Alþýðublaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 8
Alpine AllO. Á hinum staðnum, þar sem vantaði mynd, átti að vera það, sem við köllum ,,dúllu”, og birtist hún nú með smáfréttarammanum hér á sið- unni. Þessi mistök skrifast algjör- lega á reikning umsjónarmanns siðunnar og urðu vegna þess, að þegar verið var að ganga frá næsta bilaþætti á undan, átti þetta efni að birtast, en vegna þess, að siðan fylltist skyndilega af auglýsingum varð að taka það út og geyma. Ætlaði þá um- sjónarmaður siðunnar að tryggja, að myndirnar týndust ekki i prentsmiðjunni með þvi að taka þær til handargagns. Vildi þá ekki betur til en svo, að þegar gengið var frá siðunni viku seinna gleymdust mynd- irnar á skrifborði umsjónar- Eins og lesendur bilasiðunnar hafa tekið eftir vantaði tvær myndir á sunnudaginn var. Átti önnur þeirra að vera með grein- arstúf um þann bil, sem stóð sig best i manns þar til daginn eftir, — en þá var að sjálfsögðu um seinan að setja þær inn þar sem búið var að prenta blaðið. Útlitið er frá VW en hitt frá Pcrsche ,rally” eða þjóðvega- t| fl B [ J H H ■ I m I\® J I — Renauit HHHHHH^H^E2^HHHHÉH^HHHHHÍH^HlHÉC£^lHl^^^fl Við fyrstu sýn virðist þetta vera ósköp venjulegur Volks- wagen. En sé betur að gáð kem- ur eitt litið atriði upp um strák- inn Tuma. Það er ristin fyrir aftan hurðina, — hún er ysta öndunarop vélarinnar, sem er alls ekki nein Volkswagenvél, heldur miðlæg Porsche Carr- era, sem er hvorki meira né minna en 210 DIN-hestöfl. Uppskriftin að bilnum er þann- ig: Takið undirvagn og hjól af Volkswagen Porsche 914, skeyt- ið við hann Carrera vél og skreytið siðan herlegheitin með VW yfirbyggingu af ódýrustu og einföldustu gerð. Árangurinn: Tveggja manna sportbill af trylltustu gerð. Hámarkshraði: 213 km á klst. og viðbragðið 0- 100 á 7,3 sekúndum. — Það tók 2000 vinnustundir að koma biln- um á götuna, og engum óvit- lausum manni dytti i hug að hefja fjöldaframleiðslu á hon- um. in'% iuiegur Voikswagen, en f stað aftur- Volkswagen Carrera er gefur hámarkshraða rúmlega 300 gerður Úr hlutum Úr eftir- töldum bilum: 1. Radial- dekk FR 70 VR 14. 2. Hjólabúnaður úr VW- Porsche 914. 3. Bensin- tankur úr VW-Porsche 914. 4. Stýrisgangur úr VW-Porsche914. 5. Mælar úr Porsche911.6. Kælirist af VW Variant 412. 7. Búnaöur á afturhjólum af VW-Porsche. 914. 8. Olíukælir. 9. Botn. af VW- Porsche 914. 10. Vél úr Porsche Carrera. Framanfrá sést vel, hvað billinn er breiðari en venjulegur Volkswagen. Breidd vcnjulcgs VW er teiknuð inn á myndina geta þess, aö í einni Grand Prix keppni fyrir Formula 1 er eytt 6000 lítrum af bensini. Frakkland 184 og Póliand 139, en eins og fyrr segir reka Flolland og Spánn lestina meö einn bíl hvort land. • Venezuela, sem er fjóröi stærsti olíufram- leiöandi í heiminum, hef- ur gefiö evrópskum kappakstursmönnum 500.000 lítra af bensini. Gjöfin svarar til þess bensíns, sem var notaö í öllum brautarkeppnum í Englandi á síðasta keppnistímabili. Þá má á eftir USA Grand Prix í Watkins Glenn 6. október. • Langflestir bilar voru fluttir frá Bretlandi i fyrra, eða 1228, en fæstir frá Hollandi og Spáni, einn frá hvoru landi. Þessir bílar eru af gerð- inni Daf og Jeep Toledo Panel Truck. Næstflestir bílar voru fluttir frá Bandaríkjunum, eða 934, en síðan koma ítalía með 812 bíla, Japan með 798, Vestur-Þýskaland með 694, Svíþjóð með 642, Sovétríkin með 626, Tékkóslóvakía 230, • I fyrra munaði aðeins þremur bílum, að Davíð Sigurðssyni tækist að selja jafnmarga bíla og Fordumboðin bæði, Sveinn Egilsson og Kr. Kristjánsson. Davíð seldi 951 Fíat, en Fordumboðin 954 Forda. Þar með er Fiatinn tekinn við af Volkswagen að keppa við bandaríska risann Ford Motor Company, en af öllum gerðum Volkswag- en voru í fyrra seldir 656 bílar. • Suður-Af ríku Grand Prix fyrir Formula 1, sem átti að fara fram um síðustu helgi, var aflýst vegna olíuskortsins. Að því er Alþýðublaðið fregnaði síðast, var hug- myndin að halda keppn- ina annaðhvort áður en ekið verður á Jarama á Spáni 28. apríl, eða strax BILAR OG UMFERÐ eins og maðurinn sagði 0 Sunnudagur 10. marz 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.