Alþýðublaðið - 04.03.1975, Side 11
LEIKHÚSIN
■ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ GERA í
NÓTT?
i kvöld kl. 20
HVERNIG ER HEILSAN?
miövikudag kl. 20.
COPPELIA
3. sýning fimmtudag kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
föstudag kl. 15
laugardag kl. 15
KAUPMAÐUR í FENEYJUM
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Leikhúskjallarinn:
LUKAS
frumsýning miövikudag kl. 20.30
HERBERGI 213
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13,15-20.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
DAUÐADANS
miövikudag kl. 20,30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
Austurbæjarbíó
ISLENDINGASPJÖLL
miðvikudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i Austurbæj-
arbiói er opin frá kl. 16.
Simi 1-13-84.
Aögöngumiðasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
RAÐSTEFNUR OG FUNDIR
Aðalfundur
Kvenréttindafélag íslands heldur aðal-
fund sinn þriðjudaginn 4. mars klukkan
20.30 að Hallveigarstöðum niðri.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa segir
Lára Sigurbjörnsdóttir frá fundi, sem
haldinn var i Kaupmannahöfn vegna
Kvennaársins.
DANSK KVINDEKLUB spiller selskabs-
vist i Nordens hus tirsdag d. 4. marts kl.
20.30. — Bestyrelsen.
Lögfræðingafélag Islands og lagadeild
Háskóla Islands halda félagsfund þriðju-
daginn 4. mars klukkan 20.30, i stofu 101 á
fyrstu hæð i Lögbergi, húsi lagadeildar.
Dr. Henry J. Abraham mun halda þar
fyrirlestur um „court reform” og verður
hann fluttur á ensku.
Fundartími A.A.-deilda
í Reykjavík.
Tjarnargata 3c.
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9. e.h. öll
kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
Föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2
e.h.
Fellahellir: Breiðholti
Fimmtudaga kl. 9 e.h.
Simi A.A. samtakanna er 16373, sim-
svari allan sólarhringinn. Viðtalstimi að
Tjarnargötu 3c alla virka daga nema
laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima
svara félagar i sima samtakanna, einnig
á fundartimum.
ATHUGIÐ
Þeim,sem vilja koma tilkynningum og
smáfréttum i „Hvað cr á seyði?”er bent
á að hafa samband við ritstjórn, Siðumúla
11, annarri hæð, simi 81866, með þriggja
daga fyrirvara.
(7\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR Það væri óviturlegt að taka þátt i fjármála- braski vina þinna i dag. Eigðu sem minnst við- skipti við bankamenn og aðra i svipuðum áhrifa- stöðum. Misskilningur getur auðveldlega skotið upp kollinum, en útlitið i ástarmálum er þó gott. ^FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR Astvinir og konur eru lik- leg til að reynast þér hljálpleg i dag. Viðskipta- málin verða einnig hag- stæð, en ruglingur gæti orsakað aðstæður sem krefjast sérstakrar var- kárni. Yfimenn þinir verða ekki hjálplegir I dag.
(~\ TVI- VI/BURARNIR 21. maí - 20. júní BREYTILEGUR Hjónabands- og fjöl- skyldumálefni geta koll- varpað öllum viðskipta- áætlunum þinum I dag og það gæti komið þér i óþægilega aðstöðu gagn- vart viðskiptavinum og samstarfsfólki. KRABBA- Ur MERKIÐ 21. júní - 20. júlí BREYTILEGUR Samstarfsfólk þitt ætti að vera ánægjulegt og auðvelt að gera þvi til geðs, en yfirmenn gætu orðið erfiðir ef þú nálgast þá ekki með varúð. Dagurinn er ekki heppi- legur til að beiðast greiða.
/S\HRÚTS- W MERKID © NAUTIÐ
21. marz - 19. apr. TVÍRÆÐUR Það er óllklegt að þetta verði þér erfiður dagur, ef þú beitir lagni þinni við þina nánustu. Það er mögulegt að óróa gæti I málefnum fjöl- skyldunnar. Einbeittu þér við vinnu þina og ytri áhugamál 20. apr. - 20. maí TVIRÆÐUR Nánir ættingjar eða nágrannar er liklegir til að hegða sér dulitið undarlega i dag. Þú skalt ekki leggja af stað i ferðalag. Truflanir við vinnu þina geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
áT\ MEYJAR-
W LJÚNIÐ W MERKIÐ
21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR Rómantikin mun að öllum likindum vera megininntak dagsins hjá þér, en láttu ekki fagurt útlit leiða þig i gönur Ef þú hefur eitthvert skap- andi verkefni með höndum, ætti fjölskyldan að vera fús til að hjálpa þér. 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR Heimilismálin eru liklega i nokkurri upplausn, svo þú skalt forðast að taka afstöðu með eða móti, þar sem þú gætir þar með orsakað sprengingu. Jákvæð afstaða til alls og allra er vænlegust til að lægja ófriðinn
© VOGIN
23. sep. ■ 22. okt.
BREYTILEGUR
Þetta er nokkuð hag-
stæður dagur, hvað
varðar sambönd þin við
maka og félaga. Róman-
tikin er undir sérlega
góðum áhrifum. Ahrifa-
fólk verður þó erfitt
viðfangs og gæti krafist of
mikils af þér.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
BREYTILEGUR
Það besta sem þú getur
gert i dag er að leggja
meir á þig við vinnuna.
Forðastu alla áhættu.
Áhrifafólk verður ekki i
skapi til að hjlpa þér. Þú
gætir gert slæm mistök i
dag, vegna þinnar eigin
hugsanaskekkju.
©BOGMAÐ-
URINN
22. nóv. - 21. des.
BREYTILEGUR
Gættu þess að taka engar
vanhugsaðar ákvarðanir
i dag, þar sem ruglingur
og óvissa einkenna
áhrifin sem þú ert undir.
Astarmálin geta orðið
sérstaklega farsæl, svo
þú skalt vera eins aðlað-
andi og þú mögulega
getur.
22. des. - 19. jan.
BREYTILEGUR
Beittu þér við það sem þú
hefur trassað og frestað
undanfarið, það gæti leitt
til farsællar niðurstöðu
fyrir þig og fjölskyldu
þina. Það erhætta á mis-
skilningi, sem orsakað
gæti rugling og mistök,
svo þú skalt vera á verði.
JULIA
RA££.I - RA&öl - GOM.r-'U
EH ÖSÚUREieUR-HANN
ÆTLAR ABTALA V\B Pl£ EINS, OC.
MAÐURXJIÐ MANN
RAGGI ROLEGI
FJALLA-FÚSI
Þriðjudagur 4. marz 1975