Alþýðublaðið - 20.12.1973, Síða 9
KASTLJÓS #C • O • O • O • O
Hefur
málað
með
olíulitum
síðan
hann
fermdist
Það fer ekki mikið fyrir hús-
inu Laugavegi 21 i Reykjavik. A
undanförnum árum höfum við
gengið þar framhjá nær daglega
og litið með öðru auganu á
myndir, sem þar eru i gluggum.
I gær litum við þar inn, enda
höfðum við frétt, að þar væri
málverkasýning, og að fyrir
innan væri vinnustofa lista-
manns.
Okkur var heilsað hjartanlega
og boðið að lita á vinnustofuna.
— Þetta hús hefur karakter,
sagði listamaðurinn. — Öli
norski, sem var afi minn, hann
byggði þetta hús.
Listamaðurinn heitir sjálfur
Þorlákur R. Halldórssen og er
þessi sýning 14. sýning hans. öll
eru málverkin máluð með oliu á
striga. — Ég hef verið að mála
með oliu siðan á fermingardag-
inn minn fyrir 30 árum, sagði
hann. — Um leið og ég var búinn
að fá litina i hendur, þá hvarf ég
úr kaffiboðinu. Siðan hef ég eitt-
hvað fengist við pastel og á
þremur eða fjórum fyrstu sýn-
ingunum var ég alltaf með eitt-
hvað af teikningum, en ekki
lengur. Nú held ég mig við oli-
una og strigann. Mest megnis
mála ég myndir hér á Suður-
landsundirlendinu.
Verð myndanna er frá- 8.500
krónum og upp i 39.000 kr. Tvær
seldust þegar i gær. Sýningin
verður opin fram að helgi frá kl.
14 á daginn og siðan eftir þvi,
sem verslanir eru opnar. A Þor-
láksmessu verður þó opið frá
14—18.
HVAÐ ER 1 |
UTVAF tPIN IU?
r ímiiuuuagur
20. desember
7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Svala Valdimarsdóttir
byrjar lestur þýðingar sinnar á
sögunni um „Malenu og litla
broður” eftir Maritu Lund-
quist. Morgunleikfimi kl. 9.20.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.20. Létt lög á milli
atriða. Tilkynningar kl. 10.25.
Við sjóinn kl. 10.45: Ingólfur
Stefánsson ræðir við Má
Elisson fiskimálastjóra.
Hljómplötusafnið kl. 11.00.
(endurt. þáttur G.G.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni, Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Siðdegissagan: Saga Eld-
eyjar-Hjalta eftir Guðmund G.
Hagalin.Höfundur les (27).
15.00 Miðdegistónleikar: Tvær
pianósónötur. Rena Kyriakou
leikur Sónötu i E-dúr op. 6 eftir
Mendelssohn. Ingrid Haebler
leikur Sónötu I B-dúr op. 147
eftir Schubert.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.45 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar „Hátíð fer
að höndum ein” Ýmislegt um
jólin, m.a. les Svava Fells
ævintýr og Öskar Halldórsson
prófessor les frásögn aus-
firskrar konu: „Jólasveinninn I
eldhúsinu”.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Véðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
,19.00 Veðurspá. Tilkynningar.
19.15 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.20 Bókaspjall.Umsjónarmaður
Sigurður A. Magnússon.
19.40 1 skimunni.Myndlistar-
þáttur i umsjá Gylfa Gisla-
sonar.
20.00 Einsöngur i útvarpssal:
Svala Nielsen syngur lög eftir
Þórarin Guðmundsson, Sigfús
Halldorsson, Björgvin Guð-
mundsson, Karl O. Runólfsson,
Jóhann ó. Haraldsson og Sig-
urð Þórðarson; Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pianó.
20.20 Leikrit: „Delerium
búbónis” eftir Jónas og Jón
Múla Árnasyni. Aður útv. 5.
desember 1954. Leikstjóri
Einar Pálsson. Persónur og
leikendur: Ægir Ó. Ægis...
Haraldur Björnsson, Pálina
kona hans ...Emilia Jónas-
dóttir, Guðrún dóttir þeirra
...Kristin Anna Þórarinsdóttir,
Leifur... Lárus Pálsson, Jafn-
vægismálaráðherra
...Þorsteinn Ö. Stephensen,
Sigga, hjú hjá Ægi... Nina
Sveinsdóttir
21.05 LjóðabrétAndrés Björnsson
útvarpsstjóri les úr nýrri bók
Hannesar Péturss.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan:
Minningar Guðrúnar Borgfjörð
Jón Aðils leikari les (16).
22.35 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá
Guðmundar Jónssonar pianó-
leikara.
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrarlok.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkrðfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsfniður, Bankastr. 12
UH l)ti SKAHIGKIPIR
KCRNF.LÍUS
JONSSON
SKÖLAVOROUSl IG 8
BANKASIRA116
-1Ö60C
SPARNADUR
^ ER
W SAMVINNUBANKINN
PPHAF AUDS
BÍOIN
LAUGARASBiÚ
' Simi 32075
Willy Boy.
Hörkuspennandi, bandarisk
mynd i litum með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk: Robert Redford,
Katharina Ross, Robert Blake,
Susan Clark.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARBIÚ
Simi 16444
Brúður Dracula
Afar spennandi og hrollvekjandi
ensk litmynd um hinn fræga,
ódrepandi greifa og kvennamál
hans.
Aðalhlutverk: Peter Cushing og
Krcda Jackson.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 , 9 og II.
Vesturbær
JÚLATRÉS-SALAN
er á
Brekkustíg 15B
Hraðkaup
Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali
á aila fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði.
Opiö: þriöjud.,. fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miðvikud. og laugardaga til
kl. 6
Hraðkaup
Silfurtúni, Garðahreppi
v/Hafnarfjaröarveg.
HÁSKÚLABÍÓ
Simi 22140
Fyrirsát i Arizona
Arizona bushwhackers
Dæmigerð litmynd úr villta
vestrinu og gerist i lok þræla-
striðsins i Bandarikjunum fyrir
rúmri öld.
Myndin er tekin i Techniscope.
Leikstjóri: Lesley Selander
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Iloward Keel
Yvonne De Carlo
John Ireland
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára.
kópavogsbIÍ
Sinii 41985
Hvað kom fyrir Alice
frænku?
Mjög spennandi og afburða vel
leikin kvikmynd, tekin i litum.
Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
ÍSI.ENZKUR TEXTI
Hlutverk:
Gerardine Page,
Rosmcry Forsyth,
ltuth Gorfon,
Robcrt Fuller.
Endusrýns kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum.
TÚHIBfli
Simi 31182
Nafn mitt er Trinity.
They call me Trinity
> w Jjf\.
Óvenju skemmtileg itölsk kvik-
mynd með ensku tali.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðajhlutverk:
Terence IIill, Bud Spencer.
Leikstjóri: E.B. Clucher.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Allra siðasta sinn.
ANGARNIR
F erðafélagsferð
Aramótaferð i Þórsmörk.
30. des til 1. jan.
Farseðlar á skrifstofunni.
Þórsmerkurskáli er ekki opinn
fyrir aðra um áramótin.
Ferðafélag tslands.
Fimmtudagur 20. desember 1973.
o