Alþýðublaðið - 28.12.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.12.1973, Blaðsíða 8
VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Þú ætt- ir að halda þig sem mest i ró og næði i dag og hvila- þig á milli hátiðanna. Ýmislegtbendirtil þess, að þú þurfir á öllu þlnu aö halda I byrjun nýja ársins og þyrftir þvi að vera sem best fyrir kallaður. FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR: Þú hef- ur liklega talsverðar á- hyggjur af fjármálunum um þessar mundir og það ekki að ástæðulausu. Við þvi getur þú fátt gert. Þetta er sjálfskaparviti. Þú hefðir átt að gæta betur að. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Ein- hver nákominn þér þarf mjög á hjálp þinni að halda um þessar mundir, en þú mátt vist ekki af miklum peningum sjá. Reyndu samt að veita þá aðstoð, sem þú getur, svo lengi sem þaö kostar þig ekki fjárútgjöld. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Þú mátt ekki vænta þess, að fólk i áhrifastöðum verði þér innan handar i dag. Ef þú þarft að leita fyrir- greiðslu, þá ættirðu að láta það biða betri tima. Haltu þig að verkefnum þinum og starfaðu af trú- mennsku. ©BURARNIR 21. maí * 20. júní ÓÞÆGILEGUR: Þú kemst sennilega á snoðir um eitthvað heldur óþægi- legt, sem var þér hulið. Það getur vel staðið i sam- bandi við fjármál þin. Að- gættu vel, hvort þú hefur ekki eytt meiru fé, en þú veist um. OK KRABBA- If MERKIÐ 21. júní ■ 20. júli BREYTILEGUR: Dagur- inn verður þér nokkuð erf- iður og þér virðist ómögu- legt að gera öðrum til hæf- is. Leggðu samt megin- áherslu á að halda friðinn við fjölskylduna. Sannast sagna virðist þú hafa van- rækt fólk þitt nokkuð að undanförnu. © UÓNID 21. júlí • 22. ág. BREYTILEGUR: Ef þú gætir ekki þeim mun betur að þér, þá lendirðu senni- lega I hörðum deilum við ættingja þina eða tengda- fólk. Þar sem aðstæður eru ekkert sérlega hag- felldar ættirðu að vera vel á varðbergi gagnvart sviksömum kunningjum. ^MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR: Fjöl- skyldulif þitt virðist vera frekar ánægjulegt um þessar mundir. Á móti kemur svo það, að þér virðist ekki ganga allt of vel I vinnunni. Yfirmenn þinir eru ekki sem ánægð- astir með þig og sam- starfsmenn lita þig horn- augum. SPORÐ- BOGMAD- #\STEI N- W VOGIN WDREKINN WURINN fj GEl riN 23. sep. - 22. okt. 23. okt • 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. 22. des. - S . jan. BREYTILEGUR: Nú BREYTILEGUIt: Alls BREYTILEGUR: Nú BIŒ YTILEGUR : Siðustu þarft þú að framkvæma kyns óljósir viðburðir máttu alls ekki taka neina dagar gamla ársins verða talsvert erfitt val i dag og verða svo til samtimis og áhættu i peningamálum. þér sennilega talsvert erf- það mun gera þér erfiðara þeir munu alveg rugla þig Fjárhagur þinn stendur iðir. Vonir þinar ná ekki að fyrir, að maki þinn eða fé- og félaga þina i riminu. mjög völtum fótum og þú rætast og þú ert frekar lagi er þér ekki sammála. Reyndu aðhalda skapstill- bætir hann ekki með miður þin og i leiðu skapi Vertu ekki of uppstökkur. ingu þinni og láttu ekki heimskulegri áhættu, sem af þeim sökum. Það bætir Reyndu heldur að beita ró- hugfallast. Haltu þig vel gæti skilið þig eftir með þó nokkuð úr skák, að fólk legum og yfirveguðum að verki. minna en ekki neitt i hönd- er yfirleitt vinsamlegt þér. rökræðum. unum. Biddu heldur og 1 vonaðu. RAGGI RÓLEGI ...VERTU HER SftMFERÐA TILPLAZA...' OfeVERTUVlÐSTODD l>EfeftR HINN MWLLEl VALIENTE" 5NVR AFTUR I ATID, ÞAR SEM HftNN k HEIMft Ofe ER ÓKRVNDUR (H/fL— FJALLA-FÚSI LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSI8 BROÐUHEIMILI sýning i kvöld kl. 20. LEDURBLAKAN 3. sýning laugardag kl. 20. Upp- selt. 4. sýning sunnudag kl. 20. Upp- selt. 5. sýn. miðvikudag 2. jan. kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. BRÚUHEIMILI föstudag kl. 20. LEÐURBLAKAN 6. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Slmi 1-1200. VÖLPONE Frumsýning laugardag kl. 20.30. Uppselt. önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Þriðja sýning nýársdag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI 153. sýning 3. janúar kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? Heimsóknartími sjúkrahúsa Gamlársdagur: kl. 15-16 og 18-20 Nýársdagur: kl. 14-16og 18-20 Neytendasamtökin: Skrifstofan að Bald- ursgötu 12 verður lokuð frá 21. desember- 7. janúar. Tannlæknavakt helgarinnar Tannlæknafélag islands gengst að venju fyrir tannlæknavakt yfir hátiðina. Opið veröur i Heilsuverndarstöðinni (simi 22411) kl. 14-15 eftirtalda daga: , laugardaginn 29. des., sunnudaginn 30. des., gamlársdag og nýársdag. Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjab. i simsvara 18888. Apótek jólahelgarinnar eru Reykjavikur Apótek og Apótek Austurbæjar. Nætur- og heigidagavarslan i Reykjavikur Apóteki. Reynum að komast hjá þvi að leita til læknis, lögreglu eða slökkvi- liðs. Sýningar og söfn NORRÆNA HCSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ARBÆJARSAFNer opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNID Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvaö er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. Auðvitað máttu lesa, elskan, ef þú slekkur bara Ijósið. o Föstudagur 28. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.