Alþýðublaðið - 31.01.1975, Page 9

Alþýðublaðið - 31.01.1975, Page 9
Reykjavíkurmótið í körfubolta Þor sendir lið fram i - Búið að ganga Nú mun endanlega ákve&ið a& knattspyrnufélagið Þór á Akur- eyri mun ekki senda leikmenn sina undir merki iBA framvegis i knattspyrnu. Var gengið frá þessu á fundi hjá félaginuá þriðjudagskvöld. Munu Þórsarar nú senda þátttakendur sina undir merki Þórs framvegis i knattspyrnu en ekki ÍBA eins og tiökast héfur. Hefur Þór þegar sótt um að leika i 3. deild næsta sumar i m.fl. karla og virðist félagið lit- inn áhuga hafa á að ná sæti fBA i 3. deild frá skilnaðinum—1 2. deild. Hver afstaða KA er til þessara mála er ekki ljós á þessu stigi málsins, en nú um helgina halda stjórnarmenn þess fund um mál- ið. Við náðum tali af formanni Þórs i gær, Haraldi Helgasyni en hann vildi litið um þetta mál segja, aðeins að samþykkt hefði verið að senda fram liö frá Þór sjálfstætt i keppni framvegis og að þeir hefðu sent inn þátttöku sina i 3. deild i Islandsmótinu i sumar. 4N/ p' •k < £ A Staðan '\_ Belgíu Þar sem við höfum sagt nokkuð ýtarlega frá leikjum Standard Liege i Belgiu birtum við nú i heild úrslit allra leikjanna um siðustu helgi og stöðuna i deild- inni. Molenbeck — Winters 5:1 FC Brugge — Waregem 5:0 Antwerpen — CS Brugge 0:0 Lierse — Anderlecht 1:1 Montignies — Lokeren 0:0 Ostende — FC Luttich 3:1 Berlingen — Diest 2:1 Beveren — Charleroi 2:0 Standard — Beerschot 1:1 Berchem — Mechelen 1:0 Molenbeek 59:22 36-8 Anderlecht 39:15 30-14 Standard 38:20 29-15 FC Antwerp. 34:20 28-16 FC Brugge 43:22 27-17 AC Beerschot 35:22 27-17 SC Lokeren 31:32 23-21 CS Briigge 22:25 23-21 Lierse SK 31:34 22-22 Berchem 17:19 21-23 ASOstende 37:39 20-24 SK Beveren 20:22 20-24 FC Mechelen 14:18 20-24 Beringen 26:33 20-24 Montignies 21:36 19-25 Charleroi 21:38 18-26 SV Waregem 20:31 17-27 FC Liittich 22:31 16-28 FC Diest 16:40 14-30 Winterslag 19:47 10-34 Blak Blaksambandið efnir nú eins og siðastliðið ár til blak- móts fyrir lið sem ekki komast i úrslitakeppni Islandsmótsins 1975. Rétt til þátttöku hafa öll fé- lög og héraðssambönd innan tSI. Þau félög sem þátt taka i úrslitum hafa rétt til að senda lið i mótið svo fremi sem þau nota ekki sömu leikmenn i bæði mótin. Efsta a-lið i B-mótinu öðlast rétt til að keppa við neðsta lið i úrslitum um sæti i 1. deild næsta keppnistimabil. Þátttökutilkynningar skulu berast Guðmundi E. Pálssyni Stórholti 32 Reykjavik simi 18836 fyrir 15. febrúar. Þátt- tökugjald kr. 1.500 fyrir lið sem ekki tóku þátt i undan- keppni tslandsmótsins, skal fylgja tilkynningunni. Úrslitin að skýrast Reykjavikurmóti i körfuknatt- leik er nú lokið, að öðru leyti en þvi aö ekki eru komin úrslit i 1. fl. karla. Stafar það af þvi að þrjú félög urðu jöfn eftir fyrstu um- ferð, og ekki hefur tekist að ljúka þeim leikjum sem þarf til að fá úrslit. tjrslit i m.fl. karla hafa þegar verið birt, en sem hér segir: M.fl. kvenna önnur úrslit urðu 1. tR 3 3 0 6 167:99 2. KR 3 2 1 4 99:89 3. IS 3 1 2 2 113:122 4. Fram II. fl. karia 3 0 3 0 36:105 1. Fram 4 4 0 8 288:166 2. Arm. 4 3 1 6 255:199 3. Valur 4 2 2 4 199:223 4. tR 4 1 3 2 206:224 5. KR 4 0 4 0 176:252 III. fl. karia: 1. Fram 4 4 0 8 116:61 2. 