Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 6

Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 6
RICHARD BURTON, SOPHIA LOREN - Qlafur Þ. Kristjánsson skrifar um bækur Richard Burton var velbúinn eins og herra- manni sæmir. Hann var í svörtum fötum með rönd- um, hvitri skyrtu með stífum flibba og bar isvartan filthatt á höfði. |En hann var með opna buxnaklauf. | Þannig kom hann ifram fyrir framan 40 jljósmyndara, Ijósameist- jara, og mótleikkonu sína, ÍSophiu Loren. Sólf'lcraiif'u dylja iiin morkj Sopliia l.oren tók kossaflaiif'si Itichards Burtons hlæjandi. Hún skipti ckki um svip, þegar leið- áfcngisnauliiarínnnr, en reikult indaratvikið með opnu buxnaklaufina koni fyrir við upptökuna á Sikiley. Móttökustjóri fór fótalak Rieliards Burtons sýnir beiniislu leið með liurton. sem var dauðadrukkinn, yfir á snekkju hans. meira. en llollywood—sljarnan lieldu r. OG LEIÐINDA- MÁLIÐ MEÐ BUXURNAR Á Sikiley er veriö að taka kvikmynd ,,Ferða- lagið" með Sophiu Loren og Richard Burton. Það er hins vegar óvíst hvert leið hins 47 ára gamla Richards Burtons liggur. Hann drekkur og drekkur og drekkur — af sorg, ástarsorg, blygðun og vana. Hann syrgir Liz Taylor, sem nú liggur á sjúkra- húsi með krabbamein. ,,Ef til vill deyr hún og ég frétti ekkert um þetta!" kjökrar hann. Hann þjáist af ástar- sorg vegna Sophiu, því að ef til vill hefur hann vænst annars og meira af henni en meðaumkun. Hann blygðast sín fyrir það, hve oft hann hefur vantað við upptöku. Einu sinni léthann Loren bíða í fullri stríðsmálningu í sex klukkustundir. I ann- að skipti slagaði hann um borð á snekkju sinni ,,Kalizma" faðmaði Sophiu Loren að sér eins og hún væri síðasta hálm- stráið, kyssti hana á vangann og ,,sleikti á henni hálsinn" eftir því sem áhorfendur segja. Maður Sophiu, Carlo Ponti, sem stjórnar ,,Ferðalaginu" reyndi að fá Marlon Brando í stað Burtons. En kona hans, Sophia Loren, getur nú sparað sér hvítvínsf löskuna sem hún drekkur á hverju kvöldi. Lorensegir: ,,Það er nóg að sitja andsæpnis Burton til að verða drukkin". Skál! KRABBAK lEINSRAHHSÚKHIR VARA REYKING) IMENN VÍD f TfMA Kissinger stofnar sjóð með nóbels- verðlaununum Henry A. Kissinger utanrikisráöherra Bandarikjanna tilkynnti norsku nóbelsverölauna- nefndinni bréflega i nóvemberlok, aö hann hefði stofnað 57 þúsund dala sjóð til aö styrkja til mennta börn bandariskra hermanna, sem voru drepnir eða týndust á vig- velli i Indókina. Hessi upphæð er hlutur hans af 115.000 dala verð- laununum, sem skiptast áttu milli hans og Le Duc Tho, samningamanns Norður-Vietnama við friöarumleitanirnar i Paris. t bréfi sinu segir Kissinger: „Vietnam- styrjöldin hefur valdið slikum þjáningum um heim allan, að hluti minn i að binda enda á hana eru Chicago-lögreglan stöðvaði fyrir skemmstu vændiskvennahring þar i borg, sem hafði hálfrar miljón dollara ársveltu. Sex stúlkur voru hand- teknar. Konur þessar sáu fyrir ýmsum þörfum ríkra viöskiptajöfra, sem höfðu efni á því að borga 300 næg laun. l>vi held ég, að verð- launin réttlæti sig sjálf i þessu tilviki: viöur- kenning á þvi að hafa stuðlað að lriði er mun gleðilegri en nokkur verð- laun." Kissinger endurtók, að honum þætti leitt að geta ekki verið viðstaddur afhendingu nóbelsverð- launanna i Osló 10. desember. dollara. eða sein svarar 35 þúsund krónur fyrir næturgreiðann. Stúlkur- nar, eru á aldrinum 18 — 3(1 ára, og svo mjög voru viðskiptavinirnir valdir, að áður en nýr viðskipta- vinur fékk aö sofa hjá konu