Alþýðublaðið - 20.12.1973, Page 7

Alþýðublaðið - 20.12.1973, Page 7
APAKETTIR OG ANNAO FÓLK önnur bók Sveins Ásgeirsson-. ar um sérkennilegar og sann- sögulegar persónur og mann- Jeg uppátæki, auk hins fræga apamáls í Tennesseeríki i Bandarikjunum um uppruna mannslns. • Fróðleg bók, fyndin og spaug- söm. Hln fyrri bók höfundar um svipað efnl, Svikahrappar og hrekkja- lómar, seldist upp 1 fyrra. Apakettlr og annað fólk er jóJabólt Islendinga, hvar í flokki sem þeir standa. SJÓMANNAIJTGÁFAIM ÁRMtlLA 5 • SlMI 85200 AUGLÝSIÐ í ALÞYÐUBLAÐINU AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Helgi Sæmundsson skrifar um bækur SIGLINGIN MIKLA Jónas Guðmundsson: Kuld- amper Absalon. Skáldsaga. Hilmir. Reykjavik 1973. Kuldamper Absalonber þvi vitni, að Jónas Guðmundsson er slyngur rithöfundur þó þetta sé fyrsta skáldsaga hans. Hann teflir djarft og ætlar sér mikinn hlut. Þetta tekst honum að sumu leyti. Sagan er frumleg og sérstæð og kemur lesandanum skemmtilega á óvart. Hinsvegar má deila um vinnubrögð Jónasar og viðbúið er, að ýmsum sjáist yfir aðalatriði sögunnar. Ég skal reyna að gera litilsháttar grein fyrir hvernig hún kemur mér fyrir sjónir. Kuldamper þessi Absalon er koladallur gerður út einhvers st. i Danmörku og greinir frá tveimur siglingum hans um höfin. Hin fýrri er Frakklandsferð en i hinni seinni er kuldamperinn á leið til Mið- Ameriku. Há gerist það, að Jens Krog timburmaður andast i hafi. Likinu er varpað fyrir borð. Sá at- burður tekst fremur óhönduglega frá sýningarsjónarmiði, en þó kemst Jens Krog i sina stóru gröf og er á himnum. Þar með endar lifsreisa hans, en höfundur segir hana i stórum dráttum, jafnhliða Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess isterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir ísnum, en. hinn ofan á. isinn er með vanillubragði og ispraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvi sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 450.00 krónur. Hver skammtur er þvi ekki dýr. Reglulegar ístertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut i senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi í barna- afmælum. Rjóma-ístertur kosta: 6 manna terta kr. 225.- 9 manna terta — 275,- 12 manna terta — 375.- 6 manna kaffiterta — 265.- 12 manna kaffiterta — 450.- c<‘Emm ess LbJ sjóferðalýsingunumjens þessiKrog fæddist i Suðurborg á Jótlandi. Móöir hans vann fyrir sér með þvi að selja bliðu sina hverjum er hafa vildi, en dó frá syninum ungum. Hann ólst svo upp i striðu og bliðu hjá vandalausum, en komst snemma á sjóinn og réðst uppkom- inn á kuldamper Absalon. Og þá er að vikja að öðru. Jens Krog er engin aðalsöguhetja i Kuldampcr Absalon. Kaunar seg- ir meira frá honum en félögum hans, en sonur vændiskonunnar i Suðurborg er hér aðeins tákn. Kul damper Absalon er sem sé skáld- saga. Fyrir höfundinum vakir að rifja upp aðra og meiri siglingu en slarkferðir danska koladallsins. Þetta er skáldsaga um siglinguna miklu — lif mannsins i þessum heimi, hvort heldur er á láði eða legi. Sjórinn, sem kuldamper Absalon plægir, táknar veraldar- hafið, en koladallurinn ferjufjölina, er Jens Krog gafst, og sjálfur er hann