Alþýðublaðið - 19.01.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1975, Blaðsíða 4
ÞANNIG FYLLUM VIÐ ÚT SKATTAFRAMTALIÐ greidd meðan hann er i or- lofi, skal teljast að fullu til tekna. 3) önnur skattskyld fæftishlunn- indi: a. Launþegi, sem vann utan heimilissveitar sinnar og fékk fæðisstyrk (fæðispen- inga) i stað fulls fæðis, skal telja til tekna þann hluta fæðisstyrksins sem var um- fram 500 kr. á dag. Sama gildir um fæðisstyrk greidd- an sjómanni á skipi meðan það var i höfn. b. Launþegi, sem vann hvort heldur innan eða utan heimilissveitar sinnar og fékk fæðisstyrk (fæðispen- inga) i stað hluta fæðis, skal telja til tekna þann hluta fæð- isstyrksins sem var umfram 200 kr. á dag. c. Allt fæði, sem fjölskylda framteljanda fékk endur- gjaldslaust (fritt) hjá vinnu- veitanda hans, fjárhæð fæö- isstyrkja (fæðispeninga) svö og hver önnur fæðishlunn- indi, látin endurgjaldslaust i té, skal telja til teknaá sama hátt og greinir i lið 1). Fritt fæði, sem eigi telst fullt fæði, látið þessum aðilum i té, skal telja til tekna eins og hlutfall þess af mati fyrir fullt fæði segir til um. 1 þessu sam- bandi skiptir eigi máli hvort framteljandi vann innan eða utan heimilissveitar sinnar. b. Húsnæfti: Hafi framteljandi (og fjölskylda hans) afnot af ibúðarhúsnæði sem vinnuveit- andi hans lætur endurgjalds- laust i té, skal framteljandi rita I lesmálsdálk fjárhæð gildandi fasteignamats þessa ibúðarhús- næðis og lóðar og mánaðafjölda afnota. Telja skal til tekna 4% af þeirri fjárhæð fyrir ársafnot en annars eins og hlutfall notkunartima segir til um. Hafi framteljandi (og fjöl- skylda hans) afnot af ibúðar- húsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té gegn endurgjaldi sem er lægra heldur en 4% af gildandi fasteignamati ibúðar- húsnæðis og lóðar, skal fram- teljandi telja mismuninn til tekna eftir þvi sem hlutfall notkunartima segir til um. c. Fatnaftur eöa önnur hlunn- indi: Til tekna skal færa fatnað sem vinnuveitandi lætur fram- teljanda i té án endurgjalds og ekki er reiknaöur til tekna I öðr- um launum. Tilgreina skal hver fatnaðurinn er og telja til tekna sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.... 9.000 Einkennisföt kvenna ... 6.200 Einkennisfrakkar karla 7.000 Einkenniskápu kvenna . 4.600 b. Húsnæfti: Hafi framteljandi (og fjölskylda hans) afnot af Ibúöarhúsnæði sem vinnu- veitandi hans lætur endur- gjaldslaust i té, skal framtelj- andi rita i lesmálsdálk fjár- hæð gildandi fasteignamats þessa ibúðarhúsnæðis og lóð- ar og mánaðafjölda afnota. TELJA SKAL TIL TEKNA 4% af þeirri fjárhæð fyrir árs- afnot en annars eins og hlut- fall notkunartima segir til um. Hafi framteljandi (og fjöl- skylda hans) afnot af ibúðar- húsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té gegn endur- gjaldi sem er lægra heldur en 4% af gildandi fasteignamati ibúöarhúsnæðis og lóðar, skal framteljandi telja mismuninn tiltekna eftir þvi sem hlutfall notkunartima segir til um. c. Fatnaftur efta önnur hlunn- indi-.Til tekna skal færa fatn- O-------------------------- að sem vinnuveitandi lætur framteljanda I té án endur- gjalds og ekki er reiknaður til tekna i öðrum launum. Til- greina skál hver fatnaðurinn er og telja til tekna sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.... 9.000 Einkennisföt kvenna ... 6.200 Einkennisfrakkar karla 7.000 Einkenniskápu kvenna . 4.600 Einkennisfatnað flugáhafna skal þó telja sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.... 4.500 Einkennisfötkvenna ... 3.100 Einkennisfrakka karla . 3.500 Einkenniskápu kvenna . 2.300 Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. önnur hlunnindi, sem látin eru i té fyrir vinnu, ber að meta til peningaverðs eftir gangverði á hverjum stað og tima og telja til tekna i tölulið 7. c., III, á framtali. M.a. teljast hér sem hlunnindi afnot launþega af bif- reiðum, látin honum i té endur- gjaldslaust af vinnuveitanda eða gegn óeðlilega lágu endur- gjaldi. 