Alþýðublaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 11
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■•■■■■■
íþróttir
ísland í sterkasta riðlinum
Þrautin þung að komast áfram
Eins og segir á siðunni hér á
móti, hefst Heimsmeistara-
keppnin i handknattleik i dag.
island lcikur i A-riðli, og mætir
Tékkum í dag, Vestur-Þjóð-
verjum á morgun, föstudag, og
Dönum á sunnudaginn. Fyrsti
lcikurinn fer fram i Karl-Marx-
Stadt, en tveir þeir seinni i
Erfurt.
Kiðlaskiptingin er annars
þessi:
A-riðill:
Tékkóslóvakia
Vestur-Þýskaland
tsland
Danmörk
B-riðill
Rúmenia
Sviþjóð
Pólland
Spánn
C-riðill:
Austur-Þýskaland
Sovétrikin
Japan
Bandarikin
D-riðill:
Júgóslavia
Ungverjaland
Búlgaria
Alsir
Eins og sjá má, er A-riðillinn
sterkastur. Ef við náum
tveimur efstu sætunum, leikum
við gegn tveimur efstu liðum B-
riðils i undanúrslitum, liklega
Rúmeniu eða Sviþjóð. Ef við
lendum i 3. sæti i riðlinum,
mætum við væntanlega Pól-
landi, Japan og Búlgariu i
keppni um 9-12. sæti. Ef við hins
vegar höfnum i neðsta sæti
riðilsins, er tsland þar með úr
keppni.
Nú riður á, að Ólafur Jónsson
og félagar standi sig.
Judó
Grindavík
sigraði
Reykjavík!
Það eru ekki mörg kauptún
á íslandi sem geta státað
af sigri yfir Reykjavík i
bæjarkeppni i iþróttum. Þetta
geta Grindvíkingar, i sérgrein
sinni sem er judó.
Geysilegur judóáhugi cr i
Grindavík, og er hann að
mestu að þakka Jóhannesi
llaraldssyni, sem er þjálfari.
17. febrúar s.l. háðu Reykja-
vik og Grindavik bæjarkeppni
i judó, unglingaflokki.
Varkeppti Festi. Grindviking-
ar sigruðu 144:78, unnu 1« leiki
en Reykvikingar 10.
Svavar Carlsen
JR er sá
iúdómaður sem
mestar vonir eru
bundnar við.
Landskeppni við Noreg í judó
A laugardaginn verður háð landskeppni i judó við Norðmenn i
Osló. Þetta er fyrsta landskeppni okkar i þessari iþróttagrein, sem
er i stöðugum vexti hér á landi. Keppendur eru 12, og er keppt I 5
þyngdarflokkum.
Judósumbandið skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum f
gær. Kom þar fram, að Norðmenn hafa miklu meiri reynslu en is-
lensku keppendurnir, en aftur á móti hafa landsliðsmenn okkar
æft ákaflega vel að undanförnu og eru vel undir átökin búnir. Það
stendur til að bæta úr reynsluskorti islensku keppendanna, þvi
fullt lið verður sent á Norðurlandamótið i vor, og likur eru á þvi að
Norðurlandamótið verði haldið hér árið 1975.
Vegna þrengsla i blaðinu i dag biður nánari frá sögn af lands-
keppninni til morguna.
Enn bregðast spámennirnir
Frammistaðan var heldur
slök siðast hjá spámönnum
blaðanna, en við leggjum samt
ótrauðir i næsta seðil. Með
fylgja stöðutöflur til glöggvunar
þátttakendum i getraununum.
Man. City — Wolves 1
Arsenal — Southampton I
Coventry — Birmingham X
Derby — Stoke 1
Ipswich — Norwich 1
Leeds — Newcastle X
Liverpool — Burnley 1
QPR-Tottenham 1
Sheff. Utd.—Man.Utd. 1
West. Ham — Chelsea X
AstonVilla—WBA 2
Notth. For. — Notts. County 1
1. DEILD
2. DEILD
Leeds 30 53-19 48 Middlesbr. . . 30 44-22 46
Liverpool 29 37-23 40 Oricnt 29 45-29 37
Derby 30 39-30 34 Blackpool .. 31 43-28 37
Ipswich .... 29 48-43 33 Luton 29 41-34 37
Everton .. .. 30 34-31 33 W. Brom. .. 29 42-33 35
Burnley .... 28 35-32 32 Carlisle .. .. 29 42-33 33
Leicester 29 37-29 31 Nottingh. F. 29 41-28 32
Queens Park 29 44-39 31 Notts County 32 47-48 32
Newcastle 29 39-32 30 Hull 31 31-33 31
Manch. C. .. 29 30-27 30 Sunderland .. 29 38-28 30
Sheff. U 30 38-36 30 Fulham .... 29 27-26 30
Tottenham .. 30 34-39 30 Millwall .. . . 30 37-35 29
Stoke 29 38-32 28 Bolton 29 33-31 28
Wolves .... 31 35-41 28 Portsmouth 29 33-47 28
Southampt. 29 37-47 28 Aston Villa .. 28 27-26 27
Arsenal .... 31 33-41 27 Bristol City 30 32-39 27
Coventry 31 32-42 27 Cardiff .... 31 35-43 26
Chelsea .... 29 44-42 26 Preston ... . 31 32-43 26
West Ham .. 31 38-48 26 Oxford .... 30 29-39 24
Birmingham 29 32-49 21 Sheff. W. .. 31 33-45 23
Manch. U. .. 29 24-38 19 Crystal P. .. 40 28-44 21
Norwich .... 29 24-45 18 Swindon .. .. 31 28-53 18
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■l■■■■■■■l
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l■■■■■■■l
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l■■■■■■■l
NY STEYPUSTÖÐ
Frá og með 1. marz n.k. munum vér hefja starf-
rækslu steypustöðvar þeirrar, er áður var i eigu Verk
h/f og reka hana undir nafninu „BREIÐHOLT H/F,
Steypustöð.”
Með alsjálfvirkri blöndun getumvið tryggt jöfn og ör-
ugg steypugæði. Við munum kappkosta að veita góða
þjónustu og bjóðum hagstætt verð og greiðsluskil-
mála.
Við erum tilbúnir að veita tæknilegar leiðbeiningar
um steypu og steypuvinnu og kynnum okkur aðstæð-
ur á byggingarstað, ef þess er óskað áður en steypu-
vinna hefst.
styrkur
þjálni
þjónusta
BREIÐHOLT h.f.
STEYPUSTÖÐ
Fífuhvammi - Kópavogi - Sími 43500 (4 línur)
Skrifstofa: Lágmúla 9
R e y k j a v í k —
Sími 81550 — Símnefni: Breiðholt
Fimmtudagur 28. febrúar. 1974.
o