fulltrúi vesalings manneskj- unnar. Þannig færist bókin af frá- sagnarstigi i upphæðir skáldskap- ar. Hitt er annað mál með hvaða vinnubrögðum Jónas Guðmunds- son lyftir henni þangaö. Miklu skiptir, að Jónas lætur sög- una gerast um borð i erlendum far- kosti. Þannig fjarlægir hann sögu- sviðið islenskum viðhorfum, en gæðir það framandlegum stað- háttablæ, sem fer vel. Sama gildir um þá ráðstöfun að láta Jens Krog lifa og deyja, sem Dana en ekki ts- lending. Hinsvegar auðveldar þetta höfundinum sum atriði, sem eiga að vera erfið. Samt virðast mann- lýsingarnar nærri lagi, en þar efast ég um, að Jens Krog beri hæst, enda ætlar Jónas Guðmundsson honum enganveginn að vera aðal- söguhetju i gömlum og hefðbundn- um skilningi. Umhverfislýsingarn- ar eru sennilegf öllu snjallari. Les- andinn kynnist harla náið þeim stöðum, er fra greinir, og kann fljótt prýðileg skil á kuldampern- um og lifinu um borð. Þar veitist skáldskapnum sú aðkenning veru- leika, sem á skortir annarsstaðar i sögunni. Þetta er sá farmennsku- sannleikur, sem kemst sjaldan eða aldrei til skila, af þvi að allir aðilar blygðast sin fyrir hann. Einmitt þess vegna er hann timabær og at- hyglisverður. En Jónas lætur hann hvergi breiðast alveg yfir dul sög- unnar, sem er aðalatriði hennar. Hún á að vera táknræn i allri ádeil- unni, eins og henni er ætlað að rifja upp mannræn og alvarleg sannindi, þrátt fyrir allt skopið. Þetta verður naumast útskýrt i stuttum ritdómi enda visast, að það sé nokkuð ljóst sérhverjum lesanda, sem gerir sér grein fyrir hlutskipti sögunnar. Jónas Guðmundsson er ritfær i besta lagi, hugkvæmur, orðglaður og opinskár. Kuldainper Absalon nýtur þeirrar færni hans viða. Hinsvegar ræðst höfundurinn i hæpið stórræði með málfari sög- unnar. Sumir munu halda, að þetta sé varla mannamál, af þvi að það er ekki tandurhrein islenska, eins og kennd er i skólum eða lærist af sveitalifsögum frá öldinni er leið. Mér finnst Jónasi hinsvegar ærin vorkunn i þessu efni. Hann hefði naumast getað samið Kuldamper AbsaUm.sem skáldverk öðruvisi en á einhverskonar sjómannamáli. Sagan reynist að þessu leyti eins og hún er, af þvi að kuldamperinn var danskur og Jens Krog lika. Orsökin er þó einkum sú, að Jónas hefur lif- að tilefni þessarar sögu af eigin raun og frásögnum meðal danskra farmanna eins og ráða má af fyrri ritstörfum hans. Mér dettur ekki i hug að hægt sé að hreinskrifa slika sögu á islenskt gullaldarmál án þess að stórskemma hana sem skáldverk. Þessvegna sætti ég mig viðmálfariðá Kuldamper Absalon, þegar ég las söguna i handriti, þó ég myndi auðvitað aldrei rita eins sjálfur af þeirri einföldu ástæðu, að ég get það ekki. Hinu er ekki að leyna, að Jónas Guðmundsson á eftir að semja fin- gerða skáldsögu til að þóknast i- haldssömum málhreinsunarmönn- um og öðrum fagurkerum. En Kul- damper Absalon'verður á meðan og kannski miklu lengur á sinum stað, sem skáldverk, eins og skip á siglingu úti á rúmsjó. EFTIRSOKNAVERT STARF Þessi maður heitir Derek For- syth og er sýnilcga i mjög skemmtilegri atvinnu. Kaunar er starfsheiti hans: forstöðu- maður listadeildar Pirclli-hjól- barðaverksmiðjanna og starf hans er m.a. i þvi fólgið, að