Alþýðublaðið - 27.02.1974, Qupperneq 1
Miðvikudagur 27. febr. 1974 I! Trg
alþýðu
Blaðið sem þorir
Sveitarfélngin misnota
viðlagasjóðspriðltlin!!!
Nær öll sveitarfélög
á landinu, og öli þau
stærstu, standa nú i
miklum vanskilum viö
Viðlagasjóð á þvi 1%
viðlagasjóðsgjaldi,
sem lagt var á brúttó-
tekjur manna i fyrra
vegna Eyjagossins, og
bæjar- og sveitafélög
áttu að innheimta fyr-
ir sjóðinn.
T.d. má nefna, að
staðir eins og Sauðár-
krókur, tsafjörður,
Ólafsfjörður, Seyðis-
fjörður og Neskaups-
staður hafa ekki greitt
krónu af gjaldinu enn,
þrátt fyrir þrjá gjald-
daga sí. ár, þann sið-
asta um áramótin.
Reykjavik er búin
að greiða um helming,
og telst hún þar með
til skilvisari bæjarfé-
laga, þar sem um ára-
mót hafði sjóönum
ekki borist nema um
25% þeirra gjalda,sem
honum bar af þessari
innheimtu á landinu.
Nokkrir hreppar, m.a.
i Eyjafirði, hafa gert
full skil, og eru þá
upptalin skilin.
Hallgrimur Sigurðs-
son, framkvæmda-
stjóri Viðlagasjóðs,
sagði i viðtali við blað-
ið i gær, að um siðustu
áramót hefðu þessi
gjöld, sem bæjarfélög
áttu að innheimta,
numið 674 milljónum
króna, en um áramót,
hefðu aðeins 169 millj-
ónir verið komnar inn
SJðMENN OG ÚTGERÐARMENN:
ÞETTAGENGUR
EKKI LENGUR!
Það verður að breyta
loðnusölumálunum —
Geysileg óánægja er rikjandi meðal sjómanna og útgerðarmanna
vegna skipulagsleysis á sölu loðnumjöls og lýsis á erlendum
mörkuðum. Engin heildarsamtök standa að útflutningnum, heldur
getur hver sem er selt þessar afurðir úr landi. Enda hafa verðsveiflur
verið miklar frá ári til árs og salan gengið skrykkjótt. 1 fyrra seldist
t.d. öll framleiðslan jafnt og vel, en nú er einungis búið að selja fyrir-
fram fjórðung þess mjölmagns, sem framleitt verður á vertiðinni.
Vilja sjómenn og útgerðarmenn meina, að þetta fyrirkomulag geti ekki
gengið lengur, og fyrir næstu vertið verði að stofna sölusamtök, mjöl-
og lýsisframleiðenda.
„Siðustu þrjú árin hafa sýnt það glöggt, að núverandi fyrirkomulag
getur alls ekki gengið”, sagði Jón Armann Héðinsson alþ.m. i samtali
við Alþ.bl. I gær.
Eins og málin eru i dag, standa að þessum útflutningi 8 aðilar, sem
geta kallast stórir, og auk þess nokkrir minni. Hver sem er getur selt
þessar afurðir úr landi, og kannski eru margir að bjóða til sölu sömu
kilóin, og viðskiptavinir erlendis fá þannig rangar upplýsingar. Þetta
eru yfirleitt umboðssalar, sem ekki ráða yfir neinu fjármagni til að
mæta skakkaföllum. Um leið og eitthvað bjátar á er beöiö um hjálp, en
þegar afurðirnar hækka á erlendum mörkuðum, er reynt að þegja sem
lengstyfir þvi. Alltþetta bitnar á útgerð og sjómönnum. Nú er t.d. búið
að selja 18 þúsund tonn af mjöli, eða fjórðung þess, sem kann að verða
framleitt á vertiðinni. Þessi 18 þúsund tonn hafa verið seld á toppverði,
en samt eru þegar komnar fram óskir um lækkun á loðnuverði til
verksmiðjanna.”
