Alþýðublaðið - 17.07.1974, Side 15

Alþýðublaðið - 17.07.1974, Side 15
LEIKHÚSIN ISLENDINGA-SPJÖLL sýning i kvöld. Uppselt. Gestaleikur Leikfélags Húsavikur: GÓÐI DATINN SVEIK eftir Jaroslav Hasek. Sýning föstudag 19. júli kl. 20.30. Sýning laugardag 20. júli kl. 20.30. Aöeins þessar tvær sýningar. FLÓ A SKINNI sunnudag 21. júli. 210. sýning. ISLENDINGA-SPJÖLL þriðjudag 23. júli. KERTALOG miðvikudag 24. júlí. 30. sýning. Sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi l-66-20.ð Næst siðasta sinn. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN GALLERI S.Ú.M. & ASMUNDARSALUR: Sýning á islenskri alþýðulist. LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Sýning fagurra handrita. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30- 16.00. Aðgangur ókeypis. NORRÆNA HÚSID: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. LISTASAFN ALÞÝÐUhefur opnað Sum- arsýningu að Laugavegi 31, III. hæð, og verður hún opin kl. 14—18 alla daga nema sunnudaga fram i ágústmánuð. A sýning- unni eru málverk, vatnslitamyndir og grafikverk margra þekktra höfunda. Að undanförnu hefur safnið haft sýningar á verkum sinum á tsafirði og Siglufirði við prýöilega aðsókn. Sýningin á Siglufiröi var opnuð rétt fyrir páska en Isafjarðar- sýningin 1. mal sl. i sambandi viö hátiða- höld verkalýðsfélaganna á staðnum. Listasafniö mun bráðlega fá aukið hús- næði að Laugavegi 31 I Reykjavik. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. KJARVALSSTAÐIR: tslensk myndlist i 1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr- ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er opin til 15. ágúst. Arbæjarsafner opiðkl. 13-18 alla daga nema mánudaga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. HNITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda- sýning. LISTASAFN tSLANDS. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, listmálara. TANNLÆKNAVAKT TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn I Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 09—12. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smálfréttum I „Hvað er á seyði?”er bent á aö hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800, með þriggja daga fyrirvara. NETURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Sími lögreglu: 11166. Slökkviliö 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvara 18888. VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. KVIÐVÆNLEGUR: Enda þótt þetta kunni að verða nokkuð rólegur dagur, þá áttu ýmsu and- • streymi að mæta heima fyrir. Liklegt er, að fjöl- skyldan vilji ekki fallast á ráðagerðir þinar og að rifrildi risi á .milli ykkar. ^NFISKA- WHERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVIDVÆNLEGUR: Þar sem likur benda til þess, að engar ferðir verði þér nú til fjár, þá væri þér best aö sitja bara heima. Þú mátt ekki treysta fólkinu, sem þú umgengst, og þér hættir við mistökum i sambandi við vélar, er þú fæst við. /*3|HRÚT$- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVÍDVÆNLEGUR: Þér kemur eitthvað i hug i sambandi viö starf þitt, sem vel er tekið af yfir- mönnum þinum. Hætta er þó á, að eitthvað skolist til i framkvæmdinni og er þér kennt um allt saman. Farðu varlega með fé þitt og snemma að sofa. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maf VIDBUKÐASNAUDUR: Vera kann, að þú þurfir að taka á samstarfs- mönnum þinum og kunningjum meö silki- hönskum, en innan i silki- hanskanum ætti aö vera stalhnefi. Fylgdu þeim áætlunum, sem þú eöa þið höfuðið áður lagt og viktu ekki frá þeim. ©BURARNIR 21. maí • 20. júnf VIDBURDASNAUDUR: Fátt ber til tiðinda i dag. Þar sem þú verður ekki fyrir neinu teljandi ónæði ' ætti þér þvi að vinnast allvel. Haltu þig vel að verki og reyndu að vinna sem mest einn út af fyrir þig. Þá gengur þér best og fljótast. tffcKRABBA- 17 MERKIÐ 21. jitní - 20. júlí KVIDVÆNLEGUR: Það myndi reynast þér mikill ávinningur ef þú tækir þig nú til og lykir viö öll þessi smá-viðvik, er hafa dregist úr hömlu hjá þér og eru farin að angra þig talsvert. Ljúk- irðu þvi nú, þá muntu fá frjálsari hendur i næstu viku. © UÚNIÐ 21. júlf - 22. ág. KVIÐVÆNLEGUR: Nú er alls ekki rétti tim- inn fyrir þig til þess aö . taka þátt i gróöabralli. Vertu á varðbergi, þvi orðaskipti, sem fara á milli þin og maka þins eða félaga, gætu endað i háa-rifrildi. Farðu var- lega i öllum viðskiptum. á[\ MEYJAR- w merkið 23. ág. • 22. sep. KVÍÐV ÆNLEGUR: Þú ert enn i vondu skapi siðan i gær og aðstæður eru vist enn þær sömu og þá — þú mátt ekki búast vin neinum sérstökum gleðitiðindum eða að þér gangi sérlega vel.L.eitaðu þér hugsvölunar með þvi að umgangast kátt fólk en forðastu þunglyndið. 357 VOGIH 23. sep. • 22. okt. KVtDVÆNLEGUR: Geröu engar breytingar á fjár- eða peningamálum þinum i dag. Þér er mjög hætt við að gera mistök, sem yrðu þér ákaflega dýr. Þú gætir tapað miklu meira fé en þú hefur efni á að missa. SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍDVÆNLEGUR: Nú kunna deilur að vakna um þetta venjulega: pen- ingana. Þú ert ekki sam- mála maka þinum um, hvernig fé ykkar væri best varið. Vertu samt umburðarlyndur og reyndu aö foröast óþarfa leiöindi. Starfaðu vel i dag. €\ B06MAÐ- / URINN 22. nóv. • 21. des. KVtÐVÆNLEGUR: Enda þótt miklu máli skipti, að þú leggir þig fram einmitt nú, þá er .einnig mjög mikilvægt, . að þú ofreynir þig ekki. Faröu hinn gullna meðal- vel. Þú hefur áhyggjur út af heilsufari einhvers þér nákomins. o 22. des STEIN- GETIN - 19. jan K VÍDVÆNLEGUR: Svo lengi sem þú hefur góða stjórn á fjármálun- um, þá ætti allt að ganga vel, en þá þarftu lika að hafa góöa stjórn á sjálf- um þér. Gerðu verk þitt eins vel og þú getur og láttu ekki letina ná tökum á þér. RAGGI RÓLEGI JÚLÍA FJALLA FÚSI Miðvikudagur 17. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.