velja myndir i Pirellidagatalið, sem nii hcfur komið út i 10 ár. Ilér cr hann umsetinn fögrum konum, er prýtt liafa ýinsar fyrri útgáfur dagatalsins. Falskur franskur greifi með 100 búsund falska dollara í fórum sínum handtekinn í Kaunmannahöfn Kaupmannahöfn. — Lögreglan I Kaupmannahöfn handtók i lok októbermánaðar s.l. 43 ára gainl- an lUlending, sem heldur þvi fram að liann sé franskur greifi. Koinst þar með upp um eitt stærsta mál falsaðra peninga- seðla, sem lögreglan hefur upp- götvað frá striðslokum. MaiVur þessi.var nýlega kominn á aðaljárnbrautarstöðina 1 ivaup- mannahöfn er lögreglan handtók hann. í ferðatösku hafði liann meðferðis 100 þúsund falsaða baiulariska dollara, er allir voru i 100 dollara seðlum. — Maðurinn kveðst koma frá Marokkó og var handtekinn skönimu eftir að hann hafði beðið um að fá tiu 100 doll- ara fölskum seðlum skipt i danska peninga. Var það i útibúi Verslunarbankans á brautarstöð- inni. Þegar maðurinn sneri sér til starfsfólksins i bankaútibúinu þótti þvi seðlarnir grunsamlegir. einkum vegna pappirsgerðarinn- ar og pappírsþykktarinnar. Kvaddi það þvi lögregl. á vcttv. ineð hinni mestu levnd. og var maðurinn siðan handtekinn fáum minútum siðar.-’kom þá jafn- framt i Ijós, að i ferðatösku hafði hann meðferðis 00 þúsund fals- aðra dollara til viðbótar. „Mér var ógnað. ég var þvingaður til þess arna”, segir maðurinn nú. „Maður nokkur i Paris neyddi mig til að taka þessa seðla nieð til Danmerkur og skipta þciin þar.” Boðskanur levnilegustu mvndar ársins: Bandaríski herinn stóð að baki morðinu á John F. Kennedy forseta W0TEL mLEIÐIR Veitingabúð og sundlaug verða opin yfir hátíðarnar sem hér segir: VEITINGABÚÐ Þorláksmessa 23. desember: 05:00 — 22:30. Aðfangadagur 24. desember: 05:00 — 20:00 Jóladagur 25. desember: 09:00 — 21:00 2. jóladagur 26 desember: 05:00 — 21:00. Gamlársdagur 31. desember: 05:00 — 21:00. Nýársdagur 1. janúar: 09:00 — 21:00. SUNDLAUG Þorláksmessa 23 desember: 08:00 — 1 1:00. 16:00 — 19:30. Aðfangadagur 24. desember: 08:00 — 1 1:00 Jóladagur 25 desember 1 5:00 — 1 7:00. 2. jóladagur 26 desember: 08:00 — 1 1:00. 1 6:00 — 1 9:30. Gamlársdagur 31 desember: 08:00 — 14:00. Nýársdagur l .janúar: 08:00 — 14:00. Hótel LoftleiSir óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakkar ánægjuleg viðskipti. Hópar innan bandarisku striðs- vélarinnar og oliuiðnaðarins stóðu að baki morðinu á John F. Kennedy forseta, fyrir um 10 ár- um siðan, hinn 22. nóvember 1963, eftir þvi sem leynilegasta mynd ársins vill vera láta. Nefndist hún „Executive Action” eða ,,Að- gerðin F'orseti” og leika þei Burt Lancaster og Robert Ryan aðal- hlutverkin. Hefur taka hennar fariðfram meðmestu leynd undir vopnaðri vernd. Hefur frumein- taki hennar nú verið komiö fyrir til geymslu i bankahvelfingu svo útilokað sé að hún verði eyðilögð. Hún hefur nú verið sýnd fulltrú- um fjölmiðla i Hollywood og kom- ust þá aðeins fáir útvaldir að, enda var ströngustu öryggisráð- I stafana gætt. Kvikmyndasagan er blanda af hugarórum og raunveruleika. Gengur hún m.a. út á það, að hernaðaryfirvöld og nokkrir oliu- jöfrar hafi leigt þrjár leyniskytt- ur til að framkvæma morðið, jafnframt þvi, sem