1 lesmálsdálk skal rita afnota bifreiðarinnar i eknum kilómetrum (þ.m.t. akstur úr og i vinnu) og margfalda þann kilómetrafjölda með 15. kr. fyrir fyrstu 10.000 kilómetraaf- not, með 13 kr. fyrir næstu 10.000 kilómetraafnot og 11 kr. fyrir hvern kilómetraafnot þar yfir. Fjárhæö, þannig fundna, ber að færa i kr. dálk, þó að frádregnu endurgjaldi ef um það var að ræða. Fæði, húsnæði og annað fram- færi framteljanda, sem býr i foreldrahúsum, telst ekki til tekna og færist þvi ekki i þennan liö, nema foreldri sé atvinnu- rekandi og telji sér nefnda liði til gjalda. 8. Elli- eða örorkulif- eyrir frá alm. trygg. (Abending: Að beiðni Trygg- ingastofnunar rikisins er vakin athygli á þvi að stofnunin veitir upplýsingar um greiðslur frá al- mannatryggingum i Reykjavik i simum 20228, 20518 og 20624. Sams konar upplýsingar utan Reykjavikur verða gefnar af umboðsmönnum stofnunarinn- ar.) Ellilifeyri og örorkulifeyri úr almannatryggingum skal telja til tekna i tölulið 8, III, á fram- tali. Upphæðir geta verið mismun- andi af ýmsum ástæðum. Til dæmis er ellilifeyrir greiddur i fyrsta sinn vegna næsta mánað- ar eftir að lifeyrisþegi varð fullra 67 ára. Heimilt er að fresta töku ellilifeyris og fer hann þá hækkandi hjá þeim sem það gera. Almennur ellilifeyrir allt árið 1974 var sem hér segir: Fyrst tekin: frá 67 ára aldri frá 68 ára aldri frá 69 ára aldri frá 70 ára aldri frá 71 árs aldri frá 72 ára aldri Einstaklingar 141.456 kr. 153.486 — 171.243 — 188.898 — 212.166 — 236.337 — Hjón 254.622 kr., þ.e. 90% af lifeyri tveggja einstak- linga sem báðir tóku lífeyri frá 67 ára aldri. Fresti hjón, annað eða bæði, töku lifeyris hækkar hann um 90% af aldurshækkun einstakl- inga. Fresti t.d. annað hjóna töku lifeyris til 68 ára aldurs en hitt til 69 ára aldurs var lifeyrir þeirra árið 1974 90% af (153.486 kr. -I- 171.243 kr.) eða 292.256 kr. Örorkulifeyrir allt árið 1974 var sem hér segir: Einstaklingar.. 141.456 kr. Hjón........... 254.622 kr. Lifeyrishækkun vegna lágra tekna (svonefnd „tekjutrygg- ing”) og frekari uppbót á elli- og örorkulifeyri, ef greidd var, skal talin til tekna með lifeyrin- um. örorkustyrk skal hins vegar ekki telja hér til tekna heldur i tölulið 13, III, á framtali. 9. Sjúkra- eða slysa- bætur (dagpeningar) Hér skaltelja til tekna sjúkra- og slysadagpeninga. Ef þeir eru frá almannatry ggingum, sjúkrasamlögum eða úr sjúkra- sjóðum stéttarfélaga koma þeir einnig til frádrattar i tölulið 11, V, á framtali. 10. Fjölskyldubætur frá alm.trygg. F jölskyldubætur frá almannatryggingum skulu færðar til tekna i tölulið 10, III. Fjölskyldubætur á árinu 1974 voru 16.251 kr. fyrir hvert barn umfram eitti f jölskyldu á fram- færi allt árið. Fjölskyldubætur með fyrsta barni i fjölskyldu voru samtals 7.500 kr. frá 1. jan. til 30. júni 1974 en féllu þá niður, nema ef greitt var skv. sérstakri um- sókn. í þeim tilvikum voru fjöl- skyldubætur með fyrsta barni jafnháar og fyrir hvert barn þar umfram eða alls 16.251 kr. ef barnið var á framfæri allt árið. Fyrir börn, sem bætast við á - arinu, þarf að reikna bætur sér- staklega. Fjölskyldubætur fyrir barn, sem fæðist á árinu, eru greiddar frá 1. næsta mánaðar eftir fæðingu. Fyrir barn, sem verður 16 ára á árinu, eru bætur greiddar fyrir afmælismánuð- inn. Fjölskyldubætur árið 1974 voru: Jan.—sept 1.250 kr. á mán. Okt,—des. 1.667 kr. á mán. Fjölskyldubætur með fyrsta barni i fjölskyldu féllu þó niður frá og með 1. júli, nema ef greitt var skv. sérstakri umsókn. 11. Tekjur barna. Hér skal færa i kr. dálk sam- tölu skattskyldra tekna barna, yngri en 16 ára, I E-lið, bls. 4 i samræmi við leiðbeiningar um útfyllingu hans. 12. Laun eiginkonu Hér skal færa launatekjur eiginkonu. 