Alþýðublaðið - 15.08.1974, Page 11

Alþýðublaðið - 15.08.1974, Page 11
HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAIl OG SÖFN AUSTURSTHÆTI: Uti-höggmynda- sýning. KJARVALSSTAÐIR*. tslensk myndlist i 1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr- ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er opin til 25. ágúst. LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Sýning fagurra handrita. NORRÆNA IIÚSID: Bókasafniö er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ÁSGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30- 16.00. Aðgangur ókeypis. Stærðfræðifyrirlestur Föstudaginn 16. ágúst kl. 16.30 mun dr. Erik M. Alfsen frá óslóarháskóla halda fyrirlestur á vegum islenska stærðfræði- félagsins með heitinu: „Um integralhugtakiö. Atriði úr sögu stærðfræðinnar”. Fyrirlesturinn verður haldinn i húsa- kynnum Raunvisindastofnunar Háskól- ansáDunhaga 3 og er öllum heimill aö- gangur. TANNLÆKNAVAKT TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn i Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laug- ardaga 'kl. 09—12. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvara 18888. Háskólafyrirlestur Dr. W.R. Lee, M.A., PhD, HonFTCL, for- seti Alþjóðasambands enskukennara og ritstjóri English Language Teaching Journal, sem gefið er út af Oxford Uni- versity Press á vegum IATEFL (Alþjóða- sambands enskukennara) og The British Council, flytur fyrirlestur i boði heim- spekideildar Háskóla íslands mánudag- inn 19. ágúst n.k., kl. 17.30 i I. kennslustofu Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Some aspects of motivation in foreign language learning” og fjallar m.a. um nýjustu rannsóknir á námsvaka i tungumála- námi. Dagskrá Norræna hússins. 15. ágúst kl. 20:30. Vésteinn ólason, lektor, gefur yfirlit um ýmsar greinar fyrri tima islenzkra bókmennta (á norsku). Upplestur og rimnasöngur. (Kaffistofan opin kl. 20:00-23:00). 16. ágúst kl. 20:30 Sigmund Kvalöy, norskur vistfræðingur, heldur fyrirlestur: „ökopolitisk syn paa Heimskringla”. 17. ágústkl. 17:00Finnsk-sænsk og islensk ljóðadagskrá. Maj-Lis Holmberg flytur eigin ljóð, ásamt þýðingum sinum á is- lenskum ljóðum á sænsku. 18. -24. ágúst. Þing Norræna ljósmyndara- sambandsins. 22. ágúst kl. 20:30 Njörður P. Njarðvik, lektor, spjallar um nýjar islenskar bók- menntir (á sænsku). Upplestur. (Kaffistofan opin kl. 20:00-23:00). 29.ágústkl. 20:30Prófessor Sigurður Þór- arinsson, fyrirlestur (á sænsku); „Island — á mörkum hins óbyggilega”. Lit- skuggamyndir. (Kaffistofan opin kl. 20:00-23:00). 14. september kl. 17:00 Pianóleikarinn Kjell Bækkelund leikur nýja norræna tón- list. Sýningar i kjallaranum 18.-25. ágúst „Liv och landskap i Norden” — litljósmyndasýning i tengslum við þing Norræna ljósmyndarasambandsins. 7.-17. september. Bragi Asgeirsson, list- málari. ATHUGID: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað cr á scyðí.T'er berit á að hal'a samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800.. með þriggja daga fyrirvara. OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. VIÐBURÐARSNAUÐUR. Reyndu allt hvað þú getur til þess að láta samskiptin við annað fólk ganga árekstralaust. Þú ættir ekki að taka neinar meiri- háttar ákvarðanir i dag. Vinir þinir reynast þér hjálplegir. r\ tví- WBURARNIR 21. maí - 20. júní VIÐBURÐASNAUÐUR. Astamálin munu eiga hug þinn allan i dag. Þú ert sjálfur mjög ástrikur, en þvi miður verður þér ekki svarað i sömu mynt. Að öðru leyti ætti dagurinn að geta orðið all-sæmilegur. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR. Ef þú þarft að gera ein- hverjar breytingar á hög- um þinum, þá skaltu gera það strax árla dags en biða ekki með þaö fram á siðustu stund. Ljúktu við það, sem þú átt ógert. Þú kannt að eiga erfiða tima framundan. ©FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz VIDBURÐASNAUÐUR. 1 dag ætti fátt að geta trufl- að þig. Notaðu þvi timann vel og þá kemurðu heil- miklu i verk. Starfsfélag- arnir reynast þér hjálpleg- ir. Kvöldið verður rólegt. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí vidburdasNauður Enda þótt dagurinn sé ekki beinlinis vel fallinn til þess að taka meiri háttar ákvarðanir, þá kann svo að vera, aö starfsfélagarnir kom fram með nýja hug- mynd, sem er fullrar at- hygli verð. Taktu hana til nákvæmrar athugunar, en frestaðu framkvæmdum. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. breytilegur. Gerðu ekkert i fljótræði, ef þú ert ekki alyeg viss um árangurinn. Þú ættir ekki að leita ásjár ráðandi manna i dag, þar sem hjálpin liggur ekki á lausu. Bjart virðist hins vegar vera yfir fjölskyldumálun- um og vinir þinir reynast traustir. 21. marz - 19. apr. GÓÐUR. Óvænt ferðalag kann að skila kærkomnum árangri ef þú gleymir ekki smáatr- iðum. Ættingjar þinir verða þér einstaklega hug- leiknir i dag, og yfirmenn þinir þér vinsamlegir. Láttu hraðann i atburðar- ásinni ekki rugla þig. 21. júlí - 22. ág. VIÐBURÐASNAUÐUR. Reyndu hvað þú getur til þess að koma áætlunum þinum i framkvæmd þar sem aðstæður ættu aö vera þér hagstæðar i dag. Vertu samt ekki of sjálfsöruggur. Kvöldið ætti að geta orðið ánægjulegt fyrir einhleyp- inga. ©BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. VIÐBURÐASNAUÐUR. Enda þótt þér finnist þú vera i „vinnustuði” i dag, þá munt þú samt ekki geta komið miklu i verk. Þar sem dagurinn verður við- burðasnauður notaðu þá timann til þess að lita betur yfir fjármál þin. 20. apr. - 20. maí VIDBURÐASNAUÐUR. Enda þótt fátt óvænt verði til þess aö angra þig i dag, þá mun einnig fátt verða til þess að gleðja þig. Þetta verður rólegur, venjulegur dagur og þú ættir að sinna störfum þinum vel. Ungt fóik mun verða þér hjálp- legt. 23. ág. - 22. sep. GÓDUR. Þar sem þú átt ekki viö neina sérstaka erfiðleika að etja i dag, þá ætti dagur- inn að geta orðið góður. Fé- lagarnir verða þó ekkert yfir sig hrifnir af nýrri hug- mynd þinni. Bezt væri þvi fyrir þig að biða annars tækifæris. 22. des. - 19. jan. VIÐBU RDASN AUÐUR Haitu þér við það, sem þú átt að gera, og leitaöu ekki að neinu nýju. Þú hefur ekki gætt nógu vel að heiisu þinni undanfarna daga og ert orðinn miður þin. Fátt ætti að þurfa að angra þig — en þú finnur þér samt eitthvað til. RAGGI RÓLEGI JULIA VAU VILOA PAÍI HELDUR EW... É6 ER EtCUI ATVINNURITHÖfTN KF HVERDU PEÓÁR FÓLU MÍETTIR AÐ J ERTU SVONA KAUPA BÓWINA MÍNA VERD / KJÓ'lMIOLA. ÉE. AÐ LIFA ÁFRAFA.. FJALLA-FÚSI EF HANN FFLR EUVRl M\Ð' DE&ISLURINN SINN ER HANN HUNDLATUR ALLAN DA&INN ÓA- E.M E&. WIL EIAUI VEUDA'ANN nÚna E.IR FÚSl WEIKA LOÐVÍSA Fimmtudagur 15. ágúst 1974. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.