Alþýðublaðið - 30.10.1974, Side 1
53 UMSÓKNIR
HAFA BORIST
- FYRSTU 13
LEYFIN VEITT
Alþingi fslend-
inga var sett í gær.
Þessa mynd tók
Friðþjófur er lög-
regluþjónar í heið-
ursverði voru að
undirbúa stöður
sínar — þeir eru
þarna að skapa
skikkanleg bil á
milli sín áður en
þeir snúa sér að Al-
þingi og göngu
þingmanna úr
kirkju með hönd
við húfu.
1 dag verður kjörinn
forseti sameinaðs
Alþingis. Skv. samning-
um stjórnarflokkanna,
á hann að vera einhver
þingmaður Framsókn-
arflokksins.
Undanfarna daga
hafa tveir Framsóknar-
þingmannanna tekist á
um þessa stöðu. Þeir
Asgeir Bjarnason, sem
verið hefur forseti efri
deildar, og Ingvar
Gislason.
Ingvar Gislason.hefur
um margra ára skeiö
verið talsmaður Fram-
sóknarflokksins f
menntamálum, og mun
hafa sviðið það sárt að
vera ekki valinn
menntamálaráðherra
Leggur hann þvi kapp
á aö hljóta nú embætti
Framsóknarflokksins. í
gær haföi enn ekki verið
endanlega frá þvi geng-
ið i Framsóknarflokkn-
um, hvor þeirra tvi-
menninga yrði fyrir
valinu, og var þvi fundi
sameinaðs Alþingis
frestað um einn dag
áður en forsetakjör færi
fram, en venjan er að
kjósa hann strax
Flugfélögin og Ferða-
skrifstofa rikisins hafa
á undanförnum árum
haft samvinnu við all-
marga einstaklinga um
að koma ferðafólki i
gistingu á einkaheimil-
um á þeim árstima
þegar öll hótel eru full-
bókuð. Við sameiningu
flugfélaganna var
ákveðið, að Flugleiðir
skyldu taka þessi mál
,að sér, og var þá sett á
laggirnar sérstök deild i
þvi skyni, sem nefnd er
Gistimiðstöðin. Eftir að
reglugerðin um gisti- og
veitingahús var rýmkuö
þannig, að þessi starf-
semi varð lögleg, fóru
fulltrúar heilbrigðis-
eftirlitsins og Gistimið-
stöðvarinnar i skoðun-
arferð á þau heimilin,
sem tekið höfðu við
ferðafólkinu, I þvi skyni
að kanna ástand þeirra.
Að sögn Þórhalls Hall-
dórssonar, heilbrigðis-
fulltrúa, reyndust flest-
öll heimilin fullnægja
öllum settum kröfum,
aðeins örfá vbru ófull-
nægjandi, yfirleitt
vegna byggingagalla,
sem gerðu þau óhentug
til að selja gistingu.
MIÐVIKUDAGUR
30. okt. 1974 - 216. tbl. 55. árg.
DÝRA-
SPÍTAL-
INN
RISINN
112
Dregur til tfðinda í
Glæsibæ Silla &Valda
Enn virðist stefna
i sprengingu innan
Silla & Valda um
mánaðamótin. Eins
og blaðið hefur áður
skýrt frá, hefur
Sláturfélag Suður-
lands gert samning
um að það taki við
rekstri matvöru-
verslunarinnar í
Glæsibæ um mán-
aðamótin og skrif-
aði Valdimar
(Valdi) Þórðarson
undir þann samning
fyrir hönd Silla &
Valda. Hins vegar
hefur Sveinn
Snorrason, hrl.,
framkvæmdastjóri
fyrirtækisins og
f járhaldsmaður
ekkju Sigurliða
(Silla) Kristjáns-
sonar og dánarbús
hans, talið samning-
inn ógildan, þar sem
aðeins annar aðili
sameignarfélagsins
hefur skrifað undir
svo mikilvægan
samning.
Fréttamaður blaðsins
snéri sér i gær til Gisla
Andréssonar, stjórnar-
formanns SS, og spurði
hann hvort félagið"inyndi
hefja verslunarrekstur i
Glæsibæ um mánaðamót-
in. — Ég veit ekki annað,
svaraði GIsli. — Þegar ég
athugaði það siðast á
föstudaginn, stóð það,
sem samningar eru til
um.
Þá leitaði fréttamaður
blaðsins til Sveins
Snorrasonar, sem sagðist
ekki vita til þess, að
breytingar yrðu geröar'
á rekstrarfyrirkomulagi
verslunarinnar i Glæsi-
bæ. Annað vildi hann ekki
um málið segja, heldur
endurtók fyrri ummæli
sin I samtali viö blaðið
um að hann vildi „ekki
gera þetta að blaðamáli”.
Valdimar (Valdi)
Þórðarson vildi heldur
engum spurningum svara
Nfl EB ORÐIÐ LOGLEGT
tÐ SELIA flTLENDINGUM
GISTINGil Á EINKAHEIMILUH
leiða, verða að sækja
um leyfi til þess til lög-
reglustjóra, sem siðan
leitar umsagnar heil-
brigðismálaráðs,
slökkvistjóra og borg-
arráðs um húsnæðið. Til
þessa hefur þessi gist-
ing verið boðin fram i
trássi við reglugerð um
gisti- og veitingastaði,
en i vor var reglugerð
rýmkuð þannig, að
leyfilegt er aö selja gist-
ingu á einkaheimilum.
Að sögn Williams
Möller, fulltrúa lög-
reglustjóra, er einmitt
verið að senda út 13
leyfi til gistireksturs af
þessu tagi þessa dag-
ana, en alls hafa borist
til lögreglustjóra 53 um-
sóknir um rekstur
gistiheimila. Til þessa
hefur aðeins einum að-
ila verið synjað um
leyfi, að sögn Williams
Möller, og var synjunin
byggð á umsögn
slökkvistjóra, sem taldi
húsnæðið ekki fullnægj-
andi til gistireksturs.
Veturinn, vindarn-
ir og veðráttan
virðast fokin út i
veður og vind fyrir
bragðinu af sleiki-
brjóstsykrinum, og
það virðast á-
hyggjurnar líka.
Nú hefur verið tekinn erlendum ferðamönn-
upp sá háttur, að þeir um gistingu á heimilum
sem æskja þess að seija sinum á vegum Flug-
61 bílastæði
í viðbót
Fyrir skömmu var tek-
ið i notkun nýtt bilastæði
fyrir 61 bil á þaki Toll-
stöðvarinnar, vestan við
stæði tollstjóra, en ein-
hverra hluta vegna hefur
það verið sáralitið notað
til þessa, að sögn
Guttorms Þormar hjá
gatnamálastjóra.
„Annaðhvort hefur fólk
ekki gert sér grein fyrir
tilveru þessa bilastæðis,
eða þá, að bilastæða-
skorturinn i miðborginni
er ekki meirien að þarna
standa ekki nema þrir og
fjórir bilar dag eftir
dag”, sagði Guttormur i
samtali við Alþýðubíaðið
i gær. „Kannski finnst
fólki stæðin vera dýr ,
en það er ætlað
til langtimastöðu og
fjögurra tima staðan seld
á 100 krónur. Það er
hinsvegar ódýrara en
verið hefur á Hótel
Islandsplaninu, en þar
hefur klukkutiminn verið
seldur á 40 krónur”.
Til að komast á bila-
stæðið þarf að aka upp
trébrúna frá
Tryggvagötu og yfir bila-
stæði tollstjóra á þaki
tollstöðvarinnar.
alþýðu