Alþýðublaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 4
Hestar sem koma á landsmótið skulu
merktir á hægri lend þannig:
beitarhólf nr. 1
beitarhólf nr. 2
beitarhólf nr. 2
beitarhólf nr. 3
beitarhólf nr. 3
F Fákur
H Hörður og Andvari
Y Máni, Sörli og Gustur
X Ljúfur, Trausti,
Sleipnir, Smári
L Geysir, Logi, Sindri,
Kópur
Z Hornfirðingur, Blær, Goði,
Freyfaxi, Þjálfi, Grani beitarhólf nr. 4
A Léttir, Funi, Hringur,
Gnýfari, Þráinn beitarhólf nr. 5
K Léttfeti, Stigandi beitarhólf nr. 6
M Neisti, óðinn, Þytur,
Blakkur beitarhólf nr. 6
T Kinnskær, Dreyri, Faxi,
Glaður, Snæfellingur beitarhólf nr. 7
Hagagjald verður 300 kr. fyrir hestinn.
AUGLÝSK) f ALÞVÐUBLADINU
Tilkynning
til bifreiðaeigenda í Reykjavík
Vegna sumarleyfa starfsfólks Bifreiðaeft-
irlits rikisins i Reykjavik, verður að draga
verulega úr starfsemi stofnunarinnar á
timabilinu 8. júli til 2. ágúst.
Bifreiðaeigendur eru beðnir að draga sem
allra mest úr umskráningum á þessu
timabili.
Engin aðalskoðun verður auglýst i
Reykjavik i júlimánuði.
Samkvæmt auglýsingum lögreglustjóra i
Reykjavik, eiga allar bifreiðar, sem bera
lægra skráningarnúmer en R-19201, að
vera mættar til aðalskoðunar fyrir 1. júli
n.k.
Bifreiðaeigendum, sem eiga óskoðaðar
bifreiðar, sem eiga að vera mættar til
aðalskoðunar samkvæmt áðurnefndum
auglýsingum, er þvi bent á, að koma með
bifreiðarnar til skoðunar dagana 1. til 5.
júli n.k.
Reykjavik, 27. júni 1974.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
VÉLHJÓLAHLUTIR
(USB). Universal bak fyrir flestar gerðir mótorhjóia.
Stálstýri. Goldtop hanskar og stigvél. Melton og stadium
gleraugu með öryggisgleri. (SBC) bak fyrir Hondu 350-450
cc. 34-1004, 05-1001 afturljós. 05-179A, 05-2043 speglar.
Leðurjakkar með stripum. Blueaway lögur fjarlægir
biámann af púströrinu og Simichrome fægir allt króm.
Lengri túbur i BSA-Triumph 71.
VÉLHJÓLAVERSLUN HANNES ÓLAFSSON
Dunhagi 23, Reykjavík, simi 28510.
Póstsendum - Póstsendum
Sýningin
S. Helgason hf. STÍINtOJA
iWWH Bmar Hin 0$ UU4 ,
Ferða-
félagsferðir
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar,
3. Gönguferð á Heklu.
Farmiðar seldir á skrifstof-
unni.
Ferðafélag tslands.
öldugötu 3,
simar: 19533 og 11798.
NORRÆN VEFIARIIST
verður framlengd til sunnudagsins 7. júli.
Opin daglega kl. 14-22.
Verið velkomin i Norræna húsið.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Kennarastöður
Sauðárkróki
Nokkrar kennarastöður við barnaskólann
og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru
lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a.
islenska, enska, handavinna pilta, söngur,
leikfimi pilta.
Allar nánari upplýsingar veita skólastjór-
ar.
Fræðsluráð.
M/s Esja
fer frá Reykjavik miðvikudaginn
3. júli vestur um land i hringferð.
Vörumóttaka: fimmtudag, föstu-
dag og mánudag tii Vestfjarða-
hafna, Norðurfjarðar, Siglufjarð-
ar, ólafsfjarðar, Akureyrar,
Húsavikur, Iíaufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar og Borgarfjarðar eystra.
M/s Baldur
fer frá Reykjavik
fimmtudaginn 27. þ.m.
til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka sama dag.
LOKAÐ A LAUGARDOGUM
Samkvæmt síðustu kjarasamningum undirritaðra aðila verða verzlanir
lokaðar á laugardögum frá 22. júní
Verzlunamannafélag Kaupmannasamtök íslands Vinnumálasamband Samvinnufélaganna
Reykjavikur Vinnuveitendasamband íslands Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis
Fimmtudagur 27. júní 1974.