úr hringnum þurfti hann að leggja fram skrif- leg meðmæli þriggja við- skiptavina. Menn, sem vinna við krabbameins- rannsóknir í Banda- rikjunum hafa fundið blóðrannsókn, sem sýnir, hverjum er hættara við að fá lungnakrabba en öðr- um. Þeir hafa komist aö því, að 45 a f hundr- aði eru svo lánsamir að þeir hafa tekið að erfðum mótstöðuafl gegn lungnakrabba — þó að það sé ekki þar með sagt, að þeir séu algjörlega ónæmir. Rannsóknir sýna, að það er visst samband milli erfðaeiginleika og likunum á þvi. að fólk fái krabba- mein. Fólk, sem er hættara við að fá krabba i lungun hefur i sér gen — eining, sem i felst erfðaeiginleiki — sem aörir höfðu ekki. Dr. Charles Shaw og þýzk hjón Dr. Gottfried Kellerman og Dr. Mieke Luyten-Kellerman, sem vinna við háskólann i Houston i Texas, fundu upp þessa skoðunaraðferð. Árangur rannsókna þeirra hefur birst i hinu þekkta Læknariti New Englands. llingað til eru þessar rann- sóknir enn á tilraunastigi og kosta um það bil átta þúsund krónur fyrir hverja tilraun, en kostnaðurinn mun án efa lækka við frek- ari rannsóknir. Við þessa tilraun eru hvitu blóðkornin „ræktuð” i fimm daga i vökva, sem inniheldur benzpyrene, en það er efni i sigarettutjöru, sem menn vita, að veldur krabbameini. Visinda- mennirnir, sem unnið hafa við þessar rannsóknir segja, að manngerðirnar séu þrjár. PP fólk, sem hættir mjög við lungnakrabba, ef það reykir. Rannsóknir sýndu, að hvitu blóðkornin juku framleiðslu enzyma (lif- fræðilegra efnakljúfa), sem breyta benzpyrene i annað efni, sem er mun meira ertandi og veldur þvi fremur krabbameini. Tiu af hundraði eru PP. RR fólk, sem hefur með- fætt mótstöðuafl gegn lungnakrabba. Hvitu blóð- kornin bregðast ekki við benzpyrene með fram- leiðslu auka enzyma. betta er heppna fólkið. 45 af hverjum hundrað. RP fólk.sem er mitt á milli þessara tveggja flokka, en visindamennirnir geta ekki enn skorið úr um það, hvort þvi fólki hættir siður til að fá lungnakrabba en PP fólkinu. Rannsóknirnar þurfa ekki að benda til þess, að RR fólki, sé óhætt að reykja, en banaorsök i þeim hópi af lungnakrabba yrði mun lægri en i hinum flokkunum. PP fólkið á umfram allt að forðast reykingar. Það eru 25 sinn- um meiri likur á þvi, að það fái lungnakrabba en RR fólkið. Það, að þetta fólk hefur P-genið virðist ekki gera það móttækilegra fyrir öðrum tegundum krabbameins. Brezkir læknar eru mjög hrifnir af þessari uppgötv- un. Arlega deyja um 35 þúsund manns i Bretlandi af lungnakrabba. Sir Richard Doll, sem er pró- fessor i læknisfræði við Ox- ford, segir: ,,Ef hægt er að sanna niðurstöður rann- sókna þessara, geta um 50 af hundraði reykt tiltölu- lega áhyggjulaust, en hinir verða að varast reykingar með öllu". Prófessor Char- les Fletcher við læknaskól- ann i London, segir: „Þess- ar niðurstöður eru mjög at- hyglisverðar, en samt er eina örugga leiðin sú að reykja ekki”. Prófessor Hans Eysenck við Læknaháskólann i London hefur lengi barist fyrir þeirri kenningu, að lungnakrabbi sé arfgengur. Hann bendir á það, að reykingamenn séu úthverf- ari en þeir, sem ekki reykja og að reykingamenn, sem fá lungnakrabba séu siður taugaveiklaðir og meira úthverfir, en þeir reyk- ingamenn, sem fá ekki lungnakrabba. Hann segir: „Ég átti einmitt von á nið- urstöðum eins og þeim, sem við fengum frá Tex- as". Samkvæmt kenningu okkar væri þvi PP fólkið siður taugaveiklað og mun úthverfara en aðrir menn. Nú getum við kannað mál- ið”. Benzpyrene er eitt af efnafræðisamböndum, sem nefnd eru