1 lesmálsdálk skal rita nafn launagreiðanda og launaupphæð i kr. dálk. Athuga skal þó að helmingur eða hluti af launatekjum giftrar konu sé frádráttarbær ber að telja allar tekjurnar hér. 13. Aðrar tekjur. Hér skal færa til tekna hverj- ar þær skattskyldar tekjur sem áöur eru ótaldar, svo sem: (1) Eftirlauna- eða lifeyris- greiöslur, þ.m.t. barnalif- eyri, úr eftirlauna- eða lif- eyrissjóðum eða frá öðrum aöilum. (2) Skattskyldar bætur frá al- mannatryggingum, aðrar en þær sem taldar eru i tölulið- um 8, 9 og 10, III, og skulu þær nafngreindar, svo sem ekkju- og ekklabætur, lifeyri til ekkju eða ekkils, lifeyri vegna maka og barna örorkulífeyrisþega, maka- bætur og örorkustyrk. Einnig skal færa hér barnalifeyri sem greiddur er frá al- mannatryggingum vegna ör- orku eða elli foreldra (fram- færanda) eða með barni manns sem sætir gæslu- eða refsivist. Barnalifeyrir, sem greiddur er frá almanna- tryggingum með börnum, yngri en 16 ára, ef annað hvort foreldra er látið eða barn er ófeðrað, færist hins vegar I dálkinn til hægri á bls. 1 svo sem áður er sagt. Hér skal enn fremur færa mæðralaun úr almanna- tryggingum, greidd ekkjum, ógiftum mæðrum og frá- skildum konum sem hafa börn yngri en 16 árá, á fram- færi sinu, Sama gildir um sambærileg laun sem greidd hafa verið einstæðum feðrum eða einstæðu fósturforeldri. A árinu 1974 voru mæðralaun sem hér segir: Fyrir 1 barn 12.414 kr., 2 börn 67.362 kr. og fyrir 3 börn eða fleiri 134.718 kr. Ef barn bætist við á árinu eða börnum fækkar verður að reikna sjálfstætt hvert tima- bil, sem moðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 börn o.s.frv., og leggja saman bætur hvers timabils og færa i einu lagi i kr. dálk. Mánaðargreiðslur á árinu 1974 voru sem hér segir: Fyrir 1 barn: Jan.—mars 858kr.ámán. April—sept. 1.072 kr. á mán. Okt.—des. 1.136 kr. á mán. Fyrir 2 börn: Jan.—mars April—sept. Okt,—des. 4.653 kr. á mán 5.817 kr. á mán 6.167 kr. á mán Fyrir 3 börn og fleiri: Jan.-mars 9.307 kr. á mán. April—sept. 11.633 kr. á mán. Okt.—des. 12.333 kr. á mán. (3) Styrktarfé, þ.m.t. náms- styrki frá öðrum aðilum en rikissjóði eða öðrum opinber- um sjóðum, innlendum elleg- ar erlendum, gjafir (aðrar en tækifærisgjafir), happdrætt- isvinninga (sem ekki eru skattfrjálsir) og aðra vinn- inga svipaðs eðlis. (4) Skattskyldan söluhagnað af eignnm, afföll af keyptum verðbréfum og arð af hluta- bréfum vegna félagsslita eða skattskyldrar útgáfu jöfn- unarhlutabréfa. (5) Eigin vinnu við eigið hús eða Ibúð að þvi leyti sem hún er skattskyld. (6) Bifreiðastyrki fyrir afnot bifreiðar framteljanda. Skiptir þar eigi máli i hvaða formi bifreiðastyrkur er greiddur, hvort heldur t.d. sem föst árleg eða timavið- miðuð greiðsla, sem kiló metragjald fyrir ekna km eða sem greiðsla á eða endurgreiðsla fyrir rekstrar- kostnaði bifreiðarinnar að fullu eða hluta. Enn fremur risnufé og endurgreiddan ferðakostnað, þar með talda dagpeninga. Um rétt til breytinga til lækkunar vegna þessara framtöldu tekna vis- ast til leiðbeininga um útfyll- ingu töluliða 3, 4 og 5 i IV. kafla. IV. Breytingar til lækkunar á framtöldum tekjum skv. III. 1, Skyldusparnaður. Hér skal færa þá upphæð sem framteljanda á aldrin- um 16-25 ára var skylt að spara og innfærð er i spari- merkjabók árið 1974. Skyldusparnaður er 15% af launatekjum eða sambæri- legum atvinnutekjum sem unnið er fyrir á árinu. Sparimerkjakaup umfram skyldu eru ekki frádráttar- bær. 2. Frádráttur frá tekj- um barna skv. F-lið á bls. 4. Hér skal færa i kr. dálk sam- tölu frádráttar i F-lið bls. 4, i samræmi við leiðbeiningar um útfyllingu hans. 3. Rekstrarkostnaður bifreiðar, sbr. bif- reiðastyrk. Hér skal færa sannanlegan kostnað vegna rekstrar bif- reiðar i þágu vinnuveitenda enda hafi bifreiðastyrkurinn verið talinn til tekna i tölulið 13, III. Útfylla skal þar til gert eyðu- blað „Bifreiðastyrkur og