Alþýðublaðið - 17.06.1974, Qupperneq 12
Seljum á hagstæðu verði allar nauðsynja-
vörur, búsáhöld, fatnað, vefnaðarvöru,
snyrtivörur, gjafavörur.
Einnig timbur og ýmsar aðrar bygginga-
vörur.
Tökum landbúnaðarvörur i umboðssölu.
Kaupfélag Grundfirðinga
Grundafirði
Húsbyggjendur og verktakar
Höfum á lager
stálbita til smíði
og uppsetningar
stálgrinda- og
!; | stálgrindahúsa.
BORGARSMIDJAN HF.
Borgarholtsbraut 86, Kópavogi - Sími 41965
W&EYF7ÍZ
Simi 85522
ER STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ
LANDSINS
HREYFILL veitir yður þjónustu allan
sólarhringinn.
TALSTÖÐVARNAR i bifreiðum vorum
gera kleift, að hvar sem þér eruð staddur
i borginni er HREYFILS-bill nálægur.
Þér þurfið aðeins að hringja i sima
8-55-22
WWEYF/LZ
ÞARFT ÞÚ HVÍLD?
Framleiöandi:
I M O D E L I
|H ÚSG Ög NI
Þegar þú ert búinn að
byggja, þá þarft þú
hvild.
Hugmynd:
Spurðu um stól
frá okkur!
Modelhúsgögn
BÍLAR OG UMFERÐ
UMSJÓNs
Þorgrímur Gestsson
TRABANT
601
VÉL: Tveggja strokka, þvert-
liggjandi, loftkæld tvigengisvél.
Rúmtak: 594,5 ccm. 30 hö SAE
við 4200 snún/min. Sveifarás
þrykktur 1 rúllulegur, smurn-
ingu blandað i bensinið i hiut-
fallinu 1:33.
GÍRKASSI OG DRIF: Fjór-
skiptur, ailir girar samhæfðir.
Frlhjólun sjálfvirk i fjóröa gir.
Framhjóladrif.
RAFKERFI: 6 volt
LENGD/BREIDD/UÆD:
3555/ 1505/ 1440 mm (fólksbill-
inn ). 3500/ 1510/ 1470 mm
(sendiferðabiiiinn).
HAMARKS.HRAÐI: 100
km/klst. BENSÍNEYÐSLA: 7-9
1/100 km
30
ÁRA HÚMOR
Þegar ég sé þig, verður mér
alltaf hugsað til hans Jóns.”
,,Ég er þó ekkert likur hon-
um.”
,,Ó—jú. Þið skuldið mér
báðir hundrað krónur.”
,,Hann Siggi er svo óþolandi
montinn.”
,,Já, fyrr má nú vera. Á
siðasta afmælisdegi sinum
sendi hann móður sinni heilla-
skeyti.”
• • •
„Helmingur vina hans vill
ekki þekkja hann, siðan hann
tapaði öllum peningunum sin-
um.”
,,Og hinn helmingurinn? ”
„Hann veit ekki enn, að
maðurinn er orðinn öreigi.”
„Þú segir, að hann hafi ekki
látið neina peninga eftir sig?”
„Nei, hann varð nefnilega
heilsulaus við það að afla auð-
æfanna, og varð svo félaus á
þvi að reyna að afla sér heils-
unnar aftur.”
„Þessi vasi er 2000 ára
gamall, svo að þér verðið að
fara varlega með hann.”
„Verið alveg óhræddur: Ég
skal gæta hans, eins og hann
væri spánnýr.”
„Hvað sagði hann að þú
værir! ”
„Lakoniskur.”
„Hvað þýðir það?”
„Ég veit það ekki. En ég gaf
honum á hann svona til vonar
og vara.”
Alþýðublaðið reynsluekur
I TILEFNI AF
ENDURKOMU TRAB
Saga Trabant á fslandi er
orðin 11 ára gömul en það var
árið 1963, sem Ingvar Helgason
fór að flytja hann inn frá
Austur-Þýskalandi. Trabant
vakti þegar mikla athygli fólks,
ekki sist fyrir tvennt, yfir-
byggingin var úr trefjaplasti og
verðið ótrúlega lágt, eða rúm-
lega 60 þúsund krónur, sem var
jafnvel mjög litið verð fyrir bil
þá.
