Alþýðublaðið - 15.08.1974, Page 10

Alþýðublaðið - 15.08.1974, Page 10
BÍÓIN' KÍPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Vistmaður i vændishúsi Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Melina Mercuri, Brian Keith, Bean Brigges. Endursýnd kl. 5,15 og 9. LAUGARASBÍd ^075 Flækingar The Hired Hand Spennandi , vel leikin óg gerð verðlaunamynd í lit- um með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Fonda (sem einnig er leikstjóri) og Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍD Simi .8956 TÓNABÍÓ Siini :il 181 Glæpahringurinn Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: ,,In The Heat of the Night” og ,,They Call Me Mister Tibbs”. Að þessu sinni berst hann við eiturlyfjahring, sem stjórnað er af ótrúlegustu mönnum i ótrúlegustu stöðum. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð_ yngri en 16 ára. HAFNARBÍÚ — >•». Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viðburðarik bandarisk Panavision-litmynd eftir sögu Alistair McLean, sem komið hefur út i isl. þýð. Anthony Hopkins Natalie Delon tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opnar kl. 5. HÁSKdLABÍÓ Sími 22.40 Æsispennandi og hrollvekjandi frönsk-itölsk litmynd. Leikstjóri: Marcello Baldi. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON guUsmiður, Bankastr. 12 Alþýðublaðið inn á hvert heimili Minningar- spjöld Haligríms- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrands- stofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blóm aversluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstlg 27. 13.00 Á frlvaktinni Sigrún Sigurðardóttir, kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Katrin Tómasóttir” eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfundur les. (10) 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveitin i Minnea- polis leikur „Cariccio Italien” op. 45 eftir Tsjaikovský: Antal Dorati stjórnar. Nikolai Petroff og Alexei Sjerkasoff leika Fantasiu fyrir tvö pianó op. 5 eftir Rakhmaninoff. Mstislav Rostropovitsj leikur með Rikis- hljómsveitinni i Moskvu Konsert-rapsódiu fyrir selló og hljómsveit eftir Katsjatúrian: E. Svetlanov stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 í leit að vissum sannleika — viðdvöl i Bangkok. Dr. Gunn- laugur Þórðarson flytur ferða- þætti. (7). 18 00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Þér haldið sem sagt, að þér séuð heimsfræg teiknimyndafígúra. „Hún er rétt einu sinni að fara heim til mömmu. Þú ættir að líta við—taktu með þér eina eða tvær flöskur". HVAÐ ER r . 1 ÚTVARPIN IU? Fimmtudagur 15. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Kristin ólafsdóttir lýkur lestri sögunnar „Disu frænku” eftir Stefán Jónsson. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Sigurð Magnússon skipstjóra frá Eskifirði, þriðji og siðasti þáttur. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurtekinn þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. ANGARNIR SIAFM-DDREKANN SINN 06 AKA YFIR ÞIG ÞVERSUðA 06 LANGSUK 19.35 Daglegt máUHelgi J. Hall- dórsson cand. mag. flytur þátt- inn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi. Vii- mundur Gylfason sér um þátt- inn. 20.25 Leikrit: „Sólarlitið sumar” eftir Wynyard Browne. Þýð- andi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Ungfrú Loder Margrét Olafsdóttir, Gisela Wallsteen Guðrún As- mundsdóttir, Stephen Hadow Sigmundur örn Arngrimsson, Frú Hadow Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Judy van Haan Anna Kristin Arngrimsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sólnætur” eftir Sillanpaa. Baldur Pálmason les þýðingu Andrésar Kristjánssonar. (7). 22.35 Manstu eftir þessu. Tón- listarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVÓÐ EB Á SKIÁNUM? Keflavík 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Að handan. •3.25 Dinah’s Place. 3.45 Óskastundin. 4.05 Barnatimi. 4.35 „Carnival of Souls”, kvik- mynd. 5.55 Minnisatriöi. 6.00 Humanist Alternative. 6.30 Scene Tonight. 7.00 Dýrarikið. 7.25 Dick van Dyke, skemmti- þáttur. 7.50 Mancini-kynslóðin. 8.15 Morthern Currents. 8.45 Hawaii 5-0. 9.35 „Allt I fjölskyldunni”. 10.05 Frægir menn. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11.20 „Banamein”, þáttur um hjartasjúkdóma. VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU •V 0 Fimmtudagur 15. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.