Alþýðublaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 12
©VATNS-
BERINN
20. jan. ■ 18. feb.
HAGSTÆÐUR: Allar
likur benda til þess, að
þetta' geti orðið þér
ánægjuleg heigi. Þú ert vel
á þig kominn að flestu
leyti og þar sem þú býrð
yfir töluveröum hæfi-
leikum til að umgangast
fólk, þá ert þú vinsæll og
vel látinn og munt njóta
þess nú.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
GOÐUK: Þú kannt að eiga
i einhverjum smávægi-
legum erfiðleikum fyrri
hluta dagsins — sennilega
i sambandi viö vinnu þina
— en allt fer þó betur, en á
horfist. Vel gæti verið, að
þu yrðir fyrir nokkru
happi eða hlytir upphefð,
sem þú hefur stel'nt að.
^FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. • 20. marz GÓÐUR: Þú átt skilið að taka lifinu með ró svona af og til og nú ættirðu aö láta þaö eftir þér. Ef þú hefur vanrækt fjölskylduna, þá ættiröu að taka þér tima til þess að sinna betur málefnum hennar. Vertu vinur vina þinna og hollur þeim, sem þér vilja vel. /?5|HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR: Þaö má vera, að þú þurfir að vinna einhver verk i dag, og ef svo er, þá ættirðu að leggja áherslu á aö fá þeim lokið sem allra fyrst, þvi liklegt er, að ýmislegt biði þin þegar Íiða tekur á daginn. Farðu samt varlega i peninga- málunum og eyddu ekki um efni fram. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí VIÐBURÐASNAUÐUR: Það er fátt annað um þennan dag aö segja en að hann verður hægur og rólegur og þó ánægjulegur að ýmsu leyti. Reyndu ekki að hraða rás viðburð- anna. Það er ekki á þinu færi. Kvöldið verður einnig rólegt og gott.
ifHKRABBA- If MERKIÐ 21. jiínf - 20. júlf GÓDUR: Ef þú þarft ekki aö sinna störfum þinum i dag, þá ættirðu að leitast við að fá útrás fyrir at- hafnaþörí þina með þvi að vinna einhver aðkallandi verk heima fyrir Ef ætt- ingjar þinir eða vinir þurla á hjálp að halda, þá skaltu bjóðá þina fram. © LJÖNIÐ 21. júlí - 22. ág. IIAGSTÆDUR: Þú vinnur þér öll verk létt i dag, hvers eðlis, sem þau eru. Einhver, sem þú þekkir vel, mun koma til þin og i)jóða þér hjálp eða leið- siign i máli, sem þér hefur lengi leikið hugur á að fá Iramgengt. Taktu þvi góða boði með þökkum. áT\ MEYJAR- xJ MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. IIAGSTÆÐUR: Þú hefur engar sérstakar áhyggjur um þessar mundir. At- hyglisgáfa þin og dóm- greind eru vel vakandi og þú nýtur viðast hvar vel- vilja og álits. Þér verður e.t.v. ekki mikið úr verki, en engu að siður þá mun hag þinum.miða vel.
© VOGIN
23. sep. - 22. okt.
(iODLHt: Þú hefur lengi
beðið eftir fréttum af ein-
hverju máli sennilega i
sambandi við fjölskyldu-
meðlim eða ættingja —
sem þér er annt um. Það
er mjög liklegt, að þér
berist hin langþráða fregn
i dag, og að þú verðir vel
ánægður með úrslitin.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
VIDBURDASNAUÐUR:
Þetta verður rólegur og
góður dagur og þú færð
mikið og gott næði lil þess
að sinna hinum ýmsu
áhugamálum þinum. Vera
kann, að Ijölskylda þin sé
ekki alveg sama sinnis og
þú ert i öllum málum, en
lorðastu samt deilur.
©BOGMAD-
URINN
22. nóv. - 21. des.