bif- reiðarekstur á árinu 1974” eins og form þess og skýring- ar segja til um. Enn fremur skal fylgja greinargerð frá vinnuveitanda um ástæður fyrir greiðslu bifreiðastyrks- ins. Til frádráttar kemur sá hluti heildarrekstrarkostn- aðar bifreiðarinnar er svarar til afnota hennar i þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upphæð, en nemur bifreiða-. styrk til tekna I tölulið 13, III. Frá kröfunni um útfyllingu og skil greinds eyðublaðs er þó faJið i eftirtöldum tilvikum: a. hafi framteljandi i einstök- um tilvikum notað bifreið sina I þágu vinnuveitanda sins að beiðni hans og fengið endurgreiðslu (sem talin er tl tekna eins og hver annar bif- reiðastyrkur) fyrir hverja einstaka ferð. I slikum tilvik- um skal framteljandi leggja fram akstursdagbókaryfirlit eða reikninga sem sýna til- gang aksturs, hvert ekið og vegalengd i km ásamt stað- festingu vinnuveitanda. Sé þessum skilyrðum fullnægt og talið að hér sé um raun- verulega endurgreiðslu af- nota að ræða i þágu vinnu- veitenda, enda fari þau ekki I heild sinni yfir 1.500 km á ári, má leyfa til frádráttar fjárhæð sem svarar til km notkunar margfaldaðrar með: 13,00 kr. fyrir timab jan.—júni 16,30 kr. fyrir timab júli—ágúst 18,50 kr. fyrir timab sept.—des. þó aldrei hærri fjárhæð en tal- in var til tekna. b. hafi framteljandi fengið greiöslu frá rikinu á árinu 1974 fyrir akstur (eigin) bif- reiðar sinnar I þess þágu og greiöslan verið greidd skv. samningi samþykktum af fjármálaráðneytinu er framteljanda heimilt að færa hér sömu upphæð og talin var til tekna vegna þessarar greiðslu i tekjulið 13. III, án sérstakrar greinargerðar, enda liggi fyrir eða framteljandi láti I té eftir á- skorun ótviræða sönnun þess að samningur, samþykktur af fjármálaráðuneytinu, hafi verið i gildi á árinu 1974. Samningur samþykktur af öðrum ráðuneytum eða rikis- stofnunum og ekki staðfestur af fjármálaráðuneytinu hef- ur ekkert gildi i þessu sam- bandi. 4. Risnukostnaður, sbr. risnufé. Hér skal færa sannanlegan risnukostnað þó eigi hærri upp- hæð en nemur risnufé sem talið hefur verið til tekna i tekjuliö 13, III. Greinargerð um risnukostn- að skal fylgja framtali ásamt skýringum vinnuveitanda á risnuþörf. 5. Ferðaskotnaður, sbr. endurgreiddan ferðakostnað, þ.m.t. dagpeningar. Hér skal færa: a. Sömu upphæð og talin hefur verið til tekna i tekjulið 13, III, sé um að ræða ferða- kostnað og annan kostnað sem framteljandi hefur feng- ið endurgreiddan vegna fjar- veru frá heimili sinu um stundarsakir vegna stajfa i almenningsþarfir. » b. Beinan kostnað framteljanda vegna fjarveru frá heimili sinu um stundarsakir vegna ferða i þágu vinnuveitanda hans, annarra en um ræðir i a-lið, þó eigi hærri upphæð en endurgreidd hefur verið af vinnuveitandanum og talin til tekna I tekjulið 13, II. 6. Laun undanþegin skv. 6. gr. og H-lið 10. gr. skattalaganna. Hér skal færa sömu upphæð launa og talin hefur verið til tekna I tekjulið 6, 999, falli laun- in undir ákvæði 6. gr. skatta- laganna um undanþágu frá tekjuskatti eða undir ákvæði H- liðar lO. gr. skattalaganna. 7. Óbein fyrning skv. verðhækkunarstuðli. (Ekki færft á rekstrarreikning.) ing.) Hér skal færa upphæð óbeinna fyrninga, sbr 3. mgr. 1. töluliðar III. kafla leiðbeininganna, hafi upphæðin ekki verið færð á rekstrarreikning eða landbún- aðarskýrslu. V. Frádráttur 1. Kostnaður við i- búðarhúsnæði, sbr. tekjulið 3. a. Fasteignagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, bruna- bótaiðgjald, vatnsskatt o.fl. gjöld sem einu nafni eru nefnd fasteignagjöld. Enn fremur skal telja hér með 90% af iðgjöldum svonefndrar húseigendatryggingar svo og iðgjöld einstakra vatnstjóns-, gler-, fok-, sótfalls-, innbrots-, brottflutnings- og húsaleigu- tapstrygginga. Hér skal þó eingöngu færa þann hluta heildarupphæðar þessara gjalda af fasteign sem svarar til þess hluta fasteignarinnar sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III. b. Fyrning og vifthald: Hér skal færa sem fyrningu og viðhald eftirtalda hundraðshluta af fasteignamati þess húsnæðis, að meðtöldum bilskúr, sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III. Af ibúðarhúsnæði úr stein- steypu 2,5%. Af Ibúðarhúsnæði hlöðnu úr steinum 2,8%. Af ibúðarhúsnæði úr timbri 4,0%. (Ath: Fyrning og viðhald reiknast ekki af fasteigna- mati lóða.) 2. Vaxtagjöld. Hér skal færa i kr. dálk mis- munartölu vaxtagjalda i C-lið, bls. 3, I samræmi við leiðbein- ingar um útfyllingu hans. 3. a.ogb. Greitt iðgjald af lif- eyristryggingu. Færa skal i a-lið framlög framteljanda sjálfs en i b-lið framlög eiginkonu hans til viðurkenndra lifeyrissjóöa eöa greidd iðgjöld af lífeyristrygg- ingu til viðurkenndra vátrygg- ingarfélaga eða stofnana. Nafn lifeyrissjóðsins, vátryggingar- félagsins eða stofnunarinnar færist i lesmálsdálk. Reglur hinna ýmsu trygging- araðila um iðgjöld eru mismun- andi og frádráttarhæfni ið- gjalda þvi einnig mismunandi hjá framteljendum. Er þvi rétt að framteljandi leiti upplýsinga hjá viðkomandi tryggingaraðila eða skattstjóra ef honum er ekki fullkomlega ljóst hvaða upphæð skuli færa hér til frádráttar. 4. Iðgjald af lifsábyrgð. Hér skal færa greitt iðgjald af liftryggingu. Hámarksfrádrátt- ur er 34.730 kr. (Rétt er þó að rita i lesmálsdálk raunverulega greidda fjárhæð ef hún er hærri en hámarksfrádráttur). 5. Stéttarfélagsgjald. Hér skal færa iðgjöld sem launþegi greiðir sjálfur beint til stéttarfélags sins, sjúkrasjóðs eöa styrktarsjóðs, þó ekki um- fram 5% af launatekjum. 6. Greitt fæði á sjó .... dagar. Hér skal rita sama dagaf jölda og Aflatryggingarsjóður greiddi hlutdeild i fæðiskostnaði fram- teljanda. Siðan skal margfalda þann dagafjölda með tölunni 64 og færa útkomu i kr. dálk. Greiðslur Aflatryggingar- 'sjóðs til útvegsmanna upp i fæðiskostnað skipverja á báta- flotanum skal framteljandi hvorki telja til tekna né frá- dráttar. Hafi Aflatryggingarsjóður ekki greitt framlag til fæðis- kostnaðar framteljanda á þil- farsbát undir 12 rúmlestum, opnum bát eða bát á hrefnu- og hrognkelsaveiðum skal marg- falda f jölda róðrardaga með töl- unni 250 og færa útkomu I kr. dálk. 7. Sjómannafrádr. miðaður við slysa- tryggingu hjá út- gerðinni.... vikur. Sjómaður, lögskráður á is- lenskt skip, skal rita hér þann vikufjölda, sem hann var háður greiðslu slysatryggingarið- gjalda hjá útgerðinni, enda ráð- inn sem sjómaður. Ef vikurnar voru 26 eða fleiri skal marg- falda vikufjöldann með tölunni 3834 og færa útkomu I kr. dálk. Hafi vikurnar verið færri en 26 skal margfalda vikufjöldann með tölunni 523 og færa útkomu i kr. dálk. Hlutaráðnir menn skulu og njóta sama frádráttar þótt þeir séu eigi lögskráðir, enda geri útgerðarmaður fulla grein fyrir hvernig hlutaskiptum er farið og yfir hvaða timabil launþegi hefur tekið kaup eftir hluta- skiptum. 8. 8% af beinum tekjum sjómanns eða hlutaráðins land- manns af fiskveiðum. Hér skal færa 8% af beinum tekjum sjómanns af fiskveiðum á Islenzkum fiskiskipum, þ.m.t. hvalveiðiskipum. Sama gildir um beinar tekjur hlutaráðins landmanns af fiskveiðum. Sjó- maður, sem jafnframt er út- geröarmaður fiskiskipsins, skal njóta þessa 8% frádráttar af hreinum tekjum fiskiskipsins af fiskveiðum eða hlut, hvort sem lægra er. Þessi frádráttur reiknast ekki af öðrum tekjum sem sjómaður eöa hlutaráðinn landmaður kann að hafa frá útgerðinni. 9. 50% af laun- um eiginkonu. Hér færast 50% þeirra launa eiginkonu, sem talin eru i tölulið 12, III, enda hafi hún aflað þeirra sem launþegi hjá vinnu- veitanda sem á engan hátt er tengdur henni, eiginmanni hennar eða ófjárráða börnum rekstrarlega eða eignarlega. Sama gildir um laun, sem eigin- konan hefur aflað sem launþegi hjá hlutafélagi, þótt hún, eigin- maður hennar eða ófjárráða börn eigi eignar- eða stjórnar- aðild að hlutafélaginu, enda megi ætla að starf hennar hjá hlutafélaginu sé ekki vegna þessara aðilda. 