Alþýðublaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN
#WÓÐLEIKHÚSIÐ
HVERNIG ER
HEILSAN?
5. sýning laugardag kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15
KAUPMAÐUR 1
FENEYJUM
sunnudag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
laugardag kl. 20,30.
Fimmtudag kl. 20,30.
DAUÐDANS
sunnudag kl. 20,30.
Miðvikudag kl. 20,30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
Þriðjudag. Uppselt.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
hvað("1
RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR
Fóstrufélagiö og Rauösokkahreyfingin
halda sameiginlega ráöstefnu um dag-
vistun barna og forskólafræðslu sunnu-
daginn 23. febrúar n.k. Ráðstefnan verður
haldin í Lindarbæ og hefst kl. 10 árdegis.
Fóstrur, kennarar, uppeldisfræöingur og
foreldrar barna I leikskólunum Krógaseli
og Ósi flytja stutt framsöguerindi og
svara fyrirspurnum. Eftir matarhlé verö-
ur unniö í starfshópum, en þeir gera grein
fyrir niöurstöðum sinum i lokin, og verða
þá jafnframt frjálsar umræður.
NORRÆNA HÚSIÐ
Námskeið fyrir leiðbeinendur I náms-
flokkastarfsemi og fullorðinsfræðslu
verður haldið i Norræna húsinu dagana
21.-23. febrúar n.k.
Tveir sænskir sérfræðingar verða til leið-
beiningar, Karl Högemark, rektor við
lýðháskólann i Vara, og Kjell Gustafsson,
svæðisstjóri i Stokkhólmi.
Námskeiðið hefst með fyrirlestri fyrir al-
menning, sem Karl Högemark heldur i
fundarsal Norræna hússins föstudags-
kvöldið 21. febrúarkl. 20:30, og talar hann
þá um alþýöumenntun og inntak og mark-
mið alþýðufræðslu. Laugardag og sunnu-
dag verður hins vegar samfelld kennslu-
dagskrá fyrir sjálfa þátttakendur i nám-
skeiðinu.
Mánudaginn 24. febrúar heldur dr. philos.
Odd Nordland erindi i fundarsal Norræna
hússins, og nefnir það: Folkeminne
forsking og samtids folkekuitur. Masse-
kommunikasjon og funksjonsanaiyse.
Þar mun hann m.a. gera grein fyrir áhrif-
um fjölmiðla i nútimaþjóðfélagi, og þá
einkum vikublaða, en hann hefur nýlega
gefið út bók, Ukeblad og samfunn, þar
sem þetta efni er einmitt krufið.
Fimmtudaginn 27. febrúar heldur dr.
philos. Eva Nordland erindi, sem hún
nefnir: Vare samtidige norske ungdoms-
problemer. Aktueil forsking. Eva Nord-
land er dósent i uþpeldisfræðum viö
Oslóarháskóla og hefur skrifað margt um
það efni. Hún er formaður i æskulýðs-
nefnd Noregs, Regjeringens Ungdomsut-
valg, og hefur kynnt sér mjög mikið
vanda norskra unglinga. Eva Nordland
hefurkennt allmörgum lslendingum, sem
hafa stundað nám i uppeldisfræðum við
háskólann i Osló.
Erindi þessi hefjast kl. 20:30, bæöi kvold-
in, og kaffistofa Norræna hússins verður
opin.
KABARETT
Jassbailettskóli Báru heldur upp á
10 ára afmæli sitt með kabarettsýn-
ingu og verður frumsýning i Háskóla-
biói á laugardag. Kabarettinn nefnist
„Parisarhjólið”.
Fyrri helmingur skemmtunarinnar
er i anda aldamótanna siðustu og fram
til 1945. Kallast sá þáttur „Litið um
öxl”.
Þar rikir gleði og fjör hinna gömlu,
góðu daga, þegar villta vestrið var upp
á sitt besta, rómantikin i algleymingi,
og ljómi Hollywoodstjarnanna blind-
aði allt umhverfi sitt.
Eftir hlé er hins vegar annað uppi á
tengingnum. Sá þáttur nefnist „Horfst
i augu við nútimann”, og er þar fjallað
um samskipti svartra og hvitra, notk-
un eiturlyfja, og ýmislegt fleira, sem
viðkemur nútimanum.
Bára Magnúsdóttir hefur samið
flesta dansana og eru þeir fluttir af
Dansflokki Jassbaliettskóla Báru.
Tiu ár eru liðin siðan skólinn var
stofnaður, og haldnar hafa verið
margar nemendasýningar. Dans-
flokkurinn er aftur á móti nýr af nál-
inni og stofnaður í tilefni afmælisins.
Auk flokksins koma fram á kabarett-
inum Karl Einarsson i splunkunýju
gerfi, sem Maðurinn með hjólið, Edda
Þórarinsdóttir og hljómsveit undir
stjórn Ragnars Bjarnasonar. Leik-
stjórn annast Edda Þórarinsdóttir,
leikmyndamálari er Gunnar Bjarna-
son, og ljósameistari Ingvi Hjörleifs-
son.
RAGGI ROLEGI
Mamma, ég fann hann.
Hafðu vatnið og sápuna
tilbúna!
JULIA
Júlia og Owen horfa á Melissu Borne, meðan hún
áttar sig á aðfaðir hennar er lifandi.
-----------------------
Það er ekki hægt að spóla
lifið tilbaka.einsog
kvikmynd.
En leyfðu mér Melissa, þann
tima sem ég á eftir, að iðrast i
verki, en ekki bara i orðurn
/ Ég reyndi að hjálpa þér
með þvi að senda málverk,
en það mistókst vegna
þess að veröldin hélt
mig löngu dauðan.
SVÆ/KI En núna.
FJALLA-FUSI
o
Föstudagur 21. febrúar 1975.