Alþýðublaðið - 10.10.1974, Side 4

Alþýðublaðið - 10.10.1974, Side 4
Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi, er laust til um- sóknar frá næstu áramótum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist for- manni félagsins Kristjáni Sæmundssyni, Neðri-Brunná, eða Gunnari Grimssyni starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 20. okt. Kaupfélag Saurbæinga Laus staða Dósentstaða i grisku og Nýja testamentisfræðum við guð- fræðideild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er tii 5. nóvember n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentstöðu þessa skulu láta fylgja um- sókn sinni ítarlegar upplýsingar um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsfer- ils sinn og störf. Menntamáiaráðuneytið 4. október 1974. PÓSTUR OG SÍMI óskar að ráða skrifstofumann eða konu með verslunar- próf, stúdentspróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts og sima. Lífeyrissjóður byggingamanna Umsóknarfrestur um lán úr sjóðnum renn- ur út 15. þ.m. Stjórnin FLOKKSSTARFIÐ Stjórnmál 2 að smugurnar i skattalögun- um séu alltof margar og að furðu margir sleppi við að greiða samfélaginu eðlilegan hlut. Væri kannski ástæða til að spyrja á svipaðan hátt og rit- stjóri Timans: Hver yrði upp- skera Islendinga, ef þeir lyftu upp einhverjum íslenskum Glistrup á valdastól einn góð- an veðurdag? H.E.H. . . . & SKIPAUTGCR9 RIKISINS M/s Hekla fer frá Keykjavik um miðja næstu viku austur um land I hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstu- dag og mánudag. m/s Esja fer frá Reykjavik seinni part næstu viku vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: föstu- dag, mánudag og þriðjudag. Bárugata 2 — 31 Brekkustigur 3 Bræðraborgarstigur 4 — 19 Seljavegur 3 — 32 Stýrimannastigur 11 Öldugata 4 — 50 Drafnarstigur 3 Framnesvegur 11 — 29 Holtsgata 9 — 31 Vesturgata 2 — 26 Mýrargata 10 Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út i eftirtaldar götur Nýlendugata 12 — 20 Ránargata 3 — 20 Kópavogur Álfhólsvegur 5 — 73 Auðbrekka 25—57 Bjarnarhólsstigur 12 Digranesvegur 4 Lyngbrekka 4 Neðstatröð 6 Ásbraut 9—19 Hofgerði 8 Hraunbraut 15—45 Kársnesbraut 24—32 Kastalagerði 3—5 Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900 ★ í"rskóli,. M fyrir prentnam Verklegt forskólanám i prentiðn hefst i Iðnskólanum i Reykjavik, að öllu forfalla- lausu fimmtudaginn 17. október. Forskóli þessi er ætlaður nemendum, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næst- unni og þeim, sem eru komnir að i prent- smiðjum, en ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skól- ans i siðasta lagi mánudaginn 14. október. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar i té á sama stað. Skólastjóri BÍLALEIGAN iAuglýsið í Alþýðublaðinuj EKILL BRAUTABHOLTI 4. SfMAR: 28340-37199 Sími 28660 og 14906 FRAMHALDSAÐALFUNDUR ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinnþriöjudaginn 1S. október n.k. klukkan 20.30 I Alþýðuhúsinu niöri. Fundarefni: 1. Nefndaráiit iaganefndar 2. Gylfi Þ. Gislason, formaður Alþýðuflokksins ræðir um viöhorfin I stjórnmálum. Alþýðuflokksfólk fjÖlmennið! STJÓRNIN SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA 28. þing S.U.J. verður haldið i Keflavik 8.—10. nóvember 1974. Garðar Sveinn Árnason, formaður Helgi Skúli Kjartansson ritari Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. 35. þing ALÞÝÐUFLOKKSINS verður haldið dagana 15—17. nóvember 1974 á Hótel Loftleiðum. Gylfi Þ. Gislason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari 0 Fimmtudagur. 10. október. 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.