Alþýðublaðið - 17.06.1974, Page 10

Alþýðublaðið - 17.06.1974, Page 10
Hringferð um landið Nú liður að þvi, að hringveg- urinn svokallaði verði opnaður og tekinn i notkun. Um leið fara menn að velta vöngum yfir hringferðalagi um landið og hvernig þvi verði skynsamleg- ast hagað, hvað ferðalagið þurfi að taka langan tima, hver bensinkostnaðurinn verði, gera áætlun um dagleiðir og við- komustaði, bollaleggja um hugsanlega útúrkróka og þar fram eftir götunum. t kvæði sinu Áföngum fer Jón Helgason prófessor einskonar hringferð um landið, velur sér eftirminnilega viðkomustaði og leiðir þá augum. Hann þræðir þó ekki neina alfaraleið, sist af öllu bilvegi, enda ekki bundinn af neinum venjulegum farartækj- um, heldur fylgir útkjálkum og annesjum og bregður sér stund- um upp á hálendið. betta eru allt saraan merkilegir áfanga- staðir, hver á sinn hátt, en verða okkur litill leiðarvisir, sem er- um að velta vöngum yfir nýja hringveginum og svipast um eftir viðkomustöðum á þeirri leið. Jón Helgason fer nokkurn veginn sólarsinnis um landið i sinni upptalningu og endar á Lómagnúp. Aftur á móti gæti ég trúað, að hringaksturinn i sum- ar yrði meira rangsælis og Lómagnúpur framarlega i fjallaröðinni og svo að segja i upphafi ferðar. Sjálfur mundi ég hafa þann háttinn á, ef til kæmi, að aka hér austur sveitir, eyða fyrsta kafla ferðarinnar i öræfasveitinni og gefa mér þar góðan tima. Ég hef ekki nákvæmar tölur við höndina um vegalengdina, enda álitamál hvernig réttast er að reikna hana, en tel ekki fjarri lagi að nefna rösklega 1400 km. Hinsvegar virðist mér einsýnt, að vegalengdin hjá flestum verði varla undir 2000 km, þegar allt kemur til alls og útúrkrókar hafa verið teknir með i reikn- inginn. bessi hringferðalög verða náttúrlega með öllu mögulegu móti og meira og minna ein- staklingsbundin, bæði hvað tima og farartæki snertir, en einnig og ekki siður, hvað fólk vill sjá, eftir hverju það er að sækjast og hvað þvi finnst feit- ast á stykkinu. Sjálfsagt eru margir að sækjast eftir falleg- um stöðum i svona ferðalagi eða að sjá eitthvað nýtt, kynnast landinu og fólkinu, sjónarmiðin geta verið æði mörg og mismun- andi. Ég mun i þessu hringaksturs- spjalli lita aðeins á landabréfið með þeim sem eru að velta vöngum yfir ferðalaginu, en þeir eru sjálfsagt nokkuð marg- ir, ef að lfkum lætur. bað er allt- af gott að bera saman bækur sinar, eins og fólk gerði t.d. i sjónvarpsgetrauninni, einn veit þetta og annar hitt. bað veltur á miklu i þessu hringakstursferðalagi, að hafa rúman tima til umráða. bað er litið upp úr þvi að hafa að þeyt- ast þetta i einum spreng eins og maður sé að sækja yfirsetukonu eða flýja undan eldgosi og lita hvorki til hægri né vinstri. bá er betra að sitja heima og fara hvergi. Ef ég ætti að spá i einhvern ákveðinn tima fyrir ferðalagið, miðað við skikkanlegan ferða- máta og da.gleiðir ásamt til- heyrandi útúrkrókum frá al- faraleið, þá mundi ég nefna 12- 14 daga, ekki minna. betta verða fyrst og fremst sumar- leyfisferðir, sem eiga m.a. að notast til hvildar og hressingar, en ekki stanslaus akstur hring- inn um landið á sem skemmst- um tima. Ég geri ráð fyrir að flestir aki viðstöðulitið fyrsta kafla leiðar- innar eða austur undir Lóma- gnúp, á þeirri leið eru menn yf- irleitt nokkuð kunnugir og fara fljótt yfir sögu. Siðan taka við sandarnir og vötnin, Núpsvötn, Súla, Gigkjukvisl og Skeiðará, og mannvirkin miklu sem þar hafa verið gerð. Ég ráðlegg þeim sem ekki hafa áður farið yfir Skeiðará, en kynnast vilja gamla ferðamátanum, að lesa rækilega frásögn bórbergs bórðarsonar af sliku ferðalagi, I ii sem birst hefur á prenti og.og heitir Vatnadagurinn mikli. Hún er góð til samanburðar. bað hefur ekki annað verið bet- ur skrifað um ferðalög yfir Skeiðará og Skeiðarársand að minu viti. Eins og allir vita er öræfa- sveitin ein af fegurstu og sér- kennilegustu sveitum Iandsins, en jafnframt liklega sá staður- inn sem fæstir þekkja nema af afspurn, vötnin til beggja handa Gestur Guðfinnsson skrifar: Á 11 alda afmæli íslandsbyggðar flytjum við Vestfirðingum svo og landsmönnum öllum, hugheilar árnaðaróskir. Megi hollvættir leiða land og lýð, ókomna tið. Kaupfélag ísfirðinga KAUPFÉLAGIÐ er bundið við