Alþýðublaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 10
KÓPAVOGSBÍO Sími 11‘tK.i Spennandi og taugastrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Gurney. tslenzkur texti. Laugardag og sunnudag kl. 8 og 10- BönnuB börnum. HAFNARBIÚ s.mi,,,,, Hús hatursins The BIOIN Vökunætur Tto IAJRBnCL hMF<VEY WHÍIEMI/I/ NIGHT Sérlega spennandi og vel leikin ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburöi á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Brian G. Hutton. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÖNABÍÓ simi ÍI183 Irma La Douce Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerö og leikin banda- risk gamanmynd. t aöalhlutverk- um eru hinir vinsælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley Mac- Laine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 STJttRNUBÍÓ Sim, ,8936 The mostbizarre murder weapon ever used! Einvígið Óvenju spennandi, og vel gerð bandarisk litmynd um æöislegt einvigi á hraöbrautum Kaiifornii' Aðalhlutverk: Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Reiður gestur ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slags- málamynd i litum og Cinema- Scope i algjörum sérflokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram há sér fara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnuð innan 16 ára. NÝJA BÍO Simi 11540 "THE NIFTIEST CHASESEQUENCE SINCE SILENT FILMS!" — Paul D. Zimmerman Newsweek CLINT EASTWOOD JOE KIDD Geysispennandi bandarisk kvik- mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clinl Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Itobert Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlaunamynd. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: WiIIiam Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍD sim i 22140 Tónablóð Sýnd kl. 5 og 9. örfáar sýningar eftir. HVAÐ ER I UTVARPINU? Miðvikudagur 30.október 7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-1.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynnigar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Ótvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson. GIsli Hall- dórsson les (2) 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku á vegum Bréfaskóla Samb. Isl. samvinnufél. og Alþýðusamb. Isl. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 •' ..Þetta land á ærinn auö” Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þórarin Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóra á Eiðum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syngur lög úr lagaflokknum „Bergmáli” eftir Áskel Snorrason við ljóð Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. b. Mildi biskupinn I Skálholti Ragnar Jóhannesson cand. mag. segir frá Árna biskupi Ólafssyni. c. Sögur af dýrum. Jónlna úr Dal segir frá. d. Visur eftir Vestur-lslendinga. Þorsteinn Matthiasson kennari tekur saman. e. Um isienska þjóðhætti.Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. „Eitt er landið ægi girt”. Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur þætti úr sögu sjómennskunnar: — sjötti hluti. g. Kórsöngur Liljukórinn syngur lög við texta eftir Einar Benediktsson. 21,3 0 Gtvarpssagan: „Gangvirkið” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.45 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER A SKJANUM? Miðvikudagur 30. okt., 1974 18.00 Biddu bara! Sovésk teikni- mynd um litla kaninu og stóran úlf, sem eltir hana á röndum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.10 Sagan af grfsnum, sem spilaði damm. Sovésk leik- brúðumynd um litinn grls, sem talinn er vita lengra en nef hans nær. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 18.20 Sögur af Tuktu.Kanadískur fræðslumyndaflokkur, næst- slðasti þáttur. Tuktu og vinii hans, dýrin. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.35 Fllahirðirinn. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ar fuglanna. Þýð^ndi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug lýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vlsindi Horft um öxl og fram á við. Mynd um geimrannsóknir átt- unda tugar aldarinnar. Um- sjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.05 Sumar á norðurslóðum Bresk-kanadiskur fræðslu- myndaflokkur.' Vlgi rostung anna.Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 Eiginmaður óskast. (The Crooked Hearts). Bandarisk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1973, byggð á sögu eftir Colin Watson. Leikstjóri Jay Sand- rich. Aðalhlutverk Rosalind Russel, Douglas Fairbanks yngri, og Maureen O’Sullivan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin greinir frá konu nokk- urri, sem kynnast vill stöndug- um karlmanni á sinum aldri. Hún leitar ásjár hjá „klúbbi makalausra”, og kemst brátt I samband við mann, sem henni er aö skapi. En fyrr en varir. vakna þó grunsemdir um, að hann sé ekki allur þar sem hann er séður... 22.45 Dagskrárlok ÚTBOÐ Tilboö óskast I steypuflutningstæki fyrir Plpugerö Reykjavlkur. Ótboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. nóvem- ber 1974 kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. ANGARNIR Er nokkur hjálparþurfi? / Nú er ' p-------" hiálpar- og A góðgerðarvikan min ' — notfærið ykkur / þetta einstæða tækifæri. / '5' Sjáðu til — þú gætir þurftN^ á samúð aöhalda, vegna þess^ að þú ert svo óvinsæll, eða þig \ kynni að langa til, að einhver klappaði hundinum þinum — þaö veit sá sem allt veit, að viö erum hér á þessu jarð-/"' Allt I lagi artetri til þess að / allt I lagi. Byrjaðu Hvaðhefur / hjálpahvert öðru. þá á þvi að klappa hundinum. / ORAWN BY DENNIS COLLINS WRIl ILN BY MAURICL DUOD €T S. Helgason hf. STEINIÐJA finholl/ 4 Sfmor 26477 og 14JS4 Auglýsið í Alþýðublaðinu Miðvikudagur. 30. október. 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.