemur, að þér ætti ekki að verða gert neitt á móti skapi. Sem sagt rólegur dagur þar sem þér gefst mikill og góður timi til að hala þig áfram. ifHKRABBA- IIMERKIÐ 21. jiinf - 20. jiil( GóÐUR: Annan daginn i röð eru kringumstæöurnar þér hagstæöur. Það kann að koma i ijós i sambandi við fund þinn og einhvers, sem er langt að kominn og er mikill áhrifamaður á sinu sviði. Enn viröist þú verða fyrir óvæntu happi. ® LJÖNIÐ 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR: Ekkert sérstakt mun koma upp á yfirborðið i dag, en undir niðri er allt að gerjast og þegar þú litur yfir daginn, þá munt þú komast að raun um, að þrátt fyrir allt, þá hefurðu komið heilmiklu fram. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓDUR: Upplýsingabrot, sem þér verast úr óvæntri átt, verða til þess að þú ferð að gera þér allskyns getsakir um einhvern, sem þér er hlýtt til. Þú kynnir að verða fyrir nokkru happi og ert e.t.v. allt i einu orðinn þátttak- andi i góðum glepiskap. (Sh SPORO- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. GÓÐUR: Þér kann að vera falin aukin ábyrgð og þá býðst þér færi á að sýna, hvað i þér býr. Leggir þú þig fram, þá muntu uppskera góð laun. Sérfræðingur kemur þér e.t.v. til aðstoðar og gefur þér góð ráð. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR: Taktu vel eftir þvi, sem við þig er sagt, og gefðu góðan gaum að, ef þér er sýnt eitthvað. Vera kann, að þú verðir fyrir nokkru happi — jafnvel fjárhagslegu. Einhver býðst e.t.v. til að kynna þig fyrir áhrifarikum manni. NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí BIÍEYTILEGUR: Lifið gengur vist þvi miöur ekki eins vel fyrir þér i dag og i gær. Fólk er ekkert hrifið af hugmyndum þinum og styður þig slælega. En fjölskylda þin er þér mikil huggun og stoð. Það hjálp- ar þér töluvert. MEYJAR- 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR: Þær hagstæðu aðstæður, sem voru i gær, eru enn til staðar og jafn- vel býðst þér enn tækifæri til þess að láta töluvert að þér kveða. En það er eins og fyrri daginn — þú óttast áhættuna. En eðli þinu getur enginn breytt. 22. des. 9. jan. GÓÐUR: Þetta kemur e.t.v. eins og uppbót á áðurfengin höpp, en senni- lega rekst þú á einhverjar upplýsingar eða aukavit- neskju, sem gætu orðið þér að ómetanlegu gagni, en e.t.v. ekki á þann hátt, sem þú heldur. ókunnur maður gerir þér greiða. RAGGI RÓLEGI E& ÆTLA Ab SETdA VJPP SMA^T QRÐIN&AK.STÚF, SVO KONAN hÍN í HÆTTI AÐ 6AN&A YFIR | &AROINN WNN JULIA £6 ER ELSTI VINUR TULIOS. ÉfeVARVINUR HANS ÁDUREN HANN VARÐ .ELVAUANTCTVINÁTTA ) ' OARAR ER EINS OS FEÐfeA,SÍy FJALLA-FUSI €>ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhúskjallara. BRÚDUHEIMILI 4. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 11200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt FLÓ A SKINNl laugardag. Uppselt SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30 SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN NORRÆNA HÚSIÐ: Sýningar á teikningu m eftir Ewert Karlsson (EWK) i anddyri Norræna hússins til 3. desember. A sama tima er i kjallara hússins sýning á verkum eftir Mariu H. ólafsdóttur, sem býr að stað- aldri i Kaupmannahöfn. BOGASALUR: Ragnar Páll Einarsson held- ur fimmtu einkasýningu sina 24. nóvember til 2. desember kl. 14—22 daglega. A sýningunni eru 25 oliumálverk og 8 vatnslitamyndir og eru flest verkanna til sölu. MOKKA: Þórsteinn Þórsteinsson sýnir 20 pastelmyndir og nokkrar aðrar á Mokka 25. nóvember til 15. desember. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS: Gunnar Dúi sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR ORKUMALAFUNDUR á vegum Fjórðungs- ráðs Norðlendinga verður haldinn á Akureyri föstudaginn 30. nóv. Rétt til fundarsetu eiga: Iðnaðarmálaráðherra, orkumálastjóri, raf- magnsveitustjóri rikisins, formaður Rarik, rafveitustjórar á Norðurlandi, formenn stjórna rafveitna og orkuvinnslufyrirtækja, fjórðungsráð og varamenn þess, iðnþróunar- nefnd, samstarfshópur um orkumál og al- þingismenn úr Norðurlandi. Ekki er ætlast til að fundurinn geri ályktanir um orkumál, heldur verður ábendingum og tillögum visað til fjórðungsráðs, sem i samvinnu við sam- starfshóp um orkumál og iðnþróunarnefnd, markar stefnuna i orkumálum fjórðungsins. BASARAR LEIKFANGAMARKAÐUR: Asbjörn, ný- stofnaður Lionsklúbbur i Hafnarfirði, héldur leikfangamarkað i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði laugardag og sunnudag, 1. og 2 desember kl. 10—22. Agóði rennur til liknar- mála. KVENFÉLAG ÓHAÐA SAFNAÐARINS heldur basar á laugardaginn 1. desember kl. 14 i Kirkjubæ. SJALFSBJöRG, félag fatlaðra i Reykjavik, heldur basar sinn á sunnudaginn 2. desember i Lindarbæ kl. 14. PRENTARAKONUR halda basar á laugar- daginn 1. desember i félagsheimili prentara. Basarinn hefst kl. 14. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur basar 9. desember og minnir félaga og velunnara á að skila munum á hann hið allra fyrsta til Ragn- heiðar (s. 17328 Guðnýjar (st 30372) eða Ragnheiðar (s. 24556). Sótt ef þarf. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI FÉLAG HASKÓLAKENNARA, sem staðið hefur fyrir fyrirlestrahaldi i vetur i samráði við Ht, heldur áfram starfseminni á sunnu- daginn 2. desember, i Norræna húsinu kl. 15. Þá flytur Guðmundur Pétursson, forstöðu- maður á Keldum, fyrirlestur: Hæggengir smitsjúkdómar i miðtaugakerfi manna og dýra.Allir velkomnir. o Föstudagur 30. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.