Alþýðublaðið - 30.11.1973, Page 9
KASTLJÓS •090 90
Verslunarskólanemar afla fjór
með kökusölu og happdrætti
Fjórðabekkjarráð Verslunar-
skóla Islands er þessa dagana
að fara af stað með talsvert um-
fangsmikla fáröflun, til að
standa straum af útgáfu árbók-
ar og peysufatadegi, sem hald-
inn er jafnan siðasta skóladag.
Er þetta i fyrsta skipti, sem
Verslunarskólinn gengst fyrir
fjáröflun meðal almennings.
Astæðan er sú, að fram til
þessa hefur fjórði bekkur fengið
ágóðahluta af dansleikjum, sem
skólinn hefur haldið, og sömu-
leiðis sjoppurekstri, á móti
sjötta bekk -- stúdentum, Nu
hefur sá siður aftur á móti verið
afniminn, sjötti bekkur situr
einn að kökunni, og þvi verða
fjórðubekkingar af fara af stað.
t dag halda fjórðubekkingar
kökubasar i Hallveigarstöðum
og hefst hann klukkan 14. —
Þetta verða allt kökur, sem
nemendur hafa bakað sjálfir
sagði Rósa Matthiasdóttir, for-
maður fjórðabekkjarráðs,
þegar hún leit við á ritstjórninni
á miðvikudaginn. — Það gildir
hið sama um bæði kynin, allir
verða að baka og leggja sitt af
mörkum. Okkur vantar liklega i
kringum 600 þúsund krónur til
að geta borgað allt saman.og
þess vegna förum vð ika af stað
með happdrætti. Aöalvinningar
eru tvei, flugferðir fram og til
baka — fyrir einn — til London
og Kaupmannahafnar, og svo 20
aukavinningar, sem eru vöruút-
tektir hjá ýmsum fyrirtækjum.
A myndinni eru þau Rósa
(t.v.), Albert Sveinsson og
Einar Baldvinsson, gjaldkeri
ráðsins.
BliUIl
HVAD ER I
ÚTVARPINU? ISKIANUM?
Keflavík
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20. Fréttir kl.7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagi.Svavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
14.30 Siðdegissagan: ,,Saga Eld-
eyjar-Hjalta” eftir Guðmund
Hagalin. Höfundur les (15).
15.00 Miðdegistónleikar:
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Frétir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Popphornið
17.10 tJtvarpssaga barnanna:
„Mamma skilur allt” eftir
Stcfán Jónsson. Gisli Halldórs-
son leikari les (15).
17.30 Framburðarkennsla I
dönsku.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá Fréttaspegill.
19.20 Þingsjá. Davið Oddsson sér
um þáttinn.
19.45 Tannlæknaþáttur. Börkur
Thoroddsen tannlæknir talar
um varnir gegn tannskemmd-
um, einkum á barns- og ungl-
ingsaldri.
20.00 Frá aukahl jómleikum
Sinfóniuhljómsveitar islands i
Háskólabiói 22. þ.m. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Pálsson.
Einleikarar: Ursula F. Ingólfs-
son og Siguröur I. Snorrason.
21.30 Otvarpssagan: „Ægisgata”
eftir John Steinbeck. Karl Is-
feld islenzkaði. Birgir Sigurðs-
son byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.40 Draumvisur. Sveinn
Arnason og Sveinn Magnússon
kynna lög úr ýmsum áttum.
23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20,35 Söngvar frá írlandi,
sænskur þáttur með irskri al-
þýðutónlist. Þýðandi: Oskar
Ingimarsson Nordvision (
Sænska sjónvarpið)
21.15 Landshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Svala Thorla-
cius.
22.50 Mannaveiöar. Bresk fram-
haldsmynd. 18. þáttur. Skrifta-
inál.Þýðandi Kristmann Eiðs-
son. Efni 17. þáttar: Jimmy er i
felum i ibúð Adelaide. Þar
handtaka Gestapo-menn hann,
án þess þó að komast að raun
um hver hann er. Hann er flutt-
ur til starfa i verksmiðju, sem
framleiðir hergögn fyrir þýska
flugherinn. Hann kemst brátt á
snoðir um, að þar er verið að
vinna að tilraunum með mjög
hernaðarlega mikilvæga hluti.
