Alþýðublaðið - 07.12.1973, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 07.12.1973, Qupperneq 12
l§ dag spáir Veður- stofan léttskýjuðu og 4- 6 stiga frosti i Reykja- vík og nágrenni. I gær var austan 4 vindstig í Reykjavik og 5 stiga frost. Mest frost á landinu var i gær 14 stig/ á Sauðárkróki og Grimsstöðum, en minnst 1 stig á Stór- höfða. KRILIÐ £/?6/ LEGUR Sflmm <bK!L yRT>/ ál/ÉPfí fELfí G/Ð TÓ/f/ftN LE EEÚftR V á '&ÉKK BOR FLJ07 KEVRH þflNN/ 1 & BÓifí ') pn'ftLm UR/NN erill E/NK S T Lfí'T^ /L. L. /9 f) VlRTI FjfcR ’odtTi í 2 fídifí TfíUG Null SOálK INNLÁNSVIÐSKIPTil LEIÐ TIL LÁNSVIÐSKIPTA BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ir Heklugosið, heimsmeistara- einviginu i skák, árið 1972, höfðu þeir samband við mig enn og báðu mig bæði að mynda og að- stoða þeirra menn, sem yrðu hér. Siðan má heita, að ég hafi verið stöðugt að senda þeim myndir fram á siðasta sumar, þvi næst kom Vestmannaeyja- gosið, og samtals sendi ég þeim efni frá Eyjum, sem mundi nægja til fjögurra tima sýning- ar.” „Hvað starfar þú núna, annað en við kvikmyndun? ,,Ég vinn i Álverksmiðjunni i Straumsvik viö tölsýslan i raf- greiningardeild, — og vil taka það fram, að öll þessi kvikmyndun fer fram i fri- stundum. En hvað framtiðina varðar, þá langar mig að sjálf- sögðu að snúa mér alveg að kvikmyndagerð. Ég er að reyna að skapa mér aðstöðu til að vinna við þetta, — en það er erfitt aðfáraút I svona lagað og sleppa fastri vinnu,” sagði Jón Axel að lokum. „Ég tók upp á því að láta tvo kubba giftast” Um hátiðirnar verður sýnd i fyrsta sinn 1 sjónvarpinu .isl, kvikmynd,ca. 8 minlöng , sem tekin er með svonefndri „animeringu” eða sömu tækni og teiknimyndir. 1 þessari mynd eru bara ekki notaðar teikn- ingar heldur trékubbar, sem teikna ýmist hús, tré, fólk eða báta, eftir þvi hvernig þeim er raöað upp. Höfundur myndar- innar er ungur Reykvikingur, Jón Axel Egils, og i tilefni af þvi, að hann gekk nýlega frá sölu á sýningarrétti myndar- innar við sjónvarpið, hafði Alþýðublaöið tal af honum I gær. ' „Ég fékk hugmyndina að þessari mynd eitt sinn fyrir tveimur árum, þegar ég var að horfa á yngri son minn, sem þá var á fyrsta árinu, leika sérað kubb," sagði Jón, þegar við ræddum við hann. „Ég tók eftir þvi, að hann fór að ýta kubbnum á undan sér, — en hann datt aldrei. Ég fór þá að fylgjast bet- ur með, og þarna kviknaði hug- myndin að þvi að nota svona kubba i kvikmynd. Ég sagaði niður kubba i nokkrum stærðum og fór aö æfa mig að taka ýms atriði, og byrjaði á þvi að taka langt atriði, þar sem kubbarnir voru hermenn, sem gengu fylktu liði. Hreyfinguna fékk ég með þvi að taka eina og eina mynd i einu eins og teiknimyndir, en hreyfa kubbana á milli. — Nú, siðan tók ég upp á þvi að láta tvo kubba giftast, og það atriði notaði ég svo i myndina. Smám, saman tók ég fleiri og fleiri at- riði, þar sem m.a. koma fram tré, hús, hestur og skip, auk fólksins, og eftir það fór ég að vinna myndina. Það tók mig heilt ár i fristundum, og rétt fyrir jólin i fyrra bauð ég sjón- varpinu hana. Þá var hinsvegar of skammt til jóla, og þar sem ég stefndi að þvi að fá myndina sýnda, þá drógst að gera út um kaupin þar til nú i haust. — Jón Þórarinsson tók mér mjög vel, þegar ég bauð honum myndina, og hann vildi, að ég gerði aðra mynd i iit svo ég fengi meira út úr henni. Það varð nú ekki af þvi, en á næsta ári langar mig að gera aðra svona kubbamynd með sömu tækni, betri og full- komnari, — og i lit.” — „Hvað hefurðu átt lengi við kvikmyndatökur?” „Ég hef tekið á átta milli- metra filmu i ein tiu ár, og þá strax byrjaði ég að „animera” texta á myndirnar. Og byrjaði lika fljótlega að gera meira en að taka myndirnar og sýna þær, ég fékk áhuga á þvi að vinna þær með klippingum —• og einu sinni tók ég hálftima langa leikna mynd á 8mm. A 16 millimetrunum byrjaöi ég eitthvað árið 1968 og tók þá fáeinar auglýsingakvikmyndir. Árið eftir fór ég ásamt nokkrum félögum minum til Flateyjar, þar sem við tókum heilmikiö efni, en þvi miður hefur ekki orðið úr þvi að fullgera þá mynd. Svo mætti nefna, aö ég tók mynd um hreinlæti i frysti- húsum fyrir Fiskimálasjóð * A stóru myndinni er Jón Axel, en til hliðar við hann sjást nokkrir „leikenda” I kubbamyndinni. A litlu mynd- inni sjást leikendurnir betur: Uann og hún standa undir tré. undir stjórn Gests Þorgrims- sonar árið 1970, og var hún sýnd i sjónvarpinu i fyrravetur svo er ég alltaf öðru hvoru að vinna við auglýsingamyndir og hef m.a. gert tvær teiknimyndir. „Þú hefur lika átt við frétta- myndatökur, — ert kvik- myndatökumaður og frétta- maður CBS News á tslandi. , Hvernig komstu i samband við þá stofnun?” „Það byrjaði daginn sem Hekla .gaus. Þá var mér boðið að vera með i flugvél með mönnum frá þessu ágæta blaði, Alþýðublaðinu, i flug yfir eld- stöðvarnar. Ég tók á 16 mm. lit- filmu I þeirri ferð og fyrir til- stuðlan Sigurðar Magnússonar, fyrrverandi blaðafulltrúa Loft- leiða, komst myndin til CBS News i New York. Eftir það höfðu þeir hjá CBS samband við mig bréfleiðis öðru hvoru og kynntu mér stofnunina, og ég sendi þeim lika öðru hvoru smá fréttamyndir. En þegar leið að næsta stórviðburði á Islandi eft- KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 FIMM 6 f örnum vegi Tekurðu mark á bókaumsögnum blaðarma? N Ingimar Jónsson, rafvirki: Ég les þær ákaflega takmarkað, enda fer ég meira eftir eigin smekk i bókavali. Geir Arnason, landfræöinemi: Ég hefi mestan áhuga á nokkuð takmörkuðu sviði bókmennta, en satt að segja tek ég heldur litið mark á gagnrýni blaðanna og fer ekki eftir henni. Guöjón Guömundsson, fyrrv. borgarstarfsmaöur: Ég er nú orðinn svo sjóndapur, að ég les ekki mikið nú orðið. Aftur á móti reyni ég að njóta sjónvarps og útvarps. Halldór Guöbjarnason, viö- skipta f ræðingur og banka- starfsmaður: Ég renni yfir þær, en fer ekki eftir þeim. Bókavali minu ræður miklu meira per- sónulegt mat. Ég held að sjón- varpið hafi i þessu efni talsverð áhrif. Gunnlaugur Helgason, sim- virki: Nei. Ég er alveg harður á algerlega persónulegu mati.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.