Alþýðublaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 14
BIOIN K(JPAV0GSBÍÓ Sími 4 1985 i örlagafjötrum his lovc... or his Itfc... Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd í litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Skartgriparánið The Burglars ÍSLENZKUR TEXTl Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBfÚ Simi 16144 Systurnar Ákaflega spennandi ný bandarisk litmynd, um samvaxnar tvibura- systur og hið dularfulla og óhugn- anlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARASBfÖ Simi 32075 Mary Stuart Skotadrottning A Hal Wallis Production Vancssa Glcnda Redgrave • Jackson Mary. Queen of Scots Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd I litum og Cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TtiNABÍÚ Simi 31182 Á lögreglustöðinni Ný, spertnandi, bandarisk saka- málamynd. Það er mikið annriki á 87. lög- reglustöðinni i Boston. 1 þessari kvikmynd fylgist áhorfandinn með störfum leynilögreglumann- anna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöðinni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, Ikveikjubrjálæði svo eitthvað sé nefnt. í aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Leiksstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HÁSKÚLABÍÓ Simi 22140 Stórbrotin brezk litmynd frá Rank um grimmilega hefnd. Leikstjóri Sidney Hayers. ISENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Joan Collins, James Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KASTU0S#0#0#O CHINMOY Sri Chinmoy heldur fyrirlestur um yoga hugleiðslu og við öfluga andlega þjálfun. A þessu tlmabili fór hann I gegnum raðir af djúpri trúarreynslu og öðlaðist upp- ljómunarástand, Guðs-einingu. Arið 1964 kom hann til Ame- rlku til þess að bjóða fram ávextina af reynslu sinni til hinnar háleitandi vestrænu vit- undar. Slðan þá hefur hann komið á fót andlegum setrum vfösvegar um Bandarikin, Kan- ada, Vestur-Evrópu og Astralíu. Hann hefur gefið út nokkrar bækur um hugleiðslu og um andleg mál og hann hefur haldið fyrirlestra við ýmsa merka háskóla, þ.á.m. við Oxford, Cambridge, Harvard, Yale og Tokyo. Hann leiðbeinir hug- leiðslu tvisvar I viku fyrir full- trúa og starfsfólk Sameinuðu þjóðanna bæði við Kirkjusetur Sameinuðu þjóðanna og við Aðalstöðvar S.Þ. I New York og hann flytur þar hinn mánaðar- lega Dag Hammarskjöld fyrir- lestur. Daglega er hugleiðslum Sri Chinmoy útvarpað um út- varpsstöðvar viðsvegar um Bandarlkin og nokkrar sjón- varpsstöðvar senda reglulega út morgunbænastund hans. Hinn merki indverski jóga- meistari, Sri Chinmoy heldur opinberan fyrirlestur n.k. sunnudagskvöld, 21. 7. kl. 20.30, I stofu 201 I Arnagarði Háskóla Islands. Sri Chinmoy er fæddur I Bengal á Indlandi áriö 1931. Tólf ára gamall gerðist hann með- limur I ashrami, eða trúarlegu samfélagi, þar sem hann dvaldi næstu tuttugu árin við iðkun Sri Chinmoy hugleiðsluhópur hefur verið starfandi I Reykja- vlk slðan i Desember 1973 er tveir lærisveinar Sri Chinmoy, gitarleikarinn Mahavisnu John McLaughlin og kona hans Mahalakshmi komu hér. Meðfylgjandi mynd er af Sri Chinmoy HVAÐ ES I ÚTVARPIHU? Miðvikudagur 17. júli. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugreinar dagbl.) 9.00, 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Steinunn Jóhannsdóttir byrjar að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helgadóttur. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: RIAS-sin- fónluhljómsveitin I Berlln leikur forleik að óperunni „Þjófótta skjórnum” eftir Rossini/Einsöngvarar, kór og hljómsveit St. Cecilia tónlistar- skólans I Róm flytja atriði úr óperunni „Madam Butterfly eftir Puccini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Með slnu lagi.Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Slðdegissagan Endur- minningar Mannerheims.Þýð- andinn, Sveinn Ásgeirsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin leika Fiðlukonsert I h-moll op. 61 eftir Saint- Sáens: Manuel Rosenthal stj. Fllharmóníusveitin I Los Angeles leikur „Hátlð I Róma- borg” (Roman festival) eftir Respighi: Zubin Metha stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Litli barnatlminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Landslag og leiðir.Dr. Har- aldur Matthiasson talar um Þjórsárdal. 20.00 Einsöngur: Kristinn Halls- son syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson og Jón Leifs. Arni Kristjánsson leikur á pianó. 20.20 a. Hans Wium og Sunnefu- málin.Gunnar Stefánsson flytja þriöja hluta frásagnar Agnars Hallgrimssonar cand. mag. b. Ólabragur. Sveinbjörn Beinteinsson kveður rlmu eftir Einar Beinteinsson og Halldóru B. Björnsson. c. Lifskeðja náttúrunnar. Hugleiðing eftir Jón Arnfinnsson garðyrkju- mann, Jóhannes Arason flytur. d. Seyðisfjörður um aldamótin Vilborg Dagbjartsdóttir flytur lok greinar eftir Þorstein Erlingsson. e. Kórsöngur ANGARNIR ANNAÐ SPIL MEÓ KÖNG.LUM,Stt\ &&6ET UNNIÐ Alþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgrlms Helga- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Arminn- ingar” eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson islenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleif- ur Hauksson lesa (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dagamunur. Einar örn Stefánsson sér um þáttinn. 22.35 Nútfmatónlist. Halldór Haraldsson kynnir 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á SKJÁNUM? Keflavík Miðvikudagur, 17. júlí 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Að handan 3.20 Dinah’s Place 3.45 Adams-fjölskyldan 4.10 Barnatimi 4.40 Mike Douglas, skemmti- þáttur 5.55 Minnisatriði 6.00 „Camera Tree” 6.30 Scene Tonight 7.00 „Hitinn stlgur” 7.30 Wild Kingdom 7.55 „Calucci-deildin” 8.20 Fréttaskýringaþáttur 9.15 Skemmtiþáttur DeanMartin 10.05 „Gunsmoke”, kúreka- þáttur 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 Johnny Carson, skemmti- þáttur. Auglýsinga siminn 28660 Miðvikudagur 17. júli 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.