Alþýðublaðið - 28.12.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.12.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • Q • O :• O • O • O i Sex nýjar myndir til Kjarvalssafnsins t gær var opnuð á Kjarvals- stöðum yfirlitssýning á þeim verkum Jóhannesar Kjarvals, sem eru i eigu safnsins. Þar á meðal eru sex verk, sem safninu hafa nýlega verið gefin, og eru þau liklega öll máluð á timabil- inu 1912—1920. Verður sýningin, sem er i Kjarvalssal, opin næstu vikur, virka daga (nema mánu- daga) kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. begar sýningin var opnuð i gær flutti Birgir tsleifur borgar- stjóri ágæta ræðu, þar sem meðal annars kom fram, að árið 1975 verður haldin á Kjarvals- stöðum heildarsýning verka Kjarvals, og stendur undirbún- ingur þeirrar sýningar nú yfir. Frank Ponzi hefur verið ráðinn til safnsins til aö vera til sér- fræðilegrar aðstoðar um verk og list Kjarvals. t sýningarskrá segir Frank Ponzi meðal annars: „Margt i sköpun Kjarvals átti rót sina að rekja til hugleiftra eða jafnvel hugaróra, stundum óhugnanlegra. Samsettar myndir hans uxu oft út frá fræi nær miðju myndarinnar og breiddu úr sér þaðan. Ef mál- verkið vildi þenjast út, hafði það til að bæta við dúkinn tii jaðr- anna, og fá svo viðbótarpláss fyrir innblásturinn. Hann var ekki neinn rammageröarmaður i myndlist. Það, sem skipti hann máli i mynd var að birta hug sinn, og i málverki mátti auka við, eða sniða af eftir þvi rúm- taki, sem krafðist til að gera hugmyndinni skil. Hvergi hneigð i þá átt að taka upp af- farasnið til að spara sér fyrir- höfn. Hann var ekki að bera vi- urnar i einn né neinn. Mynd- sköpun Kjarvals var alin af mannlegri og listrænni þörf. Það, sem við blasir á þessum veggjum eru ekki aðeins ein- stæð persónuleg listaverk, held- ur einnig allsherjar vitnisburð- ur um djúprætta þátttöku höf- undarins i veruleika lifsins, og reisa skorður við uppblæstri mannshugarins, eyðingu þess sem enn lifir eftir meðal vor af þvi sem flokka má undir mann- úð. Allt þetta nemum við ef við viljum ljá Kjarvalsmyndum at- hygli”. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? FÖSTUDAGUR 28.desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, (8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn. kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram sögunni „Malena og litli bróöir” eftir Maritu Lundquist (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveitin Slade syngur og leikur. Tónlist eftir Mozart kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi-Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Siðdegissagan: „Saga E1 d ey ja r-H ja 11a ” eftir Guðmund G. Hagalin.Höfundur les (30). 15.00 Miðdegistónleikar: Kirsten Flagstad og Geraint Evans syngja andleg lög. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphornið 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Saga myndhöggvarans” eftir Eirik Sigurðssou Baldur Pálmason les (2). 17.30 Tónleikar. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Fréttaspegill 19.20Lýöræðiá vinnustað Guðjón B. Baldvinsson flytur fyrra eri.:di sitt. 19.45 Heilnæmir lifshættir Björn L. Jónsson læknir flytur. 20.00 Kvöldvaka aldraða fólks- ins. a. Einsöngur. Sigurveig Hjeltested syngur islensk lög við undirleik Guðrúnar A. Kristinsdóttur. b. Jólaheim- sókn i Múlakot árið 1935. Jón I. Bjarnason ritstjóri flytur frá- söguþátt. c. Aldraður maður yrkir ljóð. Ármann Dalmanns- son á Akureyri fer með nokkur frumort kvæði. d. Gamlir menn til sjós og land's. Valdemar Helgason leikari les tvær stutt- ar sögur eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. e. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur jólalög, Rut L. Magnússon stj. 21.35 Ctvarpssagan: „Ægisgata’ eftir John Steinbeck. Karl Is- feld islenskaði. Birgir Sigurðs- son les sögulok (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.45 Draumvisur. Sveinn Árna- son og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á Reykjavík Föstudagur 28. