Alþýðublaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 1
VÖLLURINN TIL TAKS EF r TIL ATVtNNULEYSIS I BYGGINGARIDNADI KEMUR alþýðu m\m fOstudagur 21. febrúar 1975 - 44. tbl. 56. árg. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, lætur að þvi liggja i viðtali við Frjálsa verslun, að til mála komi að mæta hugsanlegu atvinnu- leysi i byggingariðnaði með auknum fram- kvæmdum á Kefla- vikurflugvelli. í umræddu viðtali spyr Frjáls verslun, hvenær framkvæmdir á Keflavikurflugvelli geti hafist samkvæmd ný- gerðu samkomulagi i Washington og hvort Bandarikin séu reiðu- búin að leggja hvenær sem er fram fjármagn i hitaveitu á Reykjanesi og til annarra mann- virkja á vellinum, þannig að þarna geti skapast atvinna, komi til samdráttar á vinnu- markaði bygginga- manna. I sambandi við Bandarikin er gert ráð fyrir þvi, að þau kosti alla mannvirkjagerð á flugafgreiðslunni og flugstöðinni. Hins vegar er ekki ætlunin að Bandarikin taki þátt i kostnaði við byggingu nýrrar fíugstöðvar. Vafalaust kemur þó til álita fy rir greiðsla þeirra við lánsútvegun. Hingað til hefur verið við það miðað, að ekki veröi aukið við það mannafl, sem bundið er viö framkvæmdir á Keflavikurflugvelli, til þess aö gera t.d. útgerö- inni ekki erfitt um vik, en vafalaust væri hægt að auka vinnuaflið, ef þörf er talin á þvi, en ég vona, að til þess komi ekki:” — Byggingafram- kvæmdir í Eyjum 5 mánuðum á eftir Byggingaáætlun Vest- mannaeyjabæjar er orðin fimm mánuði á eftir áætl- un, og allt bendir til þess, að ekki verði farið að af- henda þær 84 raðhúsa- ibúðir, sem Breiðholt h/f er að reisa á nýja bygg- ingasvæðinu vestan kaupstaðarins, fyrr en i lok april. „Þessi áætlun var gerð i janúar á siðasta ári, og ástæðurnar fyrir þessari seinkun eru fyrst og fremst tvær”, sagði Magnús Magnússon bæjarstjóri við frétta- mann Alþýðublaðsins i gær. „Þegar hún var samin var hönnun hús- anna ekki lokið, en hún tók lengri tima en áætlað var. Þá reyndist jarðveg- urinn á byggingasvæðinu mjög erfiður viðfangs, og tiðin hefur tafið framkvæmdirnar gifur- lega mikið.” Vegna þess hvað bygg- ingaframkvæmdir bæjar- sjóðs hafa gengið hægt hafa Vestmannaeying- arnir verið frekar tregir til að kaupa bibúðir i þessum nýju raðhúsum, en aðeins helmingur ibúð- anna i þessum fyrsta áfanga hefur selst enn sem komið er. En Magnús var að venju bjartsýnn, þegar Alþýðu- blaðið hafði tal af honum og fullyrti, að fyrstu ibúð- irnar verði afhentar niu mánuðum eftir að byrjað var að slá upp fyrir þeim, en það verður samkvæmt þvi i aprillok. ,,Og þegar fólk sér, að þetta er farið að ganga er ég ekki i vafa um, að ibúðirnar fara að seljast”. Myndina hér fyrir neð- an tók Þorri af framkvæmdum Breiðholts h.f. i Eyjum i vikunni. Forsætisráðherra svarar þessu spurning um á þessa leið i viðtal- inu: „Framkvæmdir á Keflavikurflugvelli geta hafist strax. Heimiluð hefur verið byggging 200 Ibúða, sem eru fyrsti áfangi i fram kvæmd þeirrar stefnu að skapa skilyrði fyrir þvi, að allir varnarliðs menn getið búið innan varnarsvajðisins i Keflavikurflugvelli. Ekki er ljóst með hvaða hætti varnarliðið getur verið kaupandi að heitu vatni