Alþýðublaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 8
BÍLAR OG UMFERÐ Þorgrímur Gestsson ° Lítil saga úr bensín- skortinum Fólk gríöur til ýmissa ráöa á þessum slöustu og vcrstu tim- um til þess aö veröa sér úti um bensín á biiana sina. i Bret- landi mætti ung stúlka, Kat- hleen Scholes, fyrir rétti ný- lega, ákærö fyrir aö hafa undir höndum óleyfilegan bensin- forða i skúr við heimili sitt. Fyrir rétti kom I ljós, aö hún haföi fyllt Roils-Royce bil bróöur sins tiu sinnum af ben- sini á niu dögum, skömmu áður en farið var að takmarka sölu bensins i Bretlandi, siöast i nóvember. Hún fór :!1 ferö á tiu bensínstöövar og tók samanlagt um 2600 Iltra af bensini. I.ögreglan fann cftir nokkra leik stóran 2700 litra tank i skúr skammt frá húsi þeirra systkina, á Holmeeyju og var hann nærri fullur af bensini. Viðurkenndi ungfrú Scholes þá að hafa undir höndum 2400 litra af bensini án þess að hafa aflaö sér tilskilin leyfi til aö geymslu á eldsneyti og enn- fremur án aðvörunarskilta. Hún hélt þvi fram viö lög- regluna, að tankinn haföi hún átt i fimm ár og geymt i hon- um bensin á hraöbát, sem hún ætti. Lögreglan uppgötvaði hinsvegar, aö tankinn haföi hún ekki keypt fyrr en síöla i nóvember sl. Bensiniö í tankn- um var metiö á 20 sterlings- pund eöa um 20 þús.isl. kr. Við leitina að eldsneytis- tanki stúlkunnar fann lögregl- an ennfremur 130 þúsund litra tank, á eyjunni, sem enn er ckki vitað hver á. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. • 4 * Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsiniður, Bankastr. 12 AUGLÝSINGA- SÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Látið stilla vélina reglulega OG ELDSNEVTISSPARNADURIHN VERÐUR ALLT AD 15% t þeim löndum þar sem oliu- skorturinn er mestur um þessar mundir leggja menn aö sjálf- sögðu höfuðin i bleyti og reyna að finna ráð til að spara sem mest, — og með sem minnstum tilkostnaði. Arbeiderbladet i Oslo skýrði frá þvi i siðustu viku, aö umboðsmenn Chrysler þar i landi hafi eftir nákvæmar athug- anir lagt fram leiðbeiningar um það, hvernig má minnka bensin- eyðslu bilvéla um 15%, og er gert ráð fyrir, að verkstæðin geti framkvæmt þessar aðgerðir fyrir algjört lágmarksverð. Hér á landi eru menn ekki komnir svo langt i vangaveltum yfir þvi, hvernig bensinið verður best sparað, en ekki er ráð nema i tima sé tekið — og enginn veit með vissu hvenær eða hvort oliu- skorturinn skellur yfir okkur — og allavega er bensinið orðið svo dýrt, að full ástæða er að gera allt til að spara það. t leiðbeiningum Chryslerum- boðsins i Osló er gert ráð fyrir, að eftirlit sé haft með kolsýrlings- magni útblástursins, loftsiu, kert- um, leiðslum, straumdeili, sam- blöndum, þjöppun, ventlum, kveikju, kælikerfi, blöndungi, hjólalegum, loftþrýstingi i dekkj- er, en best er að láta sérstök véla- stillingarverkstæði annast það. Sum atriðin geta menn raunar at- hugað sjálfir, og jafnvel bætt úr, um, útblásturskerfi og rafgeymi. Þessi atriði er hægt að láta yfir- fara á hvaða bilaverkstæði sem ef eitthvað er aflaga. Þar á meðal er loftþrýstingur i dekkjunum, sem er mjög mikilvægt, að sé réttur, og útblásturskerfi. Auk þessara 15%, sem sparast með þvi að hafa vélina ætíð rétt stillta, segja sérfræðingar, að spara megi allt að 10% með réttu aksturslagi. Hér á siðunni hafa áður verið birtar leiðbeiningar um það, hvernig á að aka með það fyrir augum að spara bensin, en liklega veitir ekki af að rifja það upp i stórum dráttum. Mjög mikilvægt er að aka jafnt, — foröast snöggar inngjafir, en við hverja inngjöf spýtir við- bragðsdælan aukaskammti af bensini inn i blöndunginn, og sá dropi fer til spillis, ef inngjöfin hefur verið algjörlega óþörf. Þá er mjög til sparnaðar að nota inn- sogið sem minnst og aka sem minnst i lággirunum. Einnig má benda á, að óþarfa bensineyðsla er afleiðing af að láta vélina ganga lausagang, þegar billinn stendur kyrr — að undanteknu þvi, þegar stoppað er á rauðu ljósi, við gatnamót o.