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augiýsingar 20.35 Sköpunin Ballett eftir Alan Carter. Flytjendur eru dans- ararúr islenska dansflokknum. Ballettmeistari Julia Claire. Ballettinn er i 12 þáttum og lýsir sköpun heimsins og upphafi lifs á jörðu. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.05 Landshorn Fréttaskýringa- þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thor- lacius. 21.40 Mannaveiðar Bresk fram- haldsmynd. 22. þáttur. Árásin Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 21. þáttar: Bresk loft- skeytakona, Diana Maxwell, er send til Frakklands, en hún er tekin höndum og Gratz falið að gæta hennar. Honum tekst að kúga hana til hlýðni og lætur hana senda falskar upplýsingar til Bretlands. En Nina veit hvað er á seyði. Hún gerir sinar gagnráðstafanir og áður en Gratz tekst að forða sér er hann tekinn höndum af storm- sveitarmönnum. 22.30 Dagskrárlok Keflavík Föstudagur 28. desember. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Yfir heimshöfin sjö. 3.30 Lloyd Bridges. 4.00 Kvikmynd, In old Cali- fornia, John Wayne og Edgar Kennedy i aðalhlutverkum. Gengur út á ungan mann frá Boston, sem fer til Californiu að freista gæfunnar, en hann er eiturlyfjaneytandi. álfc„. Þú, Tarsan..., ég, framleiöandans BIOIN •1ÚHABÍÚ Simi 31182 5.30 Skemmtiþáttur Wyatt Erap. 6.05 Skemmtiþáttur Buck Ow- ens. 6.30 Fréttir. 7.00 Jazzþáttur. 7.25 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore. 7.55 Wackiest ship in the Army. 8.45 Skemmtiþáttur Glen Camp- bell. 9.35 Program Previews. 9.40 Sjötta skilningarvitið, þátt- ur um dulrænt efni. 10.05 Sakamálaþáttur Perry Ma- son. 11.00 Fréttir. 11.05 Helgistund. 11.10 Late Show, Rogues Yarn, hryllingsmynd frá 57, er grein- ir frá undirbúningi manns að þvi að myrða konuna sina. Nicole Maurey og Derek Bond i aðalhlutverkum. 12.30 Frankenstein hryllings- mynd, gerð i ár og með ýmsum nýjungum. Robert Foxworth og Susan Strassburg i aðalhl. THF GFTAWAY THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsæiu ieikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerö, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, „The Wild Bunch”). Myndin hefur ails staðar hiotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KÚPAVOeSBfÚ Simi 41985 ' ' * ' * Má ég sjá veiöileyfið yö- ar, herra.... kona Hvað kom fyrir Alice frænku? Mjög spennandi og afburða vel leikin kvikmynd, tekin i litum. Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss. Leikstjóri: Robert Aldrich. ÍSLENZKUR TEXTI Hlutverk: Gerardine Page, Ilosmery Forsyth. Ituth Gorfon, ltobert Fuller. Endusrýns kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum. s. Helgason hf. STEINWJA fMioW 4 Starar 24477 og <42*4 \ Ufi.OL SKAKIGKIPIH KORNF.LÍUS : JONSSON SKÖLAVOROUSIIU 8 BANXASIR/UI6 ^eirt^Hdi86oe SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN Simi 22140 Áfram meö verkföllin Ein af hinum sprenghlægilegu, brezku Afram-litmyndum frá Rank. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sid James, Kenneth Wiiliams, Joan Sims, Sýnd kl. 5, 7 og 9. NAFHARBÍÚ Simi 16444 Meistaraverk Chaplins: Nútiminn Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari: (’harlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd i dag (Þorláksmessu) og annan jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. LAUGARASBIÓ Simi 32075 l’nivn’sal l’ivtuivs ..... Hnhl‘l*t Slimv.MMl A .VIIHMAN lííwiSI IN Film JESLS CHRIST SLPERSTAR A Univcrsal hcturcM Tcchnicolor ' Distributcd hy ('incma Inlcmational Cor|H»rdtion. ^ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum stingleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof uagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasaia frá kl. 4. Hækkað verð. Ath. Aðgöngu- miðar eru ekki. teknir frá i sima fyrst um sinn. ANGARNIR ÞU GETUR EKKI .GENGIOMEÐ" ÞÚ DETTUR (JTAF ÞEGAR fÚATT AЄ5ITJA'OG ÞÚ GETIR TÝNST, EF Éb © Föstudagur 28. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.