1R 4 2 2 4 122:113 3. KR 4 2 2 4 77:88 4. Arm. 4 1 3 2 40:61 5. Valur IV. fl. karla: 4 0 4 0 64:92 1. KR 4 4 0 8 56:34 2. Fram 4 3 1 6 60:40 3. Valur 4 2 2 4 43:43 4. 1R 4 1 3 2 43:56 5. Arm. 4 0 4 0 26:55 Sami háttur verður hafður á og I fyrra það er, að veittir verða verðlaunapeningar i öllum flokk- um. Verða þeir afhentir sigurveg- urunum i iþróttasalnum á Sel- tjarnarnesi á milli leikja i Is- landsmeistaramótinu á sunnu- daginn kemur. Arsenal í 5. umferð A miðvikudagskvöldið tryggði Arsenal sér réttinn til að leika I 5. umferö ensku bikarkeppninnar þegar liðið sigraði Coventry á heimavelli sinum Highbury i London 3-0. Það var George Armstrong sem gerði út um leikinn strax i fyrri hálfleik með tveim mörkum. En John Matthews bætti þvi 3ja við I seinni hálfleik, en hann kom inn sem varamaður fyrir Eddy Kelly. I fimmtu umferð mætir Arse- nal, Leicester og á þá heimavöll- inn. Fer fram um helgina 27 lið keppa í karlaflokki og 9 í kvennaflokki tslandsmótið i knattspyrnu inn- anhúss fer fram dagana 1. og 2. febr. n.k. i Laugardalshöllinni. Hefst keppnin laugardaginn 1. febr. kl. 13.00 stundvislega, en verður framhaldið kl. 10.00 sunnudagsmorguninn 2.1 febr. og er stefnt að þvi að mótinu ljúki um kl. 22.00 um kvöldið. Undanfarin ár hefur mótið ver- iö haldið um páskana, en tals- verðrar óánægju hefur gætt hjá hinum ýmsu félögum með þann tima, þar sem félögin, sérstak- lega þau i 1. og 2. deild hafa notað páskana til æfinga i æ rikara mæli á undanförnum árum. Var þvi tekið til þess ráðs, að breyta hér um og verður mótið þvi haldið um helgina 1. og 2. febr. n.k. eins og áður er að vikið. Eins og áður er keppt i meist- araflokki karla og kvenna og mæta 27 karlalið til keppninnar, sem er 5 liðum fleira en i fyrra, en kvennaliðin eru 9, eða sami fjöldi og i fyrra. Að þessu sinni koma nokkur lið i karlaflokki til keppni i fyrsta skipti og má þar nefna UMF Þór, Þorlákshöfn, Iþróttafélagið Þór, Akureyri, Knattspyrnufélag Siglufjárðar. tslandsmót i knattspyrnu inn- anhúss I flokkum karia og kvenna, haldið I Laugardalshöll- inni dagana 1. og 2. febrúar 1975. M.fl. karla: A riðill: H riðill: Haukar, IBK, K.S. I riðill: Þróttur R, Þór Þorlákshöfn, Grótta. M.fl. kvenna: A riðill: Haukar, F.H., Armann B ri&ill: Breiðablik, IBK, Fram C riöill: Þróttur R, Grindavik, t.A. Hrönn, Fylkir, Valur B riðill: Akranes, Þór Akureyri, Reynir C riðill: Afturelding, Fram, Viðir D riðill: K.R., I.R. Leiknir E riöill: Ármann, Selfoss, Vikingur F riðill: Grindavik, F.H., Þróttur N G riðill: Breiðablik, Stjarnan, Magni Alþýðuflokksfólk Akranesi Vígsluhátíð og Þorrablót Alþýðuflokksfélögin á Akranesi halda sameiginlega vigsluhátið og þorrablót, laugardaginn 1. febrúar, i Félagsheimilinu Röst kl. 20.00 Skemmtiatriði og dans Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi á föstudag 31. janúar, i sima 1285 — 2268 — eða 1306. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnirnar. Félagsvist Félagsvist Félagsvist í Iðnó n.k. laugardag (1. febrúar) kl. 2 e.h. stundvislega. GÓÐ VERÐLAUN. SKEMMTINEFNDIN. íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss Föstudagur 31. janúar 1975. Q

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.