Alþýðublaðið - 28.02.1974, Page 9
KASTLJÓS #0 ® 0 • O • O • O •
Barnaskemmtanir Félags
einstæðra foreldra
>að kostar peninga að byggja
hús á tslandi — ótaldir
tslendingar hafa misst við það
bæði andlega og likamlega
heilsu. Eftir siðustu kauphækk-
anir lækkar byggingar-
kostnaður örugglega ekki, og
þvi liggur mikið við hjá
mörgum.
Meðal annars hjá Félagi
einstæðra foreldra, sem um
þessar mundir er að hefja
byggingu fjölbýlishúss við
Eiðisgranda i Reykjavik. Fjár-
öfl.unarnefnd er starfandi innan
félagsins og efnir hún til barna-
skemmtana i Austurbæjarbiói 2.
og 9. mars og hefjast þær báðar
kl. 14. Allur ágóði rennur i hús-
byggingasjóð FEF.
Meðal skemmtiatriða er
danssýning ungra nemenda úr
Dansskóla Heiðars Astvalds-
sonar, popphljómsveitin Berlin,
nokkrar unglingsstúlkur sýna
jazzballet, fimleikasýning,
samleikur tveggja barna á cello
og pianó, 8 ára drengur les sögu,
þrjár skessur koma i heimsókn
og barnakór, skipaður börnum
félaga FEF, syngur.
Hver aðgöngumiði gildir
einnig sem happdrættis-
vinningur og eru margir leik-
fangavinningar.
BÍÓIN
TÖNABÍ^^tn^
Enn heiti ég
TRINITY
Trinity is Stil.Í my Name
HÆGRI QG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS
HAFNARBIÚ «mi
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
ensk gamanmynd i litum, byggð á
frægum skopleik eftir Ray
Cooney.
GLENS
Konidu strax, Halli...
— Nú angrar þessi fluga þig ekki lengur.
HVAD ER I
ÚTVARPINU?
Fimmtudagur
28. febrúar
7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
lcikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðrún Svava Svavars-
dóttir les þýðingu sina á loka-
kafla sögunnar „Vinanna” eftir
Kerstin Matz. Morgunleikfimi
kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30.
>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á
miili liða. Við sjóinn kl. 10.25:
Halldór Gislason verk-
fræðingur talar um starfsemi
fiskmats rikisins og þróun i
fiskiðnaði. Morgunpopp kl.
10.40: Frank Zappa og hljóm-
sveit leika. Hljómplötusafnið
kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veburfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Eiturneysla og unglingarnir
Séra Arelius Nielsson flytur
erindi
15.00 Miðdegistónleikar: Sænsk
tónlist. Saulesco-kvartettinn
leikur Strengjakvartett op. 11
eftir Kurt Atterberg. Jussi
Björling syngur nokkur lög.
Arve Tellefsen og Sinfóniu-
hljómsveit sænska útvarpsins
leika tvær fiðlurómönsur op. 28
eftir Wilhelm Stenhammar:
Stig Westerberg stj.
Sinfóniuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur dansasvitur
úr „Orfeusi” eftir Hilding
Rosenberg: Westerberg
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
16.45 Barnatimi: Hrefna Tynes
stjórnar þætti i tilefni af æsku-
lýðs- og fórnarviku þjóð-
kirkjunnar: Leikþáttur.
Sögulestur. Frásögn og söngur
frá Konsó. Katrin Guðlaugs-
dóttir o.fl. flytja
17.10 Heimsmeistaramótið i
handknattleik: ísland —
Tékkóslóvakia.Jón Ásgeirsson
lýsir siðari hálfleik frá Karl-
Marx-Stadt i Austur->ýska-
landi.
17.45 Framburðarkennsla i ensku
18.00 Tanniæknaþáttur. Hörður
Einarsson tannlæknir talar um
tannlækningar aldraðs fólks.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Daglegt mál.Helgi J.
Halldórsson cand mag. flytur.
19.30 Bókaspjaii
Umsjónarmaður: Sigurður A.
Magnússon.
19.50 í skimunni
Myndlistarþáttur i umsjá Gylfa
Gislasonar.
20.30 Konsertaria op. 65 (Ah,
perfido) eftir Beethoven
Regine Crespin syngur með
Filharmóniusveitinni i New
York:: Thomas Schippers stj.
