Alþýðublaðið - 28.02.1974, Síða 4
Leiklistarnám
Leikhúsin i Reykjavik, Þjóðleikhúsið og
Leikfélag Reykjavikur, gengst fyrir
þriggja mánaða fornámskeiði i leiklist til
undirbúnings fullgildum leiklistarskóla,
sem mun taka til starfa i haust.
Námskeiðið hefst föstudaginn 8. mars
1974. Kennt verður i eftirtöldum greinum:
raddbeitingu og framsögn, hreyfinga-
tækni, dansi og leikbókmenntum. Væntan-
legir nemendur séu ekki yngri en 17 ára og
ekki eldri en 24 ára.
Kennsla fer fram i æfingasal Leikfélags
Reykjavikur, Vonarstræti 1, frá kl. 17.15
siðdegis. Upplýsingar verða veittar þar og
nemendur innritaðir fimmtudaginn 26.
febrúar og föstudaginn 1. mars, kl. 17—18.
Þjóðleikhúsið Leikfélag Reykjavikur
26. leikvika — leikir 23. feb. 1974.
Úrslitaröðin: lxx — lxx — xx2 — lxx
1. vinningur: 11 réttir — kr. 335.000.00
12455 (Reykjavik)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.400.00
64 12674 35964 37317+ 37329+ 37343+ 37643 +
5949 35212 36330 37326+ 37338+ 37436 38375
6478 35763 37301+ + nafnlaus
Kærufrestur er tii 18. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflcgar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og
aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta iækkað, ef kærur
verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku verða
póstlagðir eftir 19. marz.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða
senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og heimiiis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Er hitunin dýr?
Því ekki að lækka kyndikostnaðinn?
önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á
öllum tegundum oliukynditækja.
Sóthreinsum miðstöðvarkatla.
Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24.
Oliubrennarinn s.f.
simi 82981.
Kraftaverk Tökum aft okkur öll venjuleg „KRAð^TAVERK” og
jafnvel fleira. Höfum til þess Traktorspressur og N
gröfur, ásamt þrælvönum mönnum. TM V—íll
Þór og Smári, J&L'aJjl
Vélaleiga Sími 41834
f------------- 6 A
fanur rilari
Viljum ráða vananritara nú þegar. Um er
að ræða bréfritun, einkum á ensku og
islensku.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAQA
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm,
Adrar stærðir . smíSdðar eftir beiðni.
Deildartœknifrœðingur
Öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða
bygginga- eða véltæknifræðing. Hann skal
hafa umsjón með sérstöku starfssviði I
Reykjavik og úti á landi. Laun samkvæmt
kjarasamningi rikisstarfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist til öryggiseftirlits
rikisins fyrir 1. apríl nk.
Öryggismálastjóri.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
UR Uli SKAHIGKIPIR
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKÖLAVOROUSl 10 8
BANKASIRÆ Tl 6
IH”iHe i8600
Alþýðublaðið
inn á
hvert heimili
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
m/s Baldur
Lyftaramenn
Viljum ráða nú þegar 2 menn til starfa á
lyftara. Talið við Halldór á afgreiðslunni.
Kassagerð Reykjavikur, Kleppsveg 33.
JdZZBaLLöCCSkÓLÍ BÓPU
HERRATIMAR . Q
- HERRATIMAR n
ATHUGIÐ ö
Líkamsrækt karla. tr~-
Til erú
lausir timar
kl. 11 laugardags-
og sunnudagsmorgna.
Upplýsingar i sima 83730.
JdZZBQLLeCCSkÓU BÓPU
Aðalfundur
Félags matreiðslumanna
verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl.
15.00 að Óðinsgötu 7.
Fundarefni:
1. Lagabreytingar
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. önnur mál
Stjórnin
fer frá Reykjavfk föstudaginn 1.
mars til Snæfellsness og
Breiðafjarftarhafna.
Vörumóttaka: fimmtudag og
föstudag.
alþýðu
BímÞJonusmn HnmnRHRDi*
KomiS og gerið vift sjálfir.
Góð verkfœra og varahluta-
þjónusta.
Opið frá kl. 8—22.
Látið okkur þvo og bóna bílinn.
Fljót og góð þjónusta. Mótor-
þvoOtr °9 e'nnig ryðvörn.
Pantanir i sima 53290.
m
i* BíiDÞJónusnin*
Haf norf irói, Eyrartröó 6
Bl^ðburðarfólk Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúft og
vantar nú þegar vináttu vift fráfall og útför
i eft.irtalin hverfi: JÓHANNESAR FINNSSONAR
Hjarðarhagi Kvisthagi Bjarnfrfftur Leósdóttir Leó Jóhannesson Steinunn Jóhannesdóttir Einar Karl Haraldsson
Tjarnargata Hallbera Jóhannesdóttir ntóftir og systkyni hins látna.
o
Fimmtudagur 28. febrúar. T974.
!ójsqj9!