Alþýðublaðið - 09.08.1974, Side 12
alþýðu
\mvm
Bókhaldsaðstoc
meó tékka-
færslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
KOPAVOGS APÓTEK
Opiö öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og
Ljótt útlit og slæm umgengni er ekkert einkamal trassanna
Nú er það miðbærinn
í ferðum okkar um við vitum, að heita má
bæinn höfum við sneitt útilokað að hitta á laus
hjá miðbænum þar sem bilastæði. En þar sem
Húsgaflinn á London meö lágmynd eftir Ásmund er til prýöi.
ljósmyndarinn þurfti
hvort sem var að kom-
ast i filmuverslun, lét-
um við ekki hjá líða að
litast um. Bar þá fyrst
fyrir augu eitthvert
elsta og stærsta versl-
unarhús borgarinnar á
horni Austurstrætis og
Pósthússtrætis, þar
sem verslunin London
ogP&Ó eru til húsa og
verslunin ,,hjá Báru”
upp á franskan máta.
Þetta stórhýsi i mið-
bænum vekur athygli
fyrir það, hvérsu
snyrtilegt það er, vel
málað og hreint. Undir
súðum á austurgaflin-
um er iágmynd af land-
námsmönnum eftir Ás-
mund, ef okkur skýst
ekki alvarlega. Er hún
vitanlega til mikillar
prýði, eins og hugsað er
um húsið, þótt vegfar-
endur gefi henni naum-
ast gaum, svo hátt sem
hún stendur.
Ekki ]>arf langt að
leita að þvi, sem miður
fer, ef gengið er vestur
á bóginn. Ágætt veit-
ingahús er rekið i
næsta húsi við London,
þar sem áður var al-
þekkt verslun Júliusar
Björnssonar. Veggur-
inn, sem veit að
Austurstræti, hefur
verið málaður á götu-
hæð og 1. hæð, en siðan
ekki söguna meir.
Þetta er til óprýði, ef að
er gáð. Sýnist engin
gild ástæða fyrir þess-
Þetta eru ekki kfnversk búöarskilti, heldur flögnuö málning i
Austurstræti.
um missmiðum á al-
faraleið. Alveg sér-
staklega athygli vekja
þau vegna þess, hversu
hornhúsinu eru ágæt-
lega við haldið.
Næst vestan við
London þarf ekki að
lita hátt til lofts til að
sjá ýmist flagnaða
málningu eða svartan
flöt undan búðarskilt-
unum. Stingur þetta i
stúf við umgengnina
beggja vegna við, og er
augsýnilegt, að eitt-
hvað hefur lent i und-
andrætti.
Það er trassaháttur
og ekkert annað, þegar
umhirða um dýrustu,
og væntanlega bestu,
verslunarpláss i mið-
bænum eru til mikilla
lýta. Þeim mun frekar
er þetta aðfinnsluvert
þar sem ekki er hér um
að ræða fjárhagslega
vangetu heldur smekk-
leysi og trassaskap.
Agætur veitingastaöur I
Austurstræti málar sinn vegg,
en hvaö meö efri hæöirnar?
FIMM á förnum vegi
Heldurðu að Ólafi Jóhannessyni takist að mynda stjórn?
Jenný Johannsen, nemi i
meinatækni: Ég veit ekki
hvernig þetta fer. Ég hef litiö
fylgst með stjórnmálum. En
vona að þetta leysist á farsælan
hátt.
Bjarni Einarsson, slökkviliös-
maöur á Kefiavikurflv.: Ég
vona að þetta fari allt saman vel
og þeir sjái fram úr þessu þó svo
ég vilji ekki spá um hverjir
mynda stjórn.
Gunnar Þórisson, trésmiöur:
Ég hef ekki hugmynd um hvern-
ig þetta fer. Ég hef verið i sum-
arleyfi og hefi ekki hugsað neitt
út I hvernig þessu lyktar.
Þórhallur Þorvaldsson, mat-
reiöslumaöur.: Ég hef ekki ver-
iðneittþenkjandium stjórnmál.
É'g hef ekki trú á að þetta takist
i þetta skiptið hjá Ólafi. Ég get
ekki sagt til um hver myndar
stjórn.
Hiimar Sigurösson, skipasmiö-
ur úr Eyjum.: Ég held að þetta
takist hjá Ólafi Jóhannessyni þó
svo að það verði ekki nú alveg á
næstu dögum. En ef það tekst
ekki, þá má gera ráð fyrir
nýjum kosningum.
✓