héraðið, svo að aldrei verður skilið þar á milli Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum en hjálpa hver öðrum KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA hafa séð fyrir þvi, þó að einangr un sveitarinnar hafi að nokkru leyti verið rofin á siðustu árum. í öræfasveitinni þarf fólk að gefa sér góðan tima og eyða tveim þremur dögum a.m.k. til náttúruskoðunar. Síðan tekur við Breiðamerk- ursandur. Ég býst við, að flestir sem aka um Breiðamerkursand að sumarlagi taki eftir stórum dökkum fugli sem mikið er af á sandinum og er hinn herskáasti, sérstaklega ef einhver bregður sérútúr bilnum. betta er skúm- ur. Hann verpir þarna i hundr- aöa- eða þúsundatali og þykist eiga sandinn og ráða yfir hon- um. Hann á það til að ráðast á vegfarendur og slá þá sem ger- ast nærgöngulir á varpstöðvun- um, enda er þetta aðalvarp- svæði hans á landinu, þó nokkuð sé af honum á allri suðurströnd- inni. Vonandi lætur hann ekki hrekja sig af sandinum þótt um- ferðin aukist. Ég stend með skúmnum. bá erum við komin i Suður- sveitina þeirra bræðranna bór- bergs og Steinþórs á Hala, sem allir kannast við, og sjálfsagt lita margir þar á landakortið og glöggva sig á stöðum og kenni- leitum. Hornafjörður er geðþekkur staður og mikilúðleg sýn til fjallá og jökla. A Hornafjörð er gott að koma. betta er upp- gangspláss og Hornfirðingar eru við þvi búnir að taka á móti gestum, hvort heldur þeir eru i hringferð um landið eða ann- arra erinda þar á ferð. baðan er ekki langt i Al- mannaskarð sem fengið hefur háa einkunn hjá vegfarendum sem útsýnisstaður, en til þess þarf að vera bjart og þokulaust. Ég held það væri margt óskyn- samlegra en stansa þarna, fara út úr bilnum, viðra sig stundar- korn og glápa. bað kann að verða spurt siðar: bótti þér ekki fallegt i Almannaskarði? bá er dálitið leiðinlegt að hafa ekki tekið eftir staðnum og verða að láta nægja að klóra sér bak við eyrað. Siðan sér i Lóniö. bað er fall- eg sveit. bó eru Lónsöræfi kannski ennþá fallegri en sjálf byggðin. bangað komast hins- vegar ekki aðrir en þeir sem vel eru bilaðir og ekki á neinum láglendistikum, svo að ég fer ekki frekar út i það að sinni. Ekki er ósennilegt, að i þeim fjölmenna hópi sem væntanlega leggur leið sina um hringveginn i sumar, verði einhverjir grjót- safnarar. beir koma svo sann- arlega ekki i geitahús ullar að leita, þegar þeir koma til Aust- urlands. bar er einmitt grjótið.. Ekki bara venjulegt grjót, held- ur grjót sem er gullsigildi og steinasafnarar um allan heim sækjast eftir. Mér er t.d. sagt, að ekki hafi annarsstaðar á hnattkringlunni fundist fallegri geislasteinar en i Teigarhorni i Berufirði. 1 Helgustaðafjalli við Reyðarfjörð voru mestu silfur- bergsnámur á tslandi og i Borg- arfirði eystra er allt fullt af dýr- indissteinum. Segja má að meira og minna af allskonar dýrindis grjóti sé i fjöllunum á Austurlandi allt sunnan frá Hornafirði og norður i Borgar- fjörð eystri. Ég get hugsað mér, að margur renni hýru auga til þessara dýrgripa á ferð sinni um Austurland i sumar, hins vegar gef ég engum ávisun á grjótið, það verða heimamenn að gera, en sumir staðir eru reyndar friðaðir af Náttúru- verndarráði og má þar ekki við neinu hrófla. beir sem séð hafa steinasafn Sveins Guðmunds- sonar i Vestmannaeyjum, sem nú mun reyndar flutt til lands, geta gert sér dálitla hugmynd um hvað Austurland hefur að geyma i þessum efnum. bað er sitthvað sem vekur eft- irtekt þeirra sem um Austur- land fara. Meðal þess sem þeir sjá út um bilgluggann er blátt drúpandi klukkublóm viða með- fram veginum. betta er blá- klukkan, einkennisjurt Austur- lands, sem litið er af annars- staðar á landinu, nema þá sem skrautjurt i görðum. bað er fleira en fjöll og dalir sem vert er að taka eftir á ferðalagi. begar kemur austur yfir Lónsheiði taka við firðir sem krækja verður fyrir og lengja leiðina: Alftafjörður, Hamars- fjörður, Berufjörður og kaup- túnið Djúpivogur úti á nesi. Uti fyrir ströndinni er Papey. bar er mikið fuglalif og eyjan græn og gróðursæl, nokkuð há úr sjó. Kannski langar einhvern að stinga þar við stafni og þá er að reyna að verða sér úti um far- © Mánudagur 17. júni 1974

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.