á Reykjanesi til upphitunar á Kefla- vikurflugvelli eða hvort það leggur fram fjár- magn i þessu skyni. SOLUTQLURNAR SÝNA AÐ HÆKK- ANIRNAR DROGU EKKI UR ÁFENGISSðLU „Þriðjudaginn 19. febrúar 1974 var salan I þremur útsölum hér i Reykjavik. kr. 2.854.310,00”, sagöi Jón Kjartansson, forstjóri Afengis- og tóbaks- verslunar rikisins i við- tali við Alþýðublaðið, og hann bætti við: „Þriðju- daginn 18. febrúar 1975, þ.e. siðastliðinn þriðju- dag, var salan I sömu útsölum kr. 6.223.790,00. Aukningin þennan dag er þvi kr. 3.369.480,00, eða eftir þvi, sem ég fæ best séð 118%”, sagði Jón Kjartansson. Spurningin, sem fréttamaður blaðsins lagði fyrir forstjórann i upphafi, var þessi: „Ertu ekki hræddur um, að siöustu verð- hækkanir á vörum þins fyrirtækis dragi veru- lega úr sölu?” „Ég var það þangað til ég fékk þessar tölur inn á borð til min”, svaraði Jón, og bætti við, „þær tala sinu máli”. LELEGASTA BYRIUN VETRARVERTÍBAR UM LANGT Þetta er hörmung. Ég áramótum um eitt þús- hef aldrei kynnst öðru eins.” Þessi voru svörin, sem Alþýðublaðinu voru gefin, þegar bTaðið hafði samband við hafnarvog- ina I Grindavik til að grennslast fyrir um, hvemig gengi á vetrar- vertiðinni. 1 Grindavik eru komin á land á vertiðinni frá und tonn. Þar eru 16 bátar byrjaðir róðra með net og fjórir eru á trolli., en gert er ráð fyrir að 50 heima- bátar verði geröir út það- an t vetur. Aflahæstur það sem af er ér Geirfugl með tæpar 160 lestir og er það mánaðarafli. 1 Keflavik þekktu þeir heldur ekki annað eins. Verkalýðsmálanefnd Al- þýðuflokksins „heitir á verkafólk, hvar i flokki sem það kann að standa, að snúa nú bökum saman i varnar- baráttunni og heitir fullum faglegum og pólitiskum stuðningi Alþýðuflokksins við þá baráttu, sem óhjákvæmi- lega er nú framundan.” Sjá ályktun Verkalýðs- málanefndar Alþýðuflokks- ins um efnahags- og kjara- mál á blaðsiðu 2. Þar kom hreinlega eng- inn afli á land i janúar og mjög daúft fiskiri hefur verið hjá bátunum þar, utan i siðustu viku, þá fengu nokkrir bátar ufsa allt upp i 36 tonn i róðri. Þar eru byrjaðir veiðar um 30 bátar, en verða 40—50. Á Hornafirði hafa ógæftir verið miklar, en fengist hefur gott á linu, þegar gefið hefur. Tregt hefur verið i trollið og ekkert að hafa i netin. Þar eru gerðir út 3 bátar á linu 2 á troll og 2 á net. Auk þess eru 5 Horna- fjarðarbátar á loðnu. Aflahæstur er Gissur hviti með 110 tonn. Hann rær með linu. A Eskifirði róa tveir bátar með net. Annar þeirra var á linu i janúar. Afli hefur verið tregur. Eskif jarðarbátar sækja langt og eru 3—4 daga i túrnum. Aflinn hefur komist upp i 30 tonn eftir þannig túr, en það er aö- gert að hluta. Á Ólafsfiröi róa 7 bátar með net og hefur fiskiri þeirra veriö ákaflega litið og lélegt. Frá Bolungarvik róa þrir bátar með linu. Þeir eru komnir meö um 670 tonn samtals frá áramót- um. Aflahæst er Sólrún með um 240 tonn i 34 róðr- um. Fjórtán bátar eru farn- ir til róðra frá Rifi, en þeir verða 16. Nokkrir róa meö linu. Afli hefur verið voða lélegur. Komin eru á land 700 tonn frá áramót- um, þar af hefur Skarðs- vik fengið 240 tonn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.