Alþýðublaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 7
Sjúkrahús Húsavíkur Óskar að ráða læknaritara frá 1. mai n.k. Umsóknarfrestur er til 20. marz 1974. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri i sima 96-4-14-33. Sjúkrahúsið á Húsavik s.f. Styrkir til háskóla- náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tiikynnt, aö þau bjóöi fram I lönd- um, sem aöild eiga aö Evrópuráöinu, 10 styrki til háskóla- náms i Sviþjóö háskólaáriö 1974-75. Ekki er vitaö fyrir- fram, hvort einhver þessara styrkja kemur i hlut tslend- inga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhalds- náms við háskóla. Stykrf járhæöin er s. kr. 1.135,- á mánuöi i niu mánuði, en til greina kemur, aö styrkur veröi veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrk- timabil hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum prófskirteina, meömælum og heilbrigöisvottoröi, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 25. þ.m. — Sérstök umsóknareyðublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 7. mars 1974. -Tí»' Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavikur verður haidinn að Hótel Sögu, Átthagasal, mánudaginn 18. mars, kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. RÍSUSSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á SVÆFINGADEILD frá 1. mai n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita sérfræðingar deildarinnar, simi 24160 Ví FILSSTAÐ ASPÍTALI: HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á sjúkradeildum nú þegar. Vinna hluta úr fullu starfi kæmi til greina. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar. STARFSSTÚLKUR óskast til starfa nú þegar Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800 Reykjavik, 7. mars 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM! 11765 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lag^rstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm, Aðrar stærðir. smíÖaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Alþýðublaðið inn á hvert heimili Blaðburðarfóik vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Hjarðarhagi Kvisthagi Tjarnargaia. AUGLÝSINGA- SÍMINN OKKAR ER 8-66-60 M/s Baldur fer frá Ileykjavík fimmtudaginn 14. þ.m. til Snæfellsness- og Breiðfjarðarhafna. Vörumóttaka: miðvikudag og fimmtudag. ÚTBOÐ Tilboð óskast i sölu á borholudælum og mótorum fyrir dælustöö Hitaveitu Reykjavíkur að Reykjum i Mosfells- sveit. Utboðsskilmálar eru afhentir á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 17. mars 1974 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkifkjuvgi 3 — Sími 25800 Sjúkrahús Húsavíkur Óskar aö ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Hlunnindi i fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á staðnum og i sima 96-4-14-33. Sjúkrahúsið á Húsavik s.f. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 I I Eginmaður minn ÞÓRARINN JÓNSSON tónskáld. lést i Landspitalanum, 7. þ.m. Ingibjörg Stefánsdóttir. AUGLYSING um gjaldeyrisskuldbindingar vegna leigu á erlendum skipum eða flugvélum. Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli á eftirfarandi reglum: 1) Aðilum hér á landi er með öllu ó- heimilt að taka erlend skip eða flug- vélar á leigu, nema fyrir liggi heim- ild Gjaldeyrisdeildar bankanna. 2) Óheimilt er að stofna til erlendra skuldbindinga vegna leigutöku á skipum eða flugvélum án heimildar Gjaldeyrisdeildar bankanna. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Skipstjórnarmenn Skipstjóra og stýrimann vantar um næstu mánaðarmót á skuttogara sem gerður er út frá Sauðárkróki. GETUM ÚTVEGAÐ ÍBÚÐ í NÝJU EINBÝLISHÚSI Allar upplýsingar í síma 95-5450 og á kvöldin í síma 95-5368. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Sauðárkróki - ------------------------------------e Sunnudagur 10. marz 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.