10. Frádráttur vegna starfa eigin- konu við atv.r. hjóna o.fl. Hér færast 50% eftirtalinna tekna eiginkonu, þó að hámarki 134.025 kr. 1. Tekna af atvinnurekstri, sem hún vinnur við og er i eigu hennar, eða af sjálfstæðri starfsemi sem hún rekur. 2. Tekna vegna starfs við at- vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi eiginmanns henn- ar. 3. Launa vegna starfs við at- vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi ófjárráða barns (barna) hjónanna. 4. Hluta hennar af tekjum af sameiginlegum atvinnu- rekstri eða sjálfstæðri starf- semi hjóna, metins miðað við beint vinnuframlag hennar við öflun teknanna. 5. Launa frá sameignarfélagi sem hjónin eða ófjárráða börn þeirra eru aðilar að eða hlutafélagi, enda megi ætia að starf hennar hjá hlutafé- laginu sé vegna eignar- eða stjórnaraðildar hennar, eiginmanns hennar eða ófjár- ráöa barna. 11. Sjúkra- eða slysadagpeningar. Hér skal færa sjúkra- eða slysadagpeninga frá al- mannatryggingum, sjúkra- samlögum og sjúkrasjóðum stéttarfélaga sem jafnframt ber að telja til tekna i tölulið 9, III. 12. Annar frádráttur. Hér skal færa þá frádráttar- liði, sem áður eru ótaldir og heimilt er að draga frá tekjum. Þar til má nefna: ( 1) 50% af hreinum tekjum barns hafi þær numið 37750 kt. eða lægri f járhæð, sjá nánar i leiðbeiningum um útfyllingu E- og F-liða, bls. 4. ( 2) Afföll af seldum verðbréf- . um (sbr. A-lið 12. gr. laga). ( 3) Ferðakostnað vegna lang- ferða (sbr. C-lið 12. gr. laga). ( 4) Gjafir til menningarmála, visindalegra rannsóknar- stofnana, viðurkenndrar likn- arstarfsemi og kirkjufélaga (sbr. D-lið 12 gr. laga). Skil- yrði fyrir frádrætti er að framtali fylgi kvittun frá stofnun, sjóði eða félagi sem rikisskattstjóri hefur veitt viðurkenningu skv. 36. gr. reglugerðar nr. 245/1963. ( 5) Kostnað við öflun bóka, timarita og áhalda til visinda- legra og sérfræðilegra starfa, enda sé þessi kostnaðarliður studdur fullnægjandi gögnum (sbr. E-lið 12. gr.'laga). ( 6) Frádrátt frá tekjum hjóna, sem gengið hafa i lögmætt hjónaband á árinu, 127.897 kr. ( 7) Frádrátt v/björgunar- launa (sbr. B-lið 13. gr. laga). ( 8) Frádrátt einstæðs foreldr- is, er heldur heimili fyrir börn sin, 144.960 kr„ að viðbættum 16.610 kr. fyrir hvert barn. ( 9) Námsfrádrátt meðan á námi stendur skv. mati rikis- skattstjóra. Tilgreina skal nafn skóla og bekk. Nemandi, sem náð hefur 20 ára aldri, skal útfylla þar til gert eyðu- blað um námskostnað óski hann eftir að njóta réttar til frádráttar námskostnaðar að námi loknu, sbr. næsta tölu- lið. (10) Námskostnað, sem stofnað var til eftir 20 ára aldur og veitist til frádráttar að námi loknu, enda hafi framteljandi gert fullnægjandi grein fyrir kostnaðinum á þar til gerðum eyðublöðum (sbr. E-lið 13. gr. laga). (11) Afskrift heimæðargjalds v/hitaveitu, heimtaugar- gjalds v/rafmagns og stofn- gjalds v/vatnsveitu i eldri byggingar 10% á ári næstu 10 árin eftir að hitaveita, raflögn eða vatnslögn var innlögð (tengd). Ofangreind stofngjöld vegna innlagna (tenginga) I nýbyggingar teljast með byggingakostnaði og má ekki afskrifa sérstaklega. Um útfyllingu stafliða A-G. A-liður, bls. 3. a. Eignfærsla. í þessum staflið framtals ber þeim sem ekki eru bók- haldsskyldir að sundurliða eins og þar segir til um allar framtalsskyldar og skatt- skyldar innstæður i bönkum, sparisjóðum og löglegum inn- lánsdeildum félaga, sbr. á- kvæði 21. gr. skattalaganna, svo og verðbréf sem hlita framtalsskyldu og skatt- skyldu á sama hátt skv. sér- stökum lögum. Þessar teg- undir eigna eru framtals- skyldar og skattskyldar til jafns við skuldir framtelj- anda og ber að tilgreina upp- hæð hverrar eignar I dálknum „Upphæð kr. með vöxtum”. Til skulda i þessu