Arið 1965 varð gerbreyting á
útliti Trabant, hann var stækk-
aður nokkuð og vélin endurbætt.
Eftir það var hann fluttur inn i
fjögur ár eða til ársins 1969, en
þá brá svo við, að Ingvari
Helgasyni tókst ekki að fá hann
til landsins. Ástæðan var sú, að
verksmiðjan i Zwikau annaði
ekki eftirspurninni, og lengi vel
var litið eða ekkert selt út-
fyrir heimalandið, en áður hafði
hann selst vel i ýmsum Vestur-
Evrópulöndum, t.d. Hollandi
og Danmörku, auk Islands. En
siðan gerðist það, að Ingvari
tókst að semja um kaup á 200 -
Trabant á ári næstu fimm árin,
og eru fyrstu 200 bilarnir
væntanlegir i sumar. Tveir
sýningarbilar eru þegar
komnir, og að þvi er þeir segja
hjá umboðinu eru þegar nokkrir
pantaðir, og ég veit um ýmsa
núverandi og fyrrverandi
Trabant eigendur, sem hafa
boddistál, bæði vegna þess að
það ryðgar ekki, og eins vegna
þess, að tiltölulega auðvelt er að
gera við það þar sem það
brotnar og springur við
árekstra en beyglast ekki, og
heldur því laginu. Ennfremur
má benda á, að Trabantinn er
ekki eini billinn úr plasti, —
ýmsir frægir sportbilar eins og
Saab og sportbilar frá GMC eru
úr plasti, og sömuleiðis allir
hraðskreiðustu kappaksturs-
bilar.
Annað gagnrýnisefni er frá-
gangurinn, sem mönnum finnst
slæmur, og billinn er heldur
kuldalegur og „nakinn” að
innan. Undir þetta get ég vissu-
lega tekið, en á hitt ber að lita,
að einhverju verður að fórna til
að halda verðinu niðri. Af
einhverjum sökum er Trabant
ódýrasti billinn á markaðnum,
en hann kostar 281-291 þúsund
krónur. Fyrir það verð má
billinn endast helmingi skemur
en bilar af næstu verðflokkum
fyrir ofan, og til bils á þessu
verði er ekki hægt að gera
miklar kröfur.
Hvort menn vilja eiga
Trabant eða ekki fer aðallega
eftir viðhorfi þeirra til bila. Er
bill lúxustæki, — á hann að vera
þægilegur, kraftmikill og
iburðarmikill, — eða á hann
eingöngu að vera tæki til að
■
pantað sér nýjan bil eða ætla að
gera það.
En eins og margir vita hefur
Trabant alla tið verið umdeildur
bíll, og hafa menn ýmist haft
megnustu fyrirlitningu á honum
eða verið hrifnir af honum og
gefið honum sin bestu meðmæli.
Astæðan fyrir þvi, að deilt hefur
verið á Trabant er fyrst og
fremst sú, að hann er úr plasti.
Menn virðast þótt undarlegt sé
hafa einhverja ótrú á plasti á
þessari plastöld, og ótal brand-
arar eru til um Trabantinn
þessvegna. En staðreyndin er,
að plast er að mörgu leyti
hentugra i bila en venjulegt
komast i á milli staða á sem
ódýrastan hátt? Hafi menn
siðarnefnda viðhorfið er þeim
alveg sama þótt þeir eigi
Trabant.
En snúum okkur að nýjasta
Trabantinum, árgerð 1974.
Hann er að langmestu leyti eins
og árgerð 1969, sem siðast var
flutt til landsins. útlitinu hefur
ekkert verið breytt, en nokkrar
breytingar hafa þó átt sér stað i
vélarrúminu. Vélin er tveggja
strokka, loftkæld tvigengisvél
eins og áður, en krafturinn
hefur verið aukinn úr 26 hö i 30,
og finnst sá munur greinilega i
akstri. Sérstaklega verður
0
Mánudagur 17. júní 1974