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
12.35 Ameriskur fótbolti, Notre
Dame og sjóherinn keppa.
3.00 Fréttir.
3.05 Skemmtiþáttur Dobie Gill-
is.
3.30 Úr dýragarðinum, New Zoo
Revue.
3.50 Kvikmynd um Gilbert
O’Sullivan.
5.40 Law and Mr. Jones.
6.10 Arið 2000
6.30 Fréttir.
6.45 Þáttur um þriðju skylab
geimferðina.
7.00 Thanksgiving That Always
Was, i tilefni Thanksgiving
dags Bandarikjamanna, sem
er i dag.
8.00 Þáttur með Burl Ives,
sem flestum er kunnur fyrir
söng sinn á barnavisum, en
hann er einnig leikari.
8.45 All in the Family.
9.10 Brackens World
10.00 Skem m ti þá ttur Helen
Reddy
11.00 Fréttir.
11.10 Helgistund.
11.15 Late Show, Perla dauðans,
mynd með Sherlock Ilolmes.
BIOIN
^STJÖRNUB|d^^^«ÍÍi
Ungir elskendur
Uiverrun
tslenzkur texti.
Sérlega vel leikin ný, amerisk
kvikmynd i litum um ástir ungs
fólks nú á dögum og baráttu við
fordóma hinna eldi.
Aðalhlutverk: Louise Ober, John
MeLiam, Mark Jenkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönmuð innan 14 ára.
TÚHABfli
Simi 31182
Byssurnar i Navarone og Arnar-
borgin voru eftir
Alistair MacLean
Nú er það
Leikföng dauöans.
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bresk sakamálamynd eftir skáld-
sögu Alistair MacLean, sem
komiðhefurúti islenzkri þýðingu.
Myndin er m.a. tekin i Amster-
dam, en þar fer fram ofsafenginn
eltingarleikur um sikin á
hraðbátum.
Aðalhlutverk: Svcn-Bcrtil Taubc,
Barbara Parkins, Alexander
Knox, Patrick Allen.
Leikstjóri: Geoffrey Feefe.
islcnzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
HÁSKÓLABÍÓ si
Simi 22140
Rottugildran
La Pacha
Frönsk sakamálamynd, tekin i
litum
Aðalhlutverk: Jcan Gabin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnuni.
KÚPAVOGSBÍÚ
Simi 11985
Mosquito-f lugsveitin
Viðburðarrik og spennandi flug-
mynd úr heimsstyrjöldinni siðari.
Leikendur: David McCallum. Su-
zannc Neve, David Dundas.
Leikstjóri: Boris Sagal.
tSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARASBÍÓ
Simi 32075
,,Blessi þig" Tómas frændi
■Mondo Cane- instrukteren Jacopetti's
nye verdens chock |
om hvid mands
Frábær itölsk amerisk
heimildarmynd, er lýsir hrylli-
legu ástandi og afleiðingum
þrælahaldsins allt til vorra daga.
Myndin er gerð af þeim Gualtiero
Jacopetti og Franco Proseri (þeir
gerðu Mondo Cane myndirnar)
og er tekin i litum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Kralist verður nafnskirteina við
innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
löreldrum er óheimill aðgangur.
HAFNARBIÚ
Simi 16111
Ný lngmar Bergman mynd
Snertingin
V ■ -,lk
Afbragðs vel gerð og leikin ný
sænsk-ensk litmynd, þar sem á
nokkuð djarfan hátt er fjallað um
hið sigilda efni, ást i meinum.
Elliotl Gould, Bibi Andersson,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Bergman.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
1^1
EMUR GAMALL TEMUR
0 SAMVINNU8ANKINN
ANGARNIR
Föstudagur 30. nóvember 1973.
o