sambandi teljast þó ekki eftirstöðvar fasteignaveðlána að hámarki 1.060.000 kr. ef þau voru tekin til 10 ára eða lengri tima og sannanlega notuð til að afla fasteigna eða endurbæta þær. Hafi framteljandi einungis talið framtalsskylda og skatt- skylda eign I þessum staflið ber að færa samtölu slikra eigna I linuna „Skattskyldar innstæður, verðbréf og vext- ir.... alls kr.” og færa upp- hæðina siðan i kr. dálk tölulið- ar 7, I, (Inneignir) i framtali. Hafi framteljandi hins vegar talið fram allar umræddar eignir sinar i þessum staflið ber að færa samtölu þeirra i þar greindan reit en draga þar frá upphæð skattfrjálsra eigna (þ.e.þær eignir sem eru umfram aðrar skuldir skv. C- liðen áður umrædd fasteigna- veðlán) ogfæra mismun (þ.e. upphæð jafna öðrum skuldum en áður umræddum fast- eignaveðlánum) i þar til gerðan reit fyrir skattskyldar eignir og færa upphæðina einnig i kr. dálk, tölulið 7, I, (Inneignir) i framtali. b. Vaxtafærsla. Þeim, sem ekki eru bók- haldsskyldir ber að sundur- liða reiknaðar, greiddar og gjaldfallnar vaxtatekjur af framtalsskyldum og skatt- skyldum eignum skv. a-lið og tilgreina vaxtatekjurnar i dálknum „Vaxtatekjur kr.”. (Um áfallnar vaxtatekjur, sjá sameiginlegar leiðbeiningar um útfyllingu A-, B- og C- liða). Ennfremur skal til- greina skattskylda vexti af útteknum innstæöum og inn- leystum verðbréfum á árinu. Hafi framteljandi einungis talið skattskylda eign og skattskyldar vaxtatekjur þar af i þessum staflið ber að færa samtölu vaxta i kr. dálk lín- unnar „Skattskyldar innstæð- ur, verðbréf og vextir.... alls kr.”. Um innfærslu vaxta i tölulið 4, III, visast til leið- beininga um útfyllingu B-lið- ar framtals. Hafi framtelj- andi hins vegar talið fram all- ar framangreindar eignir sin- ar ber einnig að færa i dálkinn „Vaxtatekjur kr” alla reikn- aða, greidda og gjaldfallna vexti af þessum eignum en draga siðan frá skattfrjálsa vexti miðað við hlutfall skatt- frjálsra eigna og færa niöur- stöðu i kr. dálk skattskyldra vaxta. Um innfærslu vaxta i töluliö 4, III, visast til leið- beininga um útfyllingu B-lið- ar. c. Bókhaldsskyldir aðilar. Bókhaldsskyldum aðilum ber að færa allar áður um- ræddar eignir og vexti af þeim i bækur sinar og árs- reikninga, sbr. 3. mgr. 21. gr. skattalaganna, en um fram- talsskyldu og skattskyldu þessara eigna og vaxtatekna af þeim visast til siðustu málsgreinar 1. töluliðar I. kafla og 4. og 5. málsgreinar 1. töluliðar III. kafla leiðbein- inganna. B-liður, bls. 3. 1 þessum staflið framtals ber að sundurliða eins og þar segir til um allar verðbréfaeignir sem ekki bar að telja fram skv. A-lið (vixlar teljast verðbréfaeign) þótt geymdar séu i bönkum eða séu þar til innheimtu. Enn frem- ur allar útistandandi skuldir, stofnsjóðsinnstæður, inneignir i verzlunarreikningum o.fl. að meðtöldum ógreiddum vöxtum og færa i dálkinn „Upphæð kr.”. Samtölu þessara eigna skal sið- an færa i tölulið 9, I, (Verðbréf o.s.frv.) i framtali. 1 dálknum „Vaxtatekjur kr.” ber að tilgreina allar reiknaðar, greiddar og gjaldfallnar vaxta- tekjur af þessum eignum og sams konar eignum sem inn- leystar hafa verið á árinu. (Um áfallnar vaxtatekjur, sjá sam- eiginlegar leiðbeiningar um út- fyllingu A-, B- og C-liða). Sam- tölu þessara vaxtatekna, ásamt samtölu skattskyldra vaxta- tekna skv. A-lið en að frádregn- um vaxtatekjum af stofnsjóðs- innstæðum, ber að færa i þar til gerðan reit i B-lið og færa siðan upphæðina i tölulið 4, III, (Vaxtatekjur) i framtali. C-liður, bls. 3. 1 þessum staflið framtals ber að sundurliða eins og þar segir til um allar skuldir i árslok og færa upphæð þeirra i dálkinn „Upphæð kr.” og merkja með X, ef við á. Ennfremur ber að færa hér skuldir umfram eignir skv. efnahagsreikningi, sbr. sið- ustu mgr. 1. töluliðar I. kafla leiðbeininganna. Samtölu skulda skal siðan færa i tölulið II I framtali. 