polycyclisk og finnast i tóbakstjöru. öll polycyclisk efni breytast af sama enzyminu i hvitu blóðkornunum i efni, sem er ennþá meira ertandi og krabbavekjandi. Imperial Tobacco hefur stutt þá kenningu að polycylisk efni valdi lungnakrabba með þvi að leggja fram 10 milljón ensk pund til að finna nýtt efni, sem komi i stað tóbaks (NSM-14). Dr. Herbert Bentley, sem er yfir rannsóknum hjá Imperial Tobacco, segir: „Uppgötvun dr. Shaws styrkir kenningar okkar og eykur hug okkar á þvi, að framleiða eitthvert efni, sem kemur i stað tóbaks”. 1 The Lancet kom fram önnur gerð af blóðrannsókn til að finna krabbamein á frumstigi hjá reykinga- mönnum. Dr. David Stevens og Dr. Ian Mackey við Konunglega sjúkrahús- ið i Melbourne, Ástraliu, hafa komist að þeirri niðurstöðu, að um 14 af hundraði allra manna yfir sextugt, sem reyki meira en 15 sigarettur á dag séu með lungnakrabba á byrj- unarstigi. t blóði þeirra finnst efni, sem nefnist caracinoembryonic antigen. Aðeins tveir af hundraði manna á svipuð- um aldri, sem ekki reykja hafa þetta antigen i blóð- inu. Þessa seinni aðferð mætti nota til að rannsaka fólk, sem veit, að þvi hættir til að fá lungna- krabba, en getur samt ekki hætt að reykja. DÝR NÆTURGREIÐI Fólk án fata eftir Hilmar Jónsson Sama má segja um hugleiðingar hans, sem eru meginhluti sumra kafla, þar sem hann styður skoðanir sinar rökum. Þar ræðir hann bindindismál rækilega, en sjálfur er hann bindindismaður af heilsu- farslegum, og fjárhags- legum og þó einkum af menningarlegum og sam- félagslegum rökum, og gerir hann þá sums staðar baráttu einstakra manna gegn bindindis- semi bæði skoplega og sorglega, og mættu fleiri taka það til sin en nefndir eru. Hann vikur einnig að bókmenntalestri i skólum i sumum köflum. Hann talar rækilega um bókmenn-tamat, sem nafngreindir menn geri af annarlegum ástæðum, svo sem vegna pólitiskra skoðana höfundar, og á það kannski viðar við en nefnt er. Meginkostur bókar- innar er þó ef til vill það, hve sönn hún er. Höfund- urinn kemur til dyra eins og hann er klæddur, eða — ef gripa má til nafnsins á bókinni — án fata. Hispursleysi hans er fr- ábært, hvort sem hann talar um sjálfan sig eða aðra, og honum er svo innilega sama, hvort einum eða öðrum lika ummæli hans betur eða verr. Honum er fyrir öllu að lýsa mönnunum eins og þeir eru, það er að skilja á þeirri stund og i þvi tilviki, sem um er að ræða. Stundum kemur sami maður fram i öðrum kafla og fátt likt i lýsingunni. En einmitt svona eru mennirnir: við- brögðin misjöfn, hlið- arnar margvislegar, þótt sami maður sé. Og Hilmar bregður upp myndinni eins og hún kom honum fyrir sjónir á liðandi stund. Og þótt hann taki óvægilega til orða um suma menn, þá er eins og þvi fylgi engin illkvittni eða heift. Þetta bara var svona, að honum finnst, og þá segir hann það afdráttarlaust. Og ætið er gamansemin, skopið, á næstu grösum, eins og til dæmis þegar hann hefur sagt frá skiptumsinum við ágætan Keflviking og missætti þeirra, svo að þeir hvorki heilsuðust né töluðust við, og voru þó kunnugir, þá endar hann frásögnina með þvi að greina frá nefndarfundi, sem þeir urðu báðir aö koma á, og segir að bæjarstjórinn hafi litið inn i fundarher- bergið i fundarbyrjun, en þá segir maðurinn: „Þetta er allt i lagi, Sveinn minn. Við Hilmar erum farnir að tala saman.” Og er i þessu raunar nokkur lýsing á báðum, Hilmari og hinum manninum. Ég er ekki dómbær á sagnfræðileg sannindi þessara þátta nema sumra, en svo langt sem þekking min