Alþýðublaðið - 10.10.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.10.1974, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KLUKKUSTRENGIH i kvöld kl. 20. Siðasta sinn ÞRYMSKVIÐA föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG ykjavíkur: iKugS KERTALOG föstudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI miðvikudag ki. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opnuð kl. 14. Simi 1-66-20. er HVAÐ ER A SEYÐI? HEIMSÓKNARTIMI SJÚKRAHClSA Barnaspitaii Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl. 15.30— 17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvltabandið: kl. 19—19.30 mánud. —föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Kópavogshælið:Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug- ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. HAPPDRÆTTI HJARTAVERND: Dregið hefur verið i happdrætti Hjartaverndar og hlutu eftir- talin númer vinning: 11674 — Wagoner- bifreið. Ferðir til Costa del Sol með Útsýn komu upp á númer 19594 og 37671. Vinn- inganna skal vitjað á skrifstofu Hjarta- verndar, Austurstræti 17 B. FYIIIRLESTRAR OG FRÆÐT FYRIRLESTAKVÖLD UM UPPELDIS- VANDAMAL: Reimer Jensen, prófessor i kliniskri sálarfræði við Kennaraháskóla Danmerkur og Rona Petersen, uppeldis- fræðingur við sömu stofnun, halda þrjá fyrirlestra i Norræna húsinu i boði Há- skóla Islands og NH. Fyrirlestarnir verða sem hér segir: Fimmtudaginn 10. október kl. 20.30: „Aðstæöur unglinga i nútima samfé- lagl ' FUNDIR KVENNADEILD STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG FATLAÐRA: Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 10. október kl. 20.30. Stjórnin. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA t Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar, 18888. VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. VIÐBURDASNAUÐUR: Ekki eru miklar likur til að óvæntir atburöir verði i lifi þinu i dag. Fátt veldur þér ónæði en á hinn bóginn mun einnig fátt veröa til þess aö veita þér sérstaka ánægju. Nýttu fritima þina vel og notaðu tæki- færið til þess aö prýkka heimiliö. FISKA- MERKIÐ 19. feb. • 20. marz VIDBURDASNAUDUR: Þér verður likast til heil- mikiö úr verki i dag og þá hefur þú látið talsvert tll þin taka i vikunni. Þú mátt gjarnan nota þann tinria, sem þér gefst, til þess að reyna að koma ein- hverjum framtiðará- ætlunum þinum áleiöis. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. VlDBUKDASN AUDUR: Nú gefst þér nokkuð gott næði til þess aö athuga ýmislegt það, sem miður hefur farið i einkalifinu. Hvers vegna ekki aö láta af þvi verða að yfirfara fjármálin rækilega. Þú heföir gott af þvi aö vita betur en þú gerir hvar þú stendur i þeim efnum. NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí VIDBURDASNAUDUR: Ef þú hefur ekki reist þér huröarás um öxl i gær, þá ætti dagurinn aö geta liöið án þess að valda þér sér- stökum erfiöleikum. Allt ætti að geta gengið sinn vanalega gang og slíkir dagar eru sennilega bestu dagarnir, þegar allt kem- ur til alls. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní GóDUR: -Hér bætist þér annar góður dagurinn i röð. Heilsa þin er upp á sitt besta um þessar mundir og þú ert léttur i skapi og áÞyggjulitill. Góð lund þin hefur góð áhrif á þá, sem þú umgengst og þeir virða þig vel. o KRABBA- MERKIÐ 21. jiiní • 20. jiilf GÓDUR: Það liggur vist i eðli þinu aö fara yfirleitt meö löndum og gera fátt án þess aö hugsa þig ræki- lega um. En slundum þarf fólk lika aö vera svolitiö djarft til þess að koma sér áfram. Griptu það læki- færi, sem þér kann að bjóðasl, áður en það er orðið og seint UÚNIÐ 21. júlf - 22. á{. VIDBUKDASNAUDUR: Ef þú leggur þig verulega fram i dag, þá ætti þér að takast aö skapa eitthvað mcrkilegt og gott þér og þinum til hróðurs. En sigrarnir koma ekki af sjálfu sér. Þú þarft aö leggja þig fram og nota vel það næði, sem þér býðst. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIDBURDASN AUDUR: Þú biður og vonar eftir aö eitthvað það verði, sem þú lagöir grundvöll að fyrir talsvert löngu. Láttu ekki bugast þótt hægt fari Róm var ekki sköpuö á einum degi og biötimann getur þú notaö til að búa i haginn fyrir þig þegar tækifærið stóra kemur. © SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. GóDUR: Þú ert hara alls ekki svo illa staddur Ijár- hagslega um þessar mundir ef þú hefur notað þér rétt þau tækifæri, sem þú hefur fengið Kn gættu þess samt að eyða ekki meiru en . þú aflar. Það gæti komið sér vel fyrir þig að eiga eitthvað i sjóði. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. VIDBURDASN AUDUR: Vertu bara ánægður yfir þvi að fá nú rólegan og góðan föstudag. Þaö er góður endir á vinnu- vikunni og þeir, sem þurfa að vinna yfir helgina, verða þá þeim mun upplagðari til þess starfs og óþreyttari. Leggðu ekki meira að þér en nauðsyn krefur. STEIN- GE TIN RAGGI ROLEGI JULIA Kannski er lausnin á hjónaband-—- inu: Vertu ekki ástfanginn fyrr en eftir athöfnina! Ég meina... gerðu brúðkaupsferðina að biðiJsleik *_ ^en ekki upphafið aðendinum! f&í. Þú ert að bulla litla viss hjónabönd systir. En þó... það gæti undanskilin, fyrir verið eitthvað til i ,Agefðu. Veistu hvað, MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. VIDBURDASNAUÐUR: Eftir töluvert annriki aö undanförnu munt þú sennilega eiga náöugan dag. Notaðu hvildar- stundirnar vel. Aðeins þeir, sem kunna að hvilast þegar næði gefst, geta haldiö fullri starfsorku og áræði, þegar viö þarf. 22. des. • 19. jan. VIDBURÐASNAUÐUR: Það ber vist fátt til tiöinda hjá þér i dag, nema hvað verið getur, aö þú hafir einhverjar áhyggjur af at- buröum, sem enn eru ekki aö öllu leyti komnir fram. Láttu áhyggjurnar samt ekki varna þér að njóta lifsins. Þú gætir átt skemmtilegt kvöld. Ég ætla i smá I rannsóknar" _ leiðangur... athuga'1 mig... Pétur og sannleikann um ^stina. FJALLA-FUSI Fimmtudagur. io. október. 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.