1 dálknum „Vaxtagjöld kr.” ber að tilgreina öll greidd og gjaldfallin vaxtagjöld af til- greindum skuldum svo og af skuldum sem greiddar hafa verið upp á árinu og færa niður- stöðu dálksins i linuna „Skuldir alls og vaxtagjöld alls kr.” en frá þessari niðurstöðu ber að draga heildarupphæð þeirra vaxtagjalda sem hér hafa verið tilgreind er, eru jafnframt færð á rekstraryfirlit skv. tekjuliðum 1 og 2, III, i framtali. Mismun þessara upphæða ber að færa i linuna „Vaxtagjöld, mismunur kr.” og sömu upphæð skal síðan færa i tölulið 2, V, (Vaxtagjöld) i framtali. (Um áfallin vaxta- gjöld, sjá sameiginlegar leið- beiningar um útfyllingu A-, B- og C-liöa). A-, B- og C-liðir, bls. 3. — Sameigin- legar leiðbeiningar. Um áfallna vexti. I stað þess að telja vexti til tekna og frádráttar eins og þeir eru reiknaðir, greiddir og gjald- fallnir á árinu, sbr. leiðbeining- ar um einstaka stafliði A, B og C, er heimilt að reikna til tekna ,og frádráttar áfallna vexti á ár- inu þótt eigi séu gjaldfallnir. Sé það gert ber að fylgja sömu reglu um ákvörðun allra vaxta- tekna og vaxtagjalda, þ.m.t. forvextir af vixlum og öðrum skuldum. Það er þvi eigi heimilt að fylgja þessari reglu við á- kvörðun vaxtagjalda en ekki vaxtatekna eða við ákvörðun vaxtagjalda af sumum skuldum en ekki öllum. Einnig ber að telja til eignar i viðeigandi staf- liðum áfallnar en ekki gjald- fallnar vaxtatekjur i árslok en til skylda i staflið C, áfallin en ekki gjaldfallin vaxtagjöld. Frá vixilskuldum og öðrum skuldum ber að draga þann hluta for- vaxta sem ekki telst áfallinn i árslok en til vaxtagjalda ein- ungis þann hluta þeirra sem fallinn er á i árslok 1974. Hafi framteljandi i framtali sinu árið 1974 fylgt reglunni um reiknaöa, greidda og gjaldfallna vexti getur hann nú i framtali ársins 1975 skipt yfir til reglunn- ar um áfallna vexti. Ber honum þá I fyrsta lagi að tilgreina til tekna og frádráttar alla reikn- aða, greidda og gjaldfallna vexti á árinu 1974 og i öðru íagi að tilgreina til tekna og frá- dráttar, eigna og skulda áfallna en ekki gjaldfallna vexti til árs- loka 1974. A sama hátt ber þeim framteljendum sem færðu á- fallna en ekki gjaldfallna vexti af hluta eigna eða skulda i framtali sinu 1974 að leiðrétta framtalningu vaxta i framtali ársins 1975 á þann hátt að fulls samræmis gæti i meðferð vaxta bæði til tekna og frádráttar. D-liftur, bls. 4. 1 þessum staflið framtals ber að gera grein fyrir byggingu, viðbyggingu, breytingum og endurbótum fasteigna með til- visun til húsbyggingarskýrslu sem fylgja skal framtali. (Eyðublöð fást hjá skattyfir- völdum). Enn fremur skal gera þar grein fyrir kaupum og söl- um fasteigna, bifreiða, skipa, véla, verðbréfa og hvers konar annarra verðmætra réttinda. Einnig ber að tilgreina þar greidd sölulaun, stimpilgjöld og þinglesningarkostnað svo og af- föll af seldum verðbréfum. Enn fremur ber að tilgreina sölu- hagnað af eignum og skatt- skyldan hluta hagnaðar af sölu eigna sem ber að færa sem tekj- ur I tölulið 13, III, i framtali, nema framteljandi hafi heimild til og vilji nota heimildir 4. og 11. mgr. E-liðar 1. mgr. 7. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 4 tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, um frestun á skattlagningu skattskylds hluta söluhagnaðar eigna. Kjósi hann það skal hann geta þess i þess- um staflið framtals en ekki færa upphæðina i tölulið 13, III, i framtali (4. mgr., sbr. 4. tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, varðar ein- göngu frestun ákvörðunar um skattskyldu söluhagnaðar af Ibúðarhúsnæði.) E-liftur, bls. 4. 1 þessum staflið framtals ber aft gera grein fyrir eignum og tekjum barns (barna), yngri en 16 ára, eins og þar segir til um. Nafngreina ber eignir barnsins M > O Sunnudagur 19. janúar 1975. Sunnudagur 19. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.