Þá sagði Jón Armann ennfremur, að sölusamtök i hinum ýmsu
greinum sjávarútvegsins hefðu sannað gildi sitt i gegnum árin. Það
skipulag, sem nú væri á sölumálum mjöls og lýsis gæti ekki gengið
lengur, og þvi væri það krafa sjómanna og útgerðarmanna, að þetta
mál væri tekiðfyrir sem allra fyrst, og slikum sölusamtökum fyrir lýsi
og mjöl yrði komið á laggirnar fyrir næstu loðnuvertið.
Viðlaqa-
sjóðshús
seld í
vikunni
,,Nú er alveg að koma
að þvi, að við förum að
selja viðlagasjóðshús,
sem Vestmannaeyingar
hyggjast ekki nota, og
gæti þau jafnvel orðið
auglýst nú i vikunni.”
sagði Hallgrimur
Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri viðlaga-
sjóðs, i viðtali við blaðið
i gær.
1 fyrstu stendur til að
selja um 50 hús, suð-
vestanlands, enda sagði
Hallgrimur að endan-
lega væri nú ljóst, að
þau yrðu ekkki notuð af
Eyjamönnum.
Fleiri verða eftilvill
seld siðar, en fjöldi
þeirra ræðst alveg af,
hversu margir flytja
aftur til Eyja.-
Það er ekki útsendari þess illa, sem þarna gæjist í
móðu upp úr jörðinni, né heldur er þetta meðlimur
neðanjarðarhreyfingar, svo vitað sé, heldur er þetta
einn af starfsmönnum borgarinnar, sem þessa dagana
vinna að endurbótum ó lögnum undir Austurstræti
og Pósthússtræti.
Hfll
þrátt fyrir þrjá gjald-
daga.
Miðað við, að sveit-
arfélög voru þá al-
mennt búin að inn-
heimta um 80%
gjalda. hefðu þau átt
að vera búin að skila
Viðlagasjóði um 500
milljónum króna.
Þetta hafði svo al-
varleg áhrif á fjárhag
sjóðsins, að hann varð
að leita á náðir Seðla-
bankans um lán, en af
þvi láni greiðir sjóður-
inn 12% vexti.
Sagði Hallgrimur, að
sjóðurinn færi þvi
fram á, að sveitarfé-
lögin greiddu fulla
vexti af skuldum sin-
um við sjóðinn
enda væri þetta fé
enganveginn fé sveit-
arfélaganna, heldur
aðeins vörslufé, sem
þau hafa eða höfðu
undir höndum.
Hallgrimur sagði,
að þeir hjá sjóðnum,
hefðu alls ekki átt von
á þessari framkomu
sveitarfélaganna, þeir
hefðu að visu átt von
á, að skilin drægjust
fram undir áramót,
þegar ljóst var að
slæm skil urðu fyrri
tvo gjalddagana.
Rikissjóður hefur
staðið full skil af Við-
lagasjóðsgjaldi af
sölu- og eignaskatti.
KRYDD-
SÖLTUD
VERKAST
LODNAN
VEL
Hjá Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins
hafa verið gerðar til-
raunir með söltun á
loðnu, og loðnan verkuð
svipað og sild. Loðnan
var öll heilsöltuð. Til-
raunum stjórnaði Jó-
hann Guðmundsson,
efnaverkfræðingur.
Niðurstöður urðu þær,
að sykur- og súrsöltuð
loðna verkaðist ekki
vel, en kryddsöltuð
loðna verkaðist allvel.
Hængar voru heillegri
en hrvgnur úr saltinu.
Þá gerði sama
stofnun tilraunir með
þurrkun loðnu. Varð út-
koman sú. að loðnuna
þurfi að þurrka hratt
t.d. i sterkum loft-
blæstri við 40* C hita og
lágan loftraka. Með þvi
móti megi losna við
rotnunarskemmdir, ef
geymsluhitastigið er
ekki yfir 10° C, en
þránun og jafnvel
mygla veröur eftir sem
áður vandamál.
...en súr-
og sykur-
söltuð illa