20.45 Leikrit: „Eigi má sköpum
renna” (Mourning becomes
Electra) eftir Eugene O’Neill.
(áður útv. i nóvember 1960)
Annar hluti: „Verðandi” (The
Hunted) >ýðandi: Arni
Guðnason. Leikstjóri: Gisli
Halldórsson. Persónur og
leikendur: Kristin ... Guðbjörg
>orbjarnardóttir, Lavinia ...
Helga Bachmann, Orin ... Helgi
Skúlason, Brant ... Róbert
Arnfinnsson, Haxel
Kristbjörg Kjeld, Pétur ...
Guðmundur Pálsson, Borden ...
Jón Aðils, frú Borden... >óra
Borg, frú Hills ... Herdis
>orvaldsdóttir, Hills
Steindór Hjörleifsson, Blake ...
Gestur Pálsson, forsöngvari ...
Rúrik Haraldsson, Set ... Lárus
Pálsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur Pasiu-
sálma (16)
22.25 Kvöldsagan: „Vögguvisa”
eftir Elias Mar. Höfundur les
(3)
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá
Guðmundar Jónssonar pianó-
leikara.
23.30 Fréttir i stuttu'máli. Dag-
skrárlok.
Sérstaklega skemmtileg itölsk
gamanmynd með ensku tali um
bræðurna Trinity og Bambinó. —
Myndin er i sama flokki og Nafn
mitt er Trinity.sem sýnd var hér
við mjög mikla aðsókn.
Iæikstjóri: E. B.Clucher
ÍSLENZKUR TEXTl.
Sýnd kl. 5/ 7 og 9,15.
HÁSKÚLABÍÚ
Simi 22140
Holdsins
lystisemdir
Carnal Knowledge
Opinská og bráðfyndin litmynd
tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri:
Mike Nichols.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Candice Bergen.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð.
>essi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikið umtal og aðsókn.
HVAÐ ER Á
; KJÁNUM?
Keflavík
Fimmtudagur
28. febrúar
14.55 Dagskráin
15.00 Fréttir
15.05 I öðrum heimi
15.25 Dinah’s Place.
15.50 Óskastundin — Make a
Wish.
16.10 Kvikmynd: Hinn stórkost-
legi Munchausen barón.
Tékknesk verðlaunamynd frá
1959. Efnisþráður: geimfara er
skotið til tunglsins, þar sem
hann hittir fyrir frægar hetjur
fyrri tima.
17.30 Electric Company
17.55 Minnisatriði fyrir ibúa
Keflavikurflugvallar.
18.05 >rjú vegarbréf til Ævintýra-
lands.
18.30 Scene Tonight
19.00 I heimi dýranna
19.30 Mancini-kynslóðin —
tónlistarþáttur
20.00 Nrethern Currents — þáttur
gerður á Keflavikurflugvelli.
20.30 Ein og sama fjölskyldan —
All in the family. >áttur um
smáborgarann Archie Bunker
og fjölskyldu hans.
21.00 Hawaii 5-0
22.05 Carol Burnett — skemmti-
þáttur
23.00 Fréttir
23.20 The Scarecrow: Um galdr-
aofsóknir i Massachusettes á
17. öld
Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray
Cooney, Moria Lister.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl-. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
LAUGARASBfÚ ~
Eftirförin
Burt
Lancaster
IM
Ulzanas
Raid
TECHNICOLOR® [Rj
A UNIVERSAl PICTURE
Bandarisk kvikmynd, er sýnir
grimmilegar aðfarir Indiána við
hvita innflytjendur til Vestur-
heims á s.l. öld. Myndin er i
litum, með islenzkum texta og
alls ekki við hæfi barna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
JESUS CHRIST
SUPERSTAR
sýnd kl. 7
8. sýningarvika.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Fædd til ásta
Camille 2000
Hún var fædd til ásta — hún naut
hins Ijúfa lifs til hins ýtrasta — og
tapaði.
ISLENZKUR TEXTI.
Litir: Panavision.
Leikstjóri: Radley Metzger.
Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino
Castelnovo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafist við inn-
ganginn.
ANGARNIR
Fimmtudagur 28. febrúar. 1974.
o