VIDBUKDASNAUÐUR:
Þú getur ekki vænst þess,
að þér verði ýkja mikið á-
gengt i dag, og ef þú reynir
að ýta um of á eftir hlutun-
um, þá gæti það aðeins
orðið þér sjállum til tjóns.
Taktu hlutina heldur ró-
lega og njóttu vel næöis-
ins.
22. des.
9. jan.
KVÍDVÆNI.EGUR: Nú
verður þú að gæta vel að
þér, svo þú gerir ekki af-
drifarik mistök. Hafðu
umfram allt stjórn á skapi
þinu og leggðu alls ekki i
neina áhættu. Reyndu að
forðast öll ferðalög og
farðu mjög varlega i um-
ferðinni.
RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
FJALLA-FÚSI
0G> f’O
TALAÐIR
ALDREI Uf'
ÞAð AFtVÍ
. AÖ...
fV'
7~m
I LO
É& GLE.'MADi m HRIR
LON&U.EN ÞE6AR ÚT-
NEFNINGIN KOM MUNJI
ÉG EFTIR ÞVÍ OG
J ' SKRIFABI FORSET-
'V ANUM 0G5AGÐI
^ HOfjtjM
FR^ WÍ
&UÐI 5É LOF U!
TÍKl IARAFTAVERKANNA.
ER PÁ EVCKI LIQINN
NEI ALDEILIS EKIKI ■' FÚSI
HEFUR UNNIQ SIQUSTU FCSÖ6UR
LEIKHÚSIN
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
KERTALOG
laugardag kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
KJARVALSSTAÐIRt Islensk myndlist i
1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr-
ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er
opin til 15. ágúst.
LISTASAFN ISLANDS. Málverkasýning
Ninu Tryggvadóttur, listmálara.
GALLERI S.Ú.M. &
ASMUNDARSALUR:
Sýning á islenskri alþýðulist.
NORRÆNA HÚSIÐ: Vefjalist-sýning á
norrænum myndvefnaði. Atta listakonur
frá Danmörku, Noregi, Islandi, Sviþjóð og
Finnlandi sýna. Tilgangurinn með
sýningunni er að sýna fjölbreytni i nor-
rænni vefjarlist. Aðferðir og viðfangsefni
eru mjög ólik.
AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda-
sýning.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Sýning
fagurra handrita.
STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR:
Handritasýning.
ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er
opið á sunnudögum, þriöjudögum og
fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aðgangur
ókeypis.
NATTÚRUGRIPASAFNID Hverfisgötu
115. Opiö þriðjudaga, l'immtudaga.
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16
er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu-
dags.
NORItÆNA HÚSID: Bókasafniö er opiö
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga
nema mánudaga til 15. september.
Leið 10 frá Hlemmi.
HNITBJÖRG, listasafn Einars Jóns-
sonar, er opið sunnudaga og miðvikudaga
frá 13.30 — 16.
LISTASAFN ALÞÝÐUhefur opnað Sum-
arsýningu að Laugavegi 31, III. hæö, og
verður hún opin kl. 14—18 alla daga nema
sunnudaga fram i ágústmánuð. A sýning-
unni eru málverk, vatnslitamyndir og
grafikverk margra þekktra höfunda. Að
undanförnu hefur safnið haft sýningar á
verkum sinum á Isafirði og Siglufirði við
prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði
var opnuð rétt fyrir páska en ísaf jarðar-
sýningin 1. mai sl. i sambandi við hátiða-
höld verkalýðsfélaganna á staðnum.
Listasafnið mun bráðlega fá aukið hús-
næði að Laugavegi 31 I Reykjavik.
Skemmtiferðalög
ÓHAÐI SÖFNUÐURINN: Farið verður i
stutta skemmtiferð fimmtudagskvöldiö
27. júni. Lagt af stað frá Arnarhóli kl. 20.
Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eftir.
Kvenfélagið.
NETURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuverndarstööin: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögregiu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um
vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvara
18888.
0
Fimmtudagur 27. júní 1974.