nær, eru þeir réttir. Ruglast hefur föðurnafn Axels, sem var formaður eldra verka- lýðsfélagsins i Keflavik (bls. 79), hann var Jónsson. En hvort framangreint álit mitt á bókinni og kostum hennar sé rétt. verður hver að meta sjálfur eftir að hafa lesið hana. Ekki veit ég, hvar i flokk bókmennta á að skipa hinni nýju bók Hilmars Jónssonar bóka- varðar i Keflavik. Tit- illinn, Fólk án fata, veitir engar upplýsingar um það og gæti meira að segja leitt menn á villi- götur. Bókin skiptist i fjóra þætti: A Suður- nesjum, 1 bókasafni, Meðal rithöfunda og Hugleiðing á sumar- ferðalagi, en þessir þættir. greinast aftur i kafla, meira eða minna sundur- lausa. Þó kemur höfundurinn eitthvað fram i þeim öllum, en stundum eins og alger aukapersóna, og aðal- persóna er hann raunar hvergi nema i kaflanum um köttinn, og þá ásamt kettinum. En hvað er það þá, sem gefur þessari bók gildi? Ég er ekki bókmennta- fræðingur, og orð min um þetta verða ekki annað en álit óbreytts lesanda, sem þó hefur stundum áður litið i bók á langri ævi. Bókin er skemmtileg aflestrar, stillinn léttur og frásögnin oft gaman- söm, þótt alvara búi undir. Gamansögur eru vfða, sjaldnast til þess eins að krydda frá- sögnina, heldur til að varpa ljósi á persónu eða atvik. Stöku saga er að visu ekki fyrir minn smekk, en aðrar hitta i mark, lýsa nákvæmlega þvi, sem þær eiga að lýsa, og geymast i minni. Mannlýsingar eru margar glöggar — þó ekki allar — eins og þær koma fram i tilsvörum manna eða á annan hátt. En mörgum þeirra er það sameiginlegt, að þær sýna ekki nema eina hlið mannsins og er ekki ætlað annað. Lesendur skyldu varast að leggja annað og meira i þær en höfundur ætlast til, en það kann stundum að vera meira en á yfirborði liggur. 1 nær öllum köflunum er sagt frá eða vikið að einhverjum hræringum i þjóðlifinu, bæði i Keflavik og annars staðar. Stundum er höfundurinn eingöngu áhorfandi, sem litur á atvikin kiminn og athugull en miklu oftar stendur hann sjálfur mitt i ólgunni og tekur skarpa afstöðu til mála, kannski stundum frá takmörkuðu sjónarhorni, en ævinlega af fullri einurð og hrein- skilni, og skoðanir hans vekja til umhugsunar, hvort sem menn fallast á þær eða ekki. © I CQ d co Þú kaupir ekki Völvo vegna útlitsins Volvo selst fyrst og fremst vegna traustra eiginleika, jafnt í byggingu sem í akstri. Enda tala sölutölur í Volvo veröflokki sínu máli: BÍLAR í VOLVO VERÐFLOKKI 1972 SELDIR : 1. VOLVO 140 381 2. TOYOTA CORONA 161 3. FORD MERCURY 124 4. SAAB 99 79 5. OPEL REKORD 68 6. CITROEN DS 66 7. CITROÉN GS 57 8. PEUGEOT 504 505 52 9. TOYOTA CROWN 47 10. CHEVROLET NOVA 35 Volvo öryggi er meöal annars: Innbyggður öryggisbiti í öll- um hurðum til varnar i hliðarárekstrum. Hemlakerfi, löngu heims- þekkt sem eitt hið örugg- asta, sem til er. Þrihyrningsvirkni tvöfalda kerfisins i Volvo heldur 80% hemlunargetu, þó aö annaö kerfið bili skyndilega. Öryggispúði i miðju stýrinu. í árekstri gefur stýrisbúnaðurinn eftir á tveim stöðum, auk þess sem þúðinn ver ökumanninn fyrir meiðslum. Stillanleg stólbök búin sérstökum öryggislokum, sem gefa eftir viö mikinn þrýsting, t.d. ef ekið er aftan á bifreiðina. Farþegarými, sem er hannað innan i niðsterka öryggisgrind, til verndar ökumanni og farþegum. ÞAÐ ER KOMIÐ \ TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 Viö tökum notaða bíla upp i greiöslu á nýjum. Athugið lánakerfi Veltis h.f. Föstudagur 7. desember 1973 Föstudagur 7. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.