Alþýðublaðið - 09.08.1974, Side 10

Alþýðublaðið - 09.08.1974, Side 10
BÍÓIN KÚPAVOGSBlÓ sí„,í i,',ss Veiöiferöin Spennandi og hörkuleg lit- kvikmynd i leikstjórn. Don Medford. Hlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,-15 og 9.. Bönnuð börnum innan 16 ára. ■. STJÖRNUBÍÓ Sinújíme ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opnar kl. 5. HÁSKÚLKBÍÓ simi a.i. Æsispennandi og hrollvekjandi frönsk-itölsk litmynd. Leikstjóri: Marcello Baldi. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU6ARASBÍÚ Simi 82075 ökuþórar Spennandi, amerisk litmynd um unga bilaáhugamenn i Banda- rikjunum. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÚNABÍÓ Simi 21182 Vý itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er i senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERG- IO LEONE, sem gerði hinar vin- sælu „dollaramyndir” með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar”. ÍSLENZKÚR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HAFNARBIÚ simi,»« Dr. Phipes Sérlega spennandi og óhugnan- ■ leg, ný bandarisk litmynd um dr. Phipes,hinn hræðilega og furðu- leg uppátæki hans. Myndin er alls ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn. HVAÐ ER I ÚTVARPINU? 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7,00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr, dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgun- stund barnannakl. 8.45: Kristin ólafsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Disu frænku” eftir Stefán Jónsson (2). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45. Létt lög á milli liða. Morgunpoppkl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00 Drolc- 4®>< -Viðhefðum Hklega ekki átt að taka lægsta málningartil boðinu. •Nei, Gissur minn, það kemur engin vél i þinn stað. /fVp- m b S4(PUD/0 — Auðvitað hef ég ekki gleymt að við eigum brúðkaupsaf- mæli i dag! Hvað heldurðu að ég sé að gera hérna? kvartettinn og Kammersveit útvarpsins I Saarbrucken leika Hljómsveitartrlóið I C-dúr eftir Haydn/Svjatoslav Rikhter leikur ásamt Sinfóniuhljóm- sveitinni I Vinarborg Pianókon- sertnr. 20. i d-moll (K-466) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Siðdegissagan: „Katrin Tómasdóttir” eftir Rósu Þor- steinsdóttur Höfundur les. (6). 15.00 Miðdegistónleikar Fil- harmoniusveitin i Lundúnum leikur „Töfrasprota æskunnar”, svitu eftir Edward Elgar. Eduard van Beinum stjórnar. Pilar Lorengar syngur ariur úr óperum eftir Charpentier. Bizet, Massenet og Puccini. Hljómsveit Santa Cecilia-tónlistarskólans i Rómarborg leikur með. Giuseppe Patane stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 1 leit að vissum sannleika Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti (6) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurn- ingum hlustenda 20.00 Frá samkeppni barna- og unglingakóra á Norðurlöndum II Samsöngur i Dómkirkjunni i Ábo. Guðmundur Gilsson kynnir 20.50 íslenzki verðbólguvandinn. Baldur Guðlaugsson ræðir við Gunnar Tómasson hagfræðing 21.30 Otvarpssagan: „Arminningar” eftir Svein Delblanc Heimir Pálsson Islenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur: Upphaf tilrauna á islandi Guðmundur Jónsson fyrrverandi skólastjóri flytur 22.35 Síðla kvölds Helgi Pétur- sson kynnir létta tónlist 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á SKJÁNUM? Föstudagur 9. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.20 Aspen Heimildamynd um listamannabæ i Colorado. Þýð- andi og þulur er Stefán Jökuls- son. 21.50 iþróttir Dagskrárlok óákveðin Keflavík ANGARNIR 3.00 Að handan 3.25 Dinah býður gestum heim 3.45 Gerum galdur 4.10 Barnatiminn 4.40 Skemmtiþáttur Mike Douglas 5.55 Minnisatriði 6.00 Sherlock Holmes, saka- málakvikmynd 6.30 Kvöldsviðið 7.00 Betri heimur 7.30 Skemmtiþáttur Jimmy Dean 7.55 Dagskrárkynning 8.00 I ævintýraleit 8.25 Skemmtiþáttur Mary Tyler 8.50 Járnhesturinn 9.40 M.A.S.H. 10.05 Tónlista- og söngvaþáttur: Sonny og Cher 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 „Það gerðist i Vichy”, kvik- mynd 12.30 „Ófreskja dauðra”, kvik- mynd Föstudagur 9. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.