þ.u.l. Að lok- um má benda á, að toppgrindur veita talsverða loftmótstöðu, og athuganir sýna, að þær geta aukið eyðsluna um allt að tveimur litr- um á hverjum hundrað kólómetr- um. Það er þvi mjög gott ráð að taka toppgrindina af, þegar ekki er þörf fyrir hana á bilnum. Gullbíll frá gullöld Þessi Pierce Arrow 1920, sem lagður er 23 karata gulli, var nýlega seldur á uppboði i Bandarikjunum á 180 þúsund dollara, eða um 16.2 milljónir isl. króna, sem er metverð á ,,fornbilum.” Kaupandinn var Clark jarl af Lancaster, en hann bauð i bilinn sim- leiðis, — þvert yfir Atlantshafið. — Upp- boðið sem billinn var seldur á, heitir „Southwestern U.S. Antigue and Classic Car Auction”. Seljandi bilsins var Ken nokkur Mausolf frá Denever. ÞAR GERA MENN SJÁLFIR VIÐ BÍLA SÍNA Það er vist bifreiðaeigendum kunnara en frá þurfi að segja, hvernig verkstæðamálum er háttað hér á landi, — einkum þó i Reykjavik og á höfuðborgarsvæð- inu. Það er ekki nóg með, að út- seld vinna á verkstæðunum sé komin i 540 krónur á timann, heldur virðist bifvélavirkjun ekki lengur heilla unga menn, og færri og færri leggja stund á þá nauð- synlegu iðn. Þetta veldur þvi, að margir bifreiðaeigendur borga jafnvel glaðir þessar 540 krónur á timann, ef þeir á annað borð koma bilum sinum á verkstæði, — eftir að hafa beðið vikum eða jafnvel mánuðum saman eftir verkstæðisplássi. Ekki eru allar bilaviðgerðir jafn vandasamar, og þeir eru æði margir bileigendurnir, sem kunna ýmislegt til verka og geta jafnvel leyst af hendi hinar vandasömustu viðgerðir sjálfir. En flestum háir aðstöðuleysi og verkfæraleysi, og þvi neyðast menn oft til að láta verkstæðin annast jafnvel smæstu viðgerðir. Ein gerð af bilaverkstæðum leys- ir þó þennan vanda. Það eru hinar svonefndu bifreiðaþjónustur, eða verkstæði, þar sem hægt er að fá leigt pláss fyrir bilinn og aðgang að öllum nauðsynlegustu verk- færum. Gallinn er bara sá, að þessi verkstæði eru of fá, — i Reykjavik eru þau fjögur, liklega eitt i Hafnarfirði og minnsta kosti til skamms tima var eitt i Kópa- vogi. En fljótt á litið mætti halda, að góður rekstargrundvöllur væri fyrir bilaverkstæði af þessari gerð. Bæði er, að þau krefjast ekki nema mjög takmarkaðs starfsliðs, — einn til tveir menn geta séð um reksturinn, og við- gerðirnar verða mun ódýrari þar sem ekki þarf að greiða manna- kaup nema óbeint til þeirra sem annast reksturinn. Bifreiðaþjónustur voru reyndar aðeins þrjár i Reykjavik þar til fyrir stuttu, að Sigurður Stefáns- son opnaði þá f jórðu að Súðarvogi 4, Sigurður er gamalreyndur bif- vélavirki og hefur ráð undir rifi hverju i þeim efnum. Hann lætur sér heldur ekki nægja að útvega mönnum húsnæði og verkfæri, heldur er hann ætið reiðubúinn að rétta hjálparhönd og gefa ráð. Ef hann veitir aðstoð, sem einhverju nemur, tekur hann að sjálfsögðu fyrir það bifvélavirkjakaup, en vel að merkja tekur hann ekki laun fyrir lengri tima en hann vinnur, eða allt niður i stundar- fjórðung. Leigugjaldið er kr. 150 á klst., og eru innifalin not af þeim verk- færum, sem til eru á staðnum. Fimm lyftur eru á staðnum, og kosta afnot af þeim 30 kr. á klst. auk leigugjaldsins, en auk þess hefur Sigurður komið upp pöllum, sem aka má upp á eftir sliskjum og eru hentugir þegar þarf t.d. að gera við pústkerfi. Afnot af þeim kosta kr. 10 aukalega á klst. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. o Sunnudagur 13. janúar 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.