Le Harvey Oswald yrði gerður að hinum opinbera morðingja. — Niður- staða hinnar opinberu Warren- rannsóknanefndar var að sönnu LOÐNUSALA Japanskt fyrirtæki hefur samið við islensk fyrirtæki um kaup á 50,000 kössum af niðursoðinni loönu, að verðmæti 130 milljónir króna. Þetta er næst stærsti samning- ur sem gerður hefur verið við er- lendan aðila um kaup á islensku lagmeti, en 1972 var samið við So- vétmenn um kaup á gaffalbitum, 60,000 kössum. Það er Norðurstjarnan h.f. og K. Jónsson og Co sem framleiða upp i japanska samninginn. einnig á þann veg, að Oswald hafi einn verið morðingi forsetans. 1 megindráttum fylgir myndin bók Mark Lane um morðið, en i henni er fullyrt, að Torsetinn hafi orðið fórnardýr samsæris. alþýðu| ER BLAÐIÐ I ÞITT Askriftarsiminn er 86666 KULDASKÓR VINTERST0VLETTER Lkit' Chcmw tr luKioptt' vmit'rsfuvlciffr. Dt-rtor cr ilc 100 ‘*t> vdnrileOf. ojf du er lr>n pa berta scfv i 'iliipst'fttrt' Nar Ueí er kaldl holdr r C bt rro.v deg vanrt. Chem>*: Kt ncntlig fórtrt mwl vamt. fykk Arctic-jK'ls Og tenk pá slitcstyrkeit. Dcf er titgett somnur «mt revrter, injjen váler sotn Utvnvr UiHHiinlef hvhovcr du tkkc ttnkf pa. Tork av mcd iuktig klm og d>m Cherrox er líke pcite. Ou lár dvm for hele farttiííco. Hddtgvtit. SKOSALAN, Laugavegi 1 Fíknlyfjaneysla er ekki lengur í tísku í Danmörku — hins vegar á hún ríkan þátt í auknum glæpum og því er talið nauðsynlegt að herða ákvæði refsilöggjafarinnar. Kaupmaiiiiahöfn. - - - Það er ekki lengur „fint”, ekki lengur I tisku að vera fiknilvfjaneyt- andi i Danmörku. Sú lið er lið- ín þegar rithöfundaklika. er taldi sig vera vinstrisinnaöa, settist á tröppur Menntamála- ráðuneytisins til að vekja á sér athygli. segir I.D. Kasmuss- sen héraðsdómari i grein i Politiken i byrjun nóvember- mánaðar sl. Verða hér rakin nokkur alriði greinar hans. Rasmussen segir, að vissu- lega sé það sem betur fer rétt, að fiknilyfjaneysla sem far- sótt sé á undanhaldi. Engu að siður sé ljóst. að hún hafi fest djúpar rætur meðal þeirra þjóðfélagshópa, er teljast hafa orðið undir i baráttu sam- keppnisþjóðfélagsins, við megum ekki gleyma þvi, að þrátt fyrir allar tryggingar og félagslegar ráðstafanir býr enn mikill fjöldi manna við neyð. Héraðsdómarinn leggur til, að þyngdar veröi refsingarnar fyrir glæpi i tengslum við fiknilyfjaneyslu. Við verö- umuð láta okkur skiljast, segir hann, að fiknilyfin eru sam- fara inn i landið þeirri gerð glæpamanna, er við höfum ekki þekkt til skamms tima. Hér er um að ræða hina vel- skipulögðu en hunsku nýtingu alþjóðlegrar glæpastarfsemi á mannlegri neyð og volæði, til söfnunar milljónagróða. Mér er það gjörsamlega óskiljan- legt, að refsiákvæöin skuli ekki þyngd i 12-16 ^ra fangelsi fyrir slika glæpastarfsemi. NÝJAR SENDINGAR Enskir karlmannaskór úr leðri með háum hæl. Karlmannainniskór úr ekta leðri svartir og brúnir. ttalskir telpnaskór mjög fallegir. Stórt úrval af karlmannaskóm frá kr. 1150.00 til kr. 1495.00 parið. Vinnu-og kuldaskór karlmanna úr rúskinni 995.000 kr. parið. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 Fimmtudagur 